What does aðeins in Icelandic mean?
What is the meaning of the word aðeins in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use aðeins in Icelandic.
The word aðeins in Icelandic means only, just, a bit. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word aðeins
onlyadverb Jafnvel eitraðir snákar munu aðeins gera árás ef þeim þykir sér ógnað. Even poisonous snakes will only attack if they feel threatened. |
justadverb Kraftaverkið sem Clark upplifði í þessu slysi var þó aðeins upphafið. The miracles Clark experienced during this traumatic event were just beginning. |
a bitadverb En þysjum aðeins út og spyrjum, hví erum við að kenna fólki stærðfræði? So let's zoom out a bit and ask, why are we teaching people math? |
See more examples
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
Þar að auki þarf ekki sérstaka þjálfun eða hæfni til þess, aðeins hentugan skófatnað. Moreover, it doesn’t require special training or athletic skill —only a good pair of shoes. |
6 Til að tjá fólki fagnaðarerindið munnlega verðum við að vera tilbúin til að rökræða við það, ekki aðeins tala með kreddukenndum hætti. 6 To communicate verbally with people about the good news, we must be prepared, not to speak dogmatically, but to reason with them. |
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu. 12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together. |
Og þeir sem fá þau sérréttindi að bera fram slíka bæn ættu að gæta þess að allir viðstaddir heyri mál þeirra, því að þeir eru ekki að biðja aðeins fyrir sína hönd heldur líka fyrir hönd alls safnaðarins. And those privileged to offer such prayers should give thought to being heard, for they are praying not only in behalf of themselves but also in behalf of the entire congregation. |
Með því að senda þá í útlegð verður skalli þeirra ‚breiður sem á gammi‘ og er þar greinilega átt við gammategund sem er aðeins með örlítið af mjúku hári á höfðinu. By their being sent into captivity, their baldness is to be broadened out “like that of the eagle” —apparently a type of vulture that has only a few soft hairs on its head. |
Þjónn leitar ekki aðeins til húsbóndans til að fá fæði og skjól heldur þarf hann líka að leita stöðugt til hans til að vita hvað hann vill og fara síðan að óskum hans. Well, not only does a servant look to his master for food and protection but the servant needs constantly to watch his master to discern his wishes and then to carry them out. |
Í staðinn hafa ríkisstjórnin aðeins kosningarrétt hjá AFB. Instead only governments have a vote at the ITU. |
Þótt það séu aðeins 2 ár síðan bókin kom út er búið að prenta yfir 50 milljónir eintaka af henni á meira en 150 tungumálum. Although the Bible Teach book has been available for less than two years, over 50 million copies have already been printed in more than 150 languages. |
Með deyfð, sem aðeins getur stafað af samfelldri og stöðugri snertingu við hið illa, samþykkti hún þá staðreynd að hver stund gæti verið hennar síðasta. With a numbness that can come only from constant and unrelenting contact with evil, she accepted the fact that any moment might be her last. |
En tilfinningastríðið lengir aðeins þjáningarnar, oft með því að hleypa sjúkdómnum upp aftur. Yet such emotional turmoil merely prolongs the cycle of suffering, often by triggering further recurrences of the disease. |
McKay forseti: „Ég vil við þetta tækifæri ræða um Joseph Smith, ekki aðeins sem mikinn mann, heldur einnig sem innblásinn þjón Drottins. McKay: “It is of Joseph Smith, not only as a great man, but as an inspired servant of the Lord that I desire to speak on this occasion. |
Þetta sýnir að í rauninni sé til aðeins einn kynþáttur — mannkynið! This shows that there is really only one race—the human race! |
Þegar þú talar ert þú aðeins að endurtaka það sem þú veist nú þegar. En ef þú hlustar gætir þú lært eitthvað nýtt. When you talk, you are only repeating what you already know. But if you listen, you may learn something new. |
Flugvélavirkjar gera ekki aðeins við bilaðar flugvélar. Aircraft mechanics don’t just fix airplanes that are broken. |
Þá höfðu þeir ekki aðeins í huga lífið í líkamanum sem þeir fengu frá foreldrum sínum heldur sér í lagi þá ástríku umhyggju og fræðslu foreldranna sem gaf þeim tækifæri til að hljóta „fyrirheitið, sem hann gaf oss: Hið eilífa líf.“ — 1. Jóhannesarbréf 2:25. They were referring not simply to the physical life received from their parents but especially to the loving care and instruction that put the youths on the way to receiving “the promised thing that he himself promised us, the life everlasting.” —1 John 2:25. |
Gerum við það aðeins þegar við þurfum að undirbúa ræðu eða verkefni á samkomu? Is it only when I have a talk or a meeting part to prepare?’ |
Eftir mikið óveður er aðeins húsið á bjarginu uppistandandi. After a severe storm, only the house built on the rock-mass survives. |
Hvernig kemur fram í Ritningunni að öldungum ber að fara eftir sönnunargögnum um ranga breytni, ekki aðeins hviksögum? How do the Scriptures show that elders should act only on evidence of wrongdoing, not on hearsay? |
Kannski aðeins. Maybe just a little, Sir... |
Þeir sem halda því fram að þróun sé staðreynd byggja ályktanir sínar aðeins á hluta gagnanna, og þeir leyfa niðurstöðunni, sem þeir eru búnir að gefa sér, að hafa áhrif á það hvernig þeir túlka gögnin. Similarly, those who insist that evolution is a fact base their conclusions on only part of the evidence, and they allow their own presupposed conclusions to influence the way that they view the evidence. |
Fyrir aðeins fáeinum mánuðum var hann ekki meðlimur kirkjunnar. Just a few months ago he was not yet a member of the Church. |
Kjarnorkustyrjöld yrði hörmuleg ógæfa, en aðeins reynsla sögunnar fær úr því skorið hvort samningar koma í veg fyrir styrjöld.“ Nuclear war would be a calamity, but only historical experience is a guide to whether treaties will prevent war.” |
Sum fræin spíra aðeins eftir eitt ár en önnur liggja í dvala yfir nokkrar árstíðir og bíða eftir nákvæmlega réttu vaxtarskilyrðunum. While some seeds germinate after just one year, other seeds lie dormant for a number of seasons, awaiting just the right conditions for growth. |
17 Við skulum reyna að sjá málin sömu augum og Jehóva, ekki aðeins frá okkar eigin sjónarhóli. 17 Let us try to see things from Jehovah’s point of view, not just our own. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of aðeins in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.