What does auka in Icelandic mean?

What is the meaning of the word auka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use auka in Icelandic.

The word auka in Icelandic means increase, enhance, amplify. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word auka

increase

verb (make larger)

Hvað annað getum við gert til að auka okkar prestdæmis kraft?
How else can we increase our power in the priesthood?

enhance

verb

Á hinn bóginn er hægt að auka andleg samskipti með góðum og heilnæmum venjum.
On the other hand, spiritual communication can be enhanced by good health practices.

amplify

verb

See more examples

Árið 1930 sagði þekktur hagfræðingur að tækniframfarir myndu auka frítíma starfsmanna.
In the year 1930, a leading economist predicted that technological advancements would give workers more leisure time.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að gárurnar auka líka lyftikraft vængjanna þegar flugan svífur.
Scientists have found that the pleats also give the dragonfly greater lift while gliding.
Einum getur gengið það til að vilja efla hagsmuni Guðsríkis en félaga hans að auka lífsþægindin.
For instance, one Christian may want more time to further Kingdom interests, whereas a partner may want to improve his life-style.
6 Á 20. öldinni hafa vottar Jehóva nýtt sér margar tækniframfarir til að auka og hraða hinu mikla vitnisburðarstarfi áður en endirinn kemur.
6 In the course of the 20th century, Jehovah’s Witnesses have used many advances in technology in order to amplify and speed up the great work of witnessing before the end comes.
Líffræðingar, haffræðingar og aðrir halda áfram að auka við þekkingu manna á hnettinum okkar og lífinu á honum.
Biologists, oceanographers, and others keep adding to man’s knowledge about our globe and life on it.
Undanfarið hefur Æðsta forsætisráðið og Tólfpostulasveitin lagt meiri áherslu á ættfræði og musterisstarf.13 Viðbrögð ykkar við þessari áherslu munu auka gleði ykkar og hamingju sem einstaklingar og fjölskyldur
There has been a renewed emphasis on family history and temple work from the First Presidency and the Quorum of the Twelve.13 Your response to this emphasis will increase your individual and family joy and happiness.
24:14) Við þurfum að auka hlutdeild okkar í boðunarstarfinu er endirinn færist æ nær.
24:14) As the end draws ever nearer, we need to intensify our share in the ministry.
Auka skothylki í aftara rými.
Pair of clips in the rear hatch.
▪ Við vissar skurðaðgerðir má nota lyf svo sem tranexamsýru og desmópressín til að auka blóðstorknun og draga úr blæðingum.
▪ During certain types of surgery, such drugs as tranexamic acid and desmopressin are often used to increase blood coagulation and lessen bleeding.
Hann hefur bætt við vitneskju til að auka þekkingu okkar á honum og ábyrgð gagnvart framvindu tilgangs hans.
He has added information to enhance our knowledge of him and of our responsibility in the outworking of his purpose.
Það fól í sér að auka prédikun ‚þessa fagnaðarerindis um ríkið‘ uns hún næði „um alla heimsbyggina.“
It meant expanding the preaching of ‘this good news of the kingdom to all the inhabited earth.’
Þar eð allar helstu þjóðir, sem drógust inn í blóðbaðið fyrr eða síðar, héldu að stríð myndi auka völd þeirra og færa þeim skjótan, efnahagslegan ávinning, var frjó jörð fyrir átök.
Since each major nation that ultimately became involved in the carnage believed that a war would increase its power and bring a windfall of economic benefits, conditions were ripe for conflict.
Langar þig til að auka minnisgetuna?
Would you like to enhance your memory?
ALNÆMISFÁRIÐ hefur knúið vísindamenn og lækna til að gera sérstakar ráðstafanir til að auka öryggi við skurðaðgerðir.
THE tragedy of AIDS has compelled scientists and physicians to take additional steps to make the operating room a safer place.
Auka ūarf ūrũstinginn í átta sv0 ađ klefarnir séu jafnir.
We need to raise the pressure at eight to make the two compartments equal.
Gefðu honum auka dal.
Give him an extra dollar.
3 Hvernig væri að auka boðunarstarfið yfir sumarmánuðina?
3 Why not plan to increase your field service activity during the summertime?
Sláðu inn lykilorðið sem þarf við ræsingu (ef þess þarf) hérna. Ef takmarkað er valið að ofan þarf lykilorðið einungis fyrir auka viðföng. VIÐVÖRUN: Lykilorðið er geymt óbrenglað í/etc/lilo. conf. Þú þarft að gæta þess að einungis fólk sem þú treystir geti lesið skrána. Það er ekki sniðugt að nota venjulega-eða rótarlykilorðið þitt hérna
Enter the password required for bootup (if any) here. If restricted above is checked, the password is required for additional parameters only. WARNING: The password is stored in clear text in/etc/lilo. conf. You 'll want to make sure nobody untrusted can read this file. Also, you probably do n't want to use your normal/root password here
(Efesusbréfið 4:32) Ef einhver hefur fyrirgefið okkur eða okkur hefur verið hjálpað vingjarnlega að ná okkur upp úr andlegum erfiðleikum, þá ætti það að sjálfsögðu að auka hæfni okkar til að fyrirgefa öðrum, sýna hluttekningu og góðvild.
(Ephesians 4:32) Of course, if we have been forgiven by someone or we have been helped out of spiritual difficulty in a kind way, this should increase our own capacity for forgiveness, compassion, and kindness.
Sláðu inn lykilorðið sem þarf við ræsingu (ef þess þarf) hérna. Ef takmarkað að ofan er valið þá þarf lykilorðið einungis fyrir auka viðföng. VIÐVÖRUN: Lykilorðið er geymt óbrenglað í/etc/lilo. conf. Þú verður að passa að einungis þeim sem treyst er geti lesið skrána. Þú vilt eflaust ekki nota venjulega rótarlykilorðið hérna. Þetta ákveður sjálfgefin gildi fyrir alla Linux kjarna sem þú vilt ræsa. Ef þig vantar stillingar fyrir hvern kjarna fyrir sig farðu þá í Stýrikerfis-flipann og veldu Smáatriði
Enter the password required for bootup (if any) here. If restricted above is checked, the password is required for additional parameters only. WARNING: The password is stored in clear text in/etc/lilo. conf. You 'll want to make sure nobody untrusted can read this file. Also, you probably do n't want to use your normal/root password here. This sets a default for all Linux kernels you want to boot. If you need a per-kernel setting, go to the Operating systems tab and select Details
Sjá rammann „Fleiri leiðir til að auka gleðina“.
For additional ways to enhance your joy, see the box “Other Ways to Increase Joy.”
Margir eyðileggja líf sitt með áfengi eða fíkniefnum sem þeir neyta til að auka spennuna í lífi sínu eða flýja veruleikann.
In seeking thrills or in trying to escape reality, many have ruined their lives through alcohol and drug abuse.
Jafnframt verða menn að vera fúsir til að auka góðum orðum við orðaforða sinn — uppbyggilegum og jákvæðum orðum — og venja sig á að nota þau. — Rómv.
However, the individual must also be willing to build a vocabulary filled with good words —words that impart what is favorable, words that build up— and then use these regularly. —Rom.
Hann telur mikilvægt að búa til starfsumhverfi þar sem skapandi hugsun þrífst en það sé leið til að auka hagnað í í fyrirtækjarekstri.
It is difficult to organize plans for this type of surprise in research even though it may seem a better business model to do so.
Er eitthvað hægt að gera til að auka öryggi vegfarenda í umferðinni?
Can anything be done to improve driving safety?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of auka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.