What does vita in Icelandic mean?
What is the meaning of the word vita in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use vita in Icelandic.
The word vita in Icelandic means know. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word vita
knowverb (be certain or sure about (something) Allir vita að tveir plús tveir eru fjórir. Everyone knows that two plus two equals four. |
See more examples
Þeim þykir eflaust vænt um að þú viljir vita meira um líf þeirra. No doubt they’ll be pleased that you care enough to ask about their life. |
Filman í myndavélin er eina leiđ okkar til ađ vita hvađ gerđist hér í dag. The film is that camera is the only way we have to know what happened out here today. |
Versin hljóða svo: „Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar, því að minning þeirra gleymist. According to the Authorized or King James Version, these verses say: “For the living know that they shall die; but the dead know not any thing, neither have they any more a reward; for the memory of them is forgotten. |
Ūví ef ég fæ ekki ađ vita ūađ sem ég vil tel ég upp ađ fimm og drep einhvern annan. Because if they don't tell me what I want to know by the time I count to five I'm gonna kill someone else. |
Þegar við erum að rannsaka orð í Biblíunni verðum við líka að vita í hvaða samhengi orðið stendur. When it comes to studying words found in the Bible, you also need to know the context in which the word appears. |
Er það ekki dásamlegt að vita, að við þurfum ekki að vera fullkomin til þess að njóta blessana og gjafa himnesks föður? Isn’t it wonderful to know that we don’t have to be perfect to experience the blessings and gifts of our Heavenly Father? |
Mig langar ađ vita hverju ūú yrđir hrifinn af. I'd like to know what you'd be into doing. |
Þið búið að því forskoti að vita að þau lærðu um sáluhjálparáætlunina af þeirri kennslu sem þau hlutu í andaheimum. You have the advantage of knowing that they learned the plan of salvation from the teachings they received in the spirit world. |
Ūegar ađ ūví kemur læt ég ūig vita. When the time comes, I'll let you know. |
Þjónn leitar ekki aðeins til húsbóndans til að fá fæði og skjól heldur þarf hann líka að leita stöðugt til hans til að vita hvað hann vill og fara síðan að óskum hans. Well, not only does a servant look to his master for food and protection but the servant needs constantly to watch his master to discern his wishes and then to carry them out. |
Sú hugmynd að Guð velji fyrir fram hvaða erfiðleikum við verðum fyrir gefur til kynna að hann hljóti að vita allt um framtíð okkar. The idea that God chooses beforehand which trials we will face implies that he must know everything about our future. |
Mađur getur veriđ heppinn án ūess ađ vita ūađ. You can be walking around lucky and not know it. |
Af hverju er hvetjandi að vita hvernig andi Guðs starfaði með . . . Why are you encouraged to know how God’s spirit operated upon . . . |
Ūú ūarft ađ vita nokkuđ um mistök, Tinni. There's something you need to know about failure, Tintin. |
Hvernig á ég ađ vita ūađ? How should I know? |
Ég vil vita hvađ ūú ert ađ hugsa. I wanna know what you're thinking. |
Maðurinn þarf að vita hvað það merkir að vera höfuð kristinnar fjölskyldu. A man needs to know what it means to be the head of a Christian household. |
Ég ber ykkur vitni um það að ef þið greiðið gjald opinberunar, eruð auðmjúk, lesið og biðjið þá munu himnarnir opnast og þið munið vita, eins og ég, að Jesús er Kristur og frelsari minn og ykkar. I testify to you that if you pay the price of revelation, humble yourself, read, pray, and repent, the heavens will open and you will know, as I know, that Jesus is the Christ, He is my Savior, and He is yours. |
7 Vottar Jehóva vita að þeir skulda „yfirvöldum“ eða stjórnvöldum ‚undirgefni‘ sína. 7 Jehovah’s Witnesses know that they owe “subjection to the superior authorities,” the governmental rulers. |
Öldungunum er það ánægja að veita slíka uppörvun af því að þeir vita að harðduglegir og afkastamiklir brautryðjendur eru hverjum söfnuði til blessunar. Elders are pleased to do this because they know that hardworking, productive pioneers are a blessing to any congregation. |
Ef ūú finnur eitthvađ áhugavert læturđu mig eđa Pendanski vita. Now, if you find anything interesting, You are to report it to me or Pendanski. |
Ef ég heyri að hann hafi átt leið hér um án þess að þú látir mig vita ferð þú í steininn. 'Cause if I hear he even passed this way without you telling me about it... you're going to jail. |
Ūađ eru hlutir á milli okkar Daisy sem ūú munt aldrei vita um. There are things between Daisy and me you'll never know. |
En þegar hún fékk að vita að Kenneth og Filomena voru fyrir utan kom hún til dyra og bauð þeim inn. However, as soon as she realized that Kenneth and Filomena were there, she came to the door and invited them in. |
Margir vilja vita hver heimildarmađur okkar er. A lot of people want to know who our source is. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of vita in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.