What does áberandi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word áberandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use áberandi in Icelandic.

The word áberandi in Icelandic means striking, outstanding, eminent. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word áberandi

striking

adjective

Sagđi ekki einhver í mínum búningi, áberandi líkur mér, ađ ūannig tķnlist væri ķviđeigandi?
Bada-bing! Well, didn't somebody wearing my uniform and bearing a striking resemblance to myself just say that that kind of music was inappropriate?

outstanding

adjective

Hvers vegna eru réttlæti og trygglyndi áberandi einkenni nýja persónuleikans?
Why are righteousness and loyalty outstanding characteristics of the new personality?

eminent

adjective

See more examples

6 Annar áberandi eiginleiki guðsmannsins er örlæti hans.
6 Another outstanding quality marking a man of God is his generosity.
Er þetta nógu áberandi?
Is it too subtle?
Þeir sóttust eftir áberandi stöðum og flottum titlum.
They desired prominence and flattering titles.
19 Samband Davíðs við Sál konung og son hans, Jónatan, er áberandi dæmi um hvernig kærleikur og lítillæti geta haldist í hendur og hvernig hroki og síngirni á sama hátt fara saman.
19 David’s relationship with King Saul and his son Jonathan is a striking example of how love and humility go hand in hand and how pride and selfishness likewise go hand in hand.
Páfafiskurinn er einn áhugaverðasti og mest áberandi fiskur kóralrifanna.
The parrot fish is one of the most visible and attractive fish of the reef.
Mest áberandi er stirđnun andlitsdrátta... sem viđ vitum nú ađ ber ekki ađ rugla saman viđ sinnuleysi eđa stjarfaklofa.
What is most striking is the profound facial masking which we now know is not to be confused with apathy or catatonia.
Jehóva mun ekki alltaf svara bænum okkar á mjög áberandi hátt, en ef við erum einlæg og breytum í samræmi við bænir okkar munu við fá að reyna ástríka handleiðslu hans. —Sálmur 145:18.
Jehovah will not always answer in some spectacular way, but if you are earnest and work in harmony with your prayers, you will come to appreciate his loving guidance. —Psalm 145:18.
Nokkrar af borgunum á Dónárbökkum gegndu áberandi hlutverki í sögu Rómaveldis og síðar hins svonefnda Heilaga rómverska keisaradæmis.
Several Danube cities played leading roles in the history of the Roman Empire and, later, of the so-called Holy Roman Empire.
Þetta starf snýst ekki um að fá háa eða áberandi stöðu eða vald.
This “office” is not a position of prominence or power.
Egg „hafa verið áberandi tákn nýs lífs og upprisu,“ að sögn Encyclopædia Britannica, en hérinn og kanínan hafa lengi verið frjósemistákn.
Eggs “have been prominent as symbols of new life and resurrection,” says the Encyclopædia Britannica, while the hare and the rabbit have long served as symbols of fertility.
Þeir voru líka vel upplýstir varðandi hinar áberandi villukenningar kirknanna um vítiseld og þrenningu.
They were also enlightened as to the gross error of the churches’ teachings on hellfire and the Trinity.
Þar eð nafn Guðs verður helgað fyrir tilstilli Guðsríkis er kenning Biblíunnar um ríkið áberandi þáttur þess fagnaðarerindis sem við boðum.
Since the divine name will be sanctified by God’s Kingdom, this Bible teaching of the Kingdom is a prominent feature of the good news we declare.
Miklar framfarir hafa orðið á þessu sviði og nýjustu gerðir af spöngum eru ekki eins áberandi og eldri gerðir og það þarf sjaldnar að stilla þær.
As a result of recent advances in design, modern braces are less obvious and need less-frequent adjustment.
Hefur ekki allt þetta orðið meira og meira áberandi í heimsfréttunum nú á 20. öldinni? — Matteus 24:3, 7-14; Lúkas 21:7, 10, 11; 2. Tímóteusarbréf 3:1-5.
Has not the intensification of these things become prominent in world news during our 20th century? —Matthew 24:3, 7-14; Luke 21:7, 10, 11; 2 Timothy 3:1-5.
Í innri forgarði musterisins í sýninni vantar nokkuð sem var talsvert áberandi í forgarði tjaldbúðarinnar og í musteri Salómons — mikið ker, síðar kallað haf, sem var til þvottar fyrir prestana. (2.
In the visionary temple, the inner courtyard is missing something that was quite prominent in the courtyard of the tabernacle and in Solomon’s temple —a great basin, later called a sea, for the priests to wash in.
(b) Hvaða áberandi þátt tók landshöfðinginn í Esekíelssýninni í hreinni tilbeiðslu?
(b) In what ways was the chieftain of Ezekiel’s vision active in pure worship?
Biblíuskýringarritið The Expositor’s Greek Testament segir: „Þetta er mjög svo táknræn tilvísun til þess siðar að merkja hermenn og þræla með áberandi hörundsflúri eða brennimerki . . . eða, það sem betra er, þess trúarlega siðar að bera nafn einhvers guðs sem verndargrip.“
The Expositor’s Greek Testament states: “This highly figurative allusion is to the habit of marking soldiers and slaves with a conspicuous tattoo or brand . . . ; or, better still, to the religious custom of wearing a god’s name as a talisman.”
Hún var sennilega orðin áberandi á fyrstu öld eða fyrr og náði hástigi sínu á annarri öld.
It probably came into prominence in the first century or earlier and reached its zenith in the second.
Hvaða gagn hafa þeir sem nefndir eru í Jesaja 2:2, 3 af því að eiga sér Guð fyrir fræðara, og hvað er áberandi hluti fræðslunnar sem hann veitir þeim?
How are those mentioned at Isaiah 2:2, 3 benefited by having God as their Instructor, and what is an outstanding part of the instruction he gives them?
10 Hvað er mest áberandi í fari Esaús í frásögum Biblíunnar?
10 What aspects of Esau’s disposition stand out in the Scriptures?
Allt frá byrjun hefur tingatinga-myndlistin einkennst af einföldum fígúrum með áberandi útlínum, máluðum í sterkum litum.
From the very first painting, Tingatinga art has used strong colors and simplified figures with distinguished contours.
Er ūetta ekki of áberandi, pabbi?
Ain't this a little showy, Pa?
3 Eftir að hafa hvatt okkur til að íklæðast hinum nýja manni bendir Páll á að einn áberandi eiginleiki hans sé óhlutdrægni.
3 After exhorting us to put on the new personality, Paul goes on to describe impartiality as one striking characteristic of the new personality.
Form: Gott er að afmarka textann með formum, þau gera hann líka meira áberandi.
It's been really nice that as we add new features to the line that we also add art.
Þessi þáttur í réttvísi Guðs var áberandi í lögmálinu og er enn þann dag í dag forsenda þess að við skiljum lausnarfórn Jesú Krists, eins og fram kemur í 14. kafla. — 1. Tímóteusarbréf 2: 5, 6.
This aspect of divine justice permeated the Law and to this day is essential to understanding the ransom sacrifice of Christ Jesus, as Chapter 14 will show. —1 Timothy 2:5, 6.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of áberandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.