What does ræða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word ræða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ræða in Icelandic.
The word ræða in Icelandic means speech, discuss, address. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word ræða
speechnoun (an oration, session of speaking) „Engin ræða, engin orð, ekki heyrist raust þeirra,“ segir sálmurinn. “There is no speech, and there are no words; no voice on their part is being heard.” |
discussverb Við munum ræða vandamálið við þau. We will discuss the problem with them. |
addressnoun Ég vil ræða mál þessa manns, þjóns míns I wish to address the issue of this gentleman |
See more examples
18 Síðustu heilögu sérréttindin sem við munum ræða um, en ekki þau þýðingarminnstu, er bænin. 18 The last sacred thing we will discuss, prayer, is certainly not the least in importance. |
Ég bjóst við að fá nýja köllun, eða að um væri að ræða einhvers konar formlegt viðtal. I anticipated a new calling or a formal interview of some kind. |
6 Sérstök ræða, sem ber heitið „Sönn trúarbrögð mæta þörfum mannkynsins,“ verður flutt í flestum söfnuðum hinn 10. apríl næstkomandi. 6 A special public talk entitled “True Religion Meets the Needs of Human Society” will be given in most congregations on April 10. |
Bjóðstu til að koma aftur til að ræða málin frekar. Offer to return again for further discussion. |
McKay forseti: „Ég vil við þetta tækifæri ræða um Joseph Smith, ekki aðeins sem mikinn mann, heldur einnig sem innblásinn þjón Drottins. McKay: “It is of Joseph Smith, not only as a great man, but as an inspired servant of the Lord that I desire to speak on this occasion. |
Við þurfum að ræða saman bæði hvað við ætlum að gera og hvers vegna við gerum það. We need to discuss not only what we are going to do but also why we are going to do it. |
Ræða starfshirðis. Talk by the service overseer. |
(Sálmur 119:105; Rómverjabréfið 15:4) Mjög oft getur Biblían gefið okkur þá leiðsögn eða hvatningu sem við þurfum og Jehóva hjálpar okkur að muna eftir þeim ritningargreinum sem um er að ræða. (Psalm 119:105; Romans 15:4) Very often, the Bible can give us the guidance or encouragement that we need, Jehovah helping us to recall the desired passages. |
5 Sumum foreldrum hefur fundist gott að ræða við börnin fyrir mótið um það hvernig er ætlast til að þau hegði sér. 5 Before the convention some parents have found it helpful to review with their children the kind of behavior that is expected of them. |
Við munum ræða það í næstu grein. We will discuss this in the next article. |
4 Segjum sem svo að við séum að ræða við einhvern um helvíti. 4 Suppose we are discussing the topic of hell with someone. |
Kapítular 3 og 4 ræða kenninguna um trú og verk. Chapters 3 and 4 discuss the doctrines of faith and works. |
Oft hefði jafnvel verið fljótlegra fyrir hann að segja áheyrendum beint hvað um var að ræða. He often did so even when it would have been less time-consuming just to tell his listeners the point. |
14 Jesús var ekki þá að ræða um brauðið og vínið sem notað er við kvöldmáltíð Drottins. 14 Jesus was not then discussing the emblems used in the Lord’s Evening Meal. |
(Greinar 15-25) Ræða öldungs og umræður. (Paragraphs 15-25) Talk and discussion conducted by an elder. |
Ef maður hugsar um slík vers sem ljóð skilur maður að biblíuritarinn hafi ekki bara verið að endurtaka sig. Öllu heldur var um að ræða ljóðrænan stíl sem kom boðskap Guðs á framfæri með áhrifaríkum hætti. Recognizing such passages as poetry shows the reader that the Bible writer was not simply repeating himself; rather, he was using a poetic technique to emphasize God’s message. |
Það þýðir að þú gætir þurft að binda kurteislega enda á samræður við þrætugjarnan viðmælanda eða bjóðast til að koma aftur seinna til að ræða betur við áhugasaman húsráðanda. — Matt. That could involve withdrawing tactfully from a person who is argumentative or arranging to call back on one who is interested. —Matt. |
Líkurnar fyrir því að um tilviljanir sé að ræða eru stjarnfræðilegar." "Ignorance causes these stupid beliefs that they are used for spying." |
Hann þarf líka að tjá konu sinni að hann meti viðleitni hennar mikils, hvort heldur um er að ræða klæðnað hennar og ytra skart, erfiði hennar í þágu fjölskyldunnar eða dyggan stuðning hennar við andlegar athafnir. There is also the challenge of expressing appreciation for his wife’s efforts, be it in her personal adornment, in her hard work in behalf of the family, or in her wholehearted support of spiritual activities. |
Málsgreinarnar eru stuttar til þess að hægt sé að ræða um þær jafnvel í dyragættinni. Paragraphs are short so that they can be considered right on the doorstep. |
Síðan getur þú ef til vill boðið biblíunám eða gert ráðstafanir til að koma aftur og ræða meira um biblíulegt efni. At this point you may be able to offer a home Bible study or arrange for another Bible discussion. |
Það besta, sem þú getur gert, er því að koma auga á eitthvert atriði sem þú getur fallist á, áður en byrjað er að ræða nokkurt af ágreiningsatriðunum. Your best move, then, is to find some point of agreement before discussing any matters of conflict. |
Síðan byrjaði hún að hringja í mig til að ræða um Biblíuna, stundum meira að segja áður en ég var komin á fætur og stundum tvisvar á dag. Then she began calling me for her study, sometimes before I was even out of bed in the morning and sometimes twice a day. |
5 Með því að renna yfir dæmisöguna sjáum við að um er að ræða þrjá hópa sem við þurfum að bera kennsl á.. 5 A glance at the parable reveals three groups that we need to identify. |
Þegar þið hafið starfað saman skaltu ræða við þau um það hvernig þau hafi fundið fyrir gæsku Jehóva. After spending time together in service, discuss how they saw Jehovah’s goodness firsthand. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of ræða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.