What does aðstæður in Icelandic mean?
What is the meaning of the word aðstæður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use aðstæður in Icelandic.
The word aðstæður in Icelandic means situation, condition, scenario. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word aðstæður
situationnoun Smáatriði geta verið önnur, en aðstæður þær sömu. The details may vary, but the situation is the same. |
conditionnoun Ég vil ekki að vinna við þessar aðstæður. I don't want to work under these conditions. |
scenarionoun Hugleiðum eftirfarandi aðstæður sem eru algengar um allan heim: Consider the following scenarios that arise frequently around the world: |
See more examples
Nefndu dæmi um algengar aðstæður þar sem reynir á ráðvendni kristins manns. What are some common situations that present challenges to a Christian’s integrity? |
Kannski finnst þér aðstæður þínar líka gremjulegar — eða jafnvel þjakandi. Perhaps you too find yourself in a situation that seems frustrating —or even oppressive. |
Hvernig breyttust aðstæður í lífi Davíðs? How did David’s life undergo change? |
Nieng fann þó leið til að glíma við aðstæður sínar. Yet, Nieng found a way to cope. |
En hvernig vegnaði vottunum við þessar aðstæður? So how did the Witnesses fare in those conditions? |
Ef aðstæður eru þannig að betra væri fyrir einhvern annan en foreldrana að leiðbeina óskírða barninu við biblíunámið ættu foreldrarnir að ráðfæra sig við öldung í forsæti eða starfshirði. If circumstances make it advisable for another publisher to conduct a Bible study with an unbaptized son or daughter of a Christian family associated with the congregation, the presiding overseer or service overseer should be consulted. |
„Í meginatriðum breyttust aðstæður almennings sáralítið,“ sagði fræðimaður sem skrifaði um stjórnartíð Forn-Grikkja. After reviewing the ancient Greek period of rule, one scholar observed: “The essential condition of the common people . . . had changed little.” |
Að sýna háttvísi við erfiðar aðstæður Showing Courtesy in Difficult Circumstances |
Connie, hjúkrunarkona með 14 ára starfsreynslu að baki, minntist á annars konar áreitni sem getur skotið upp kollinum við margs konar aðstæður. Connie, a nurse with 14 years’ experience, explained another form of harassment that can crop up in many settings. |
Hvaða aðstæður urðu til þess að Jesús setti fram sannanir fyrir því hver hann var? What circumstances impelled Jesus to give evidence about his identity? |
Smáatriði geta verið önnur, en aðstæður þær sömu. The details may vary, but the situation is the same. |
(Prédikarinn 4:6) Þá áttu auðveldara með að takast á við erfiðar aðstæður. (Ecclesiastes 4:6) This will make it easier to cope with a distressing situation. |
Hún er gott dæmi um að það sé hægt að vera duglegur í þjónustu Guðs þó að aðstæður manns í lífinu séu ekki eins og best verður á kosið. Twenty years ago, Selmira’s husband was gunned down in a robbery, leaving her with three young children to rear. |
Í fyrsta 41 sálminum er sýnt aftur og aftur fram á að óháð því hve erfiðar aðstæður okkar eru yfirgefur Jehóva okkur ekki. These first 41 psalms have shown repeatedly that, however difficult our circumstances may be, Jehovah will not abandon us. |
Ekki bestu aðstæður að hittast, ég með höfuðið í klósettinu. Not the best way to meet, with my head halfway down the toilet. |
13:15) Ef aðstæður okkar leyfa ættum við að setja okkur það markmið að nota nokkurn tíma í hverri viku til að lofa Jehóva. 13:15) If our personal circumstances permit, we should make it our goal to spend some time praising Jehovah every week. |
13, 14. (a) Við hvaða aðstæður tóku Gíbeonítar til sinna ráða? 13, 14. (a) In what situation did the Gibeonites take a decisive step? |
Með trúarbæn þá getur Guð veitt okkur kraft í prestdæminu fyrir hverjar þær aðstæður sem við finnum okkur í. With a prayer of faith, God can grant us power in the priesthood for whatever circumstance we may be in. |
Aðrar aðstæður, sama ákvörðun Different Circumstances, Same Decision |
Hann gerði þau mistök að halda áfram að horfa á hana; hann forðaðist ekki þær aðstæður sem komu honum til að girnast annars manns konu. His problem was that he kept looking; he did not avoid the situation that caused his sexual appetite to grow for another man’s wife. |
Persónuleiki okkar og aðstæður eru mismunandi og þess vegna höfum við ólíkar ástæður fyrir því að elska Jehóva og treysta loforðum hans. You are an individual with unique circumstances and characteristics, so your basic reasons for loving Jehovah and believing in his promises likely differ from those of others. |
Þessir menn halda áfram biblíuathugunum sínum og fylgjast grannt með markvissri framrás tilgangs Guðs, hvernig heimsatburðirnir uppfylla spádóma Biblíunnar og hverjar eru aðstæður þjóna Guðs í heiminum. Skilningur okkar á sumum kenningum þarfnast því stundum lítilsháttar leiðréttingar. As these men continue to study the Bible and observe the progressive outworking of God’s purposes, the fulfillment of prophecy in world events, and the situation of God’s people in the world, they may at times find it necessary to make enlightened adjustments in the understanding of some teachings. |
11 Freistingar koma við aðstæður sem geta tælt okkur til að vera Guði ótrú. 11 Temptation comes from circumstances that can induce us to be unfaithful to God. |
Af og til kunna aðstæður einhvers að koma í veg fyrir að hann komist á samkomu. Occasionally a person’s situation may prevent him from attending a meeting. |
Ef aðstæður þínar leyfa ekki slíka þjónustu núna, íhugaðu þá hvort þú getir gert þær breytingar sem til þarf. If your circumstances do not allow for such service now, see if an adjustment can be made. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of aðstæður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.