What does aðfaranótt in Icelandic mean?

What is the meaning of the word aðfaranótt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use aðfaranótt in Icelandic.

The word aðfaranótt in Icelandic means night. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word aðfaranótt

night

noun

Þetta hafi gerst milli þrjú og sex aðfaranótt skírdags.
Probably somewhere between three o'clock and six o'clock, on the night before Maundy Thursday.

See more examples

Aðfaranótt 24. ágúst var kirkjuklukkunum í Saint-Germain-l’Auxerrois, gegnt Louvre, hringt til merkis um að blóðbaðið skyldi hefjast.
On the night of August 24, the bells of the church of Saint-Germain-l’Auxerrois, opposite the Louvre, sounded the signal for the massacre to begin.
Í Ensk-íslenskri orðabók segir um þá fyrrnefndu: „Aðfaranótt 1. maí; trúað var að galdranornir héldu svallsamkomu þá nótt.“
Merriam-Webster’s Collegiate Dictionary defines the former as “the eve of May Day on which witches are held to ride to an appointed rendezvous.”
En aðfaranótt 3. ágúst 1925 kviknaði í henni. Eldtungurnar lýstu upp næturhimininn í Lovetsj og brúin brann til kaldra kola.
But on the night of August 2/3, 1925, huge flames lit up the sky around Lovech as the town’s picturesque bridge caught fire and was reduced to ashes.
Þetta hafi gerst milli þrjú og sex aðfaranótt skírdags.
Probably somewhere between three o'clock and six o'clock, on the night before Maundy Thursday.
„Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall [Jehóva] til hellubjargs Ísraels.“
“You people will come to have a song like that in the night that one sanctifies oneself for a festival, and rejoicing of heart like that of one walking with a flute to enter into the mountain of Jehovah, to the Rock of Israel.”
Mikið hljóta allir ísraelskir foreldrar að hafa verið þakklátir aðfaranótt hins 14. nísan árið 1513 f.o.t.
How grateful all Israelite parents must have been on the night of Nisan 14, 1513 B.C.E.!
Barst á land, sennilega lifandi, undan bænum Melum í Trékyllisvík á Ströndum aðfaranótt 18. janúar 2004.
i) Young adult, beached in Trékyllisvík, NW-Iceland on 18 January 2004.
Aðfaranótt 28. júlí fórum við að húsi Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar.
In the night of July 27th, we went to the house of Friðrik Sophusson, the director of Landsvirkjun.
29 Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
Ye shall have a song, as in the night when a feast is sanctified; and joy of heart, as of one who goeth with a pipe to come unto the mountain of Jehovah, to the Rock of Israel.
29 Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
30:29 All of you shall have a song, as in the night when a holy solemnity is kept; and gladness of heart, as when one goes with a pipe to come into the mountain of the LORD, to the mighty One of Israel.
Jarðskjálftahrina í Kolbeinsey Í gær (24-Maí-2017) og aðfaranótt 25-Maí-2017 var jarðskjálftahrina í Kolbeinsey.
Yesterday (24-May-2017) and today (during the night of 25-May-2017) there was an earthquake swarm in Kolbeinsey island.
Á sunnudaginn gera veðurspár hins vegar ráð fyrir vaxandi vindi sem virðist ætla að ná hámarki aðfaranótt þriðjudagsins 21. janúar.
On Sunday, however, the weather forecasts calls for increasing wind that seems to peak early Tuesday January 21.
Í Æðey gerðu Ari sýslumaður í Ögri og hans menn átján spænskum skipbrotsmönnum fyrirsát aðfaranótt 14. október árið 1615 og drápu þá alla.
Ari, the sheriff at Ígur, and his men surrounded eighteen Spanish sailors at Ădey whose ship had run aground, and killed them all.
Í Æðey gerðu Ari sýslumaður í Ögri og hans menn átján spænskum skipbrotsmönnum fyrirsát aðfaranótt 14. október árið 1615 og drápu þá alla.
Ari, the sheriff at Ögur, and his men surrounded eighteen Spanish sailors at Ædey whose ship had run aground, and killed them all.
Aðfaranótt 8-Apríl-2019 klukkan 04:44 varð jarðskjálfti með stærðina 3,3 austan við Grímsey.
During the night of 8-April-2019 at 04:44 UTC an earthquake with magnitude 3,3 took place east of Grímsey island.
Aðfaranótt 26-Mars-2017 varð kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey.
During the night of 26-March-2017 there was an strong earthquake swarm about 80 km north of Kolbeinsey Island.
Þrátt fyrir afleitt skyggni sást bjarminn frá gosinu vel frá Hvítanesi aðfaranótt sunnudags.
In spite of poor visibility the glow from the eruption was very visible from Hvítanes on Saturday night.
29 Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
Ye shall have a song, as in the night, when a holy solemnity is kept; and gladness of heart, as when one goeth with a pipe to come upon the mountain of the LORD, to the mighty One of Israel.
29 Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
29 Ye shall have a song, as in the night when a holy solemnity is kept; and gladness of heart, as when one goeth with a pipe to come into the mountain of the LORD, to the mighty One of Israel.
Aðfaranótt 28-Febrúar-2019 og kvöldið 27-Febrúar-2019 varð jarðskjálftahrina 100 km norður af Kolbeinsey.
During the night of 28-February-2019, starting on 27-February-2019 an strong earthquake swarm took place 100 km north of Kolbeinsey island.
Aðfaranótt 26-Maí-2018 varð lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg.
During the night of 26-May-2018 a minor earthquake swarm took place on the Reykjanes ridge.
29 Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
29 Ye shall have a song as in the night when a holy feast is kept; and gladness of heart, as when one goeth with a pipe to come unto the mountain of Jehovah, to the Rock of Israel.
Eftir miðnætti 31. maí, þ.e. aðfaranótt miðvikudagsins 1. júní, geta þeir sem stefna á nám við Háskóla Íslands í haust sótt um húsnæði á stúdentagörðum.
Students starting at the University of Iceland in fall 2016 can apply for Student housing as of June 1st, that is after midnight May 31st.
Eins og flestir sjúku Beyoncé aðdáendurnir vita líklegast núna þá gaf hún algjörlega óvænt út nýja plötu aðfaranótt 13. desember síðastliðinn.
Like most of the biggest Beyoncé fans probably know by now she published her new album on early Friday morning december 13th, surprising the whole world.
Aðfaranótt föstudags förum við til Kaupmannahafnar að sjá Beyoncé.
Next Friday we will go to Copenhagen to see Beyoncé.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of aðfaranótt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.