What does áður in Icelandic mean?

What is the meaning of the word áður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use áður in Icelandic.

The word áður in Icelandic means before, previously, formerly. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word áður

before

adpositionadverb (earlier than in time)

Jafnvel þótt við gerum þetta munu líða önnur sextíu ár áður en gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu lagast.
Even if we do this, it will be another sixty years before the Antarctic ozone hole is repaired.

previously

adverb (at an earlier time)

Eldri bróðir hennar hafði látist áður úr samskonar veikindum.
Her older brother had previously died of a similar condition.

formerly

adverb

Hvað breytti viðhorfum sumra sem voru áður andsnúnir ástvinum sínum?
What brought about changes in some who formerly opposed their family members?

See more examples

Guðspjallaritararnir vissu að hann hafði verið á himnum áður en hann kom til jarðar.
The Gospel writers knew that Jesus had lived in heaven before coming to earth.
Spádómurinn um eyðingu Jerúsalem sýnir greinilega að Jehóva er Guð sem ‚boðar þjónum sínum nýja hluti áður en fyrir þeim vottar‘. — Jesaja 42:9.
The prophecy regarding the destruction of Jerusalem clearly portrays Jehovah as a God who ‘causes his people to know new things before they begin to spring up.’ —Isaiah 42:9.
13 Systkini í söfnuðinum áttuðu sig á því, eftir að hafa hlýtt á ræðu á svæðismóti, að þau þyrftu að koma öðruvísi fram við móður sína en þau höfðu gert, en henni hafði verið vikið úr söfnuðinum sex árum áður og hún bjó annars staðar.
13 After hearing a talk at a circuit assembly, a brother and his fleshly sister realized that they needed to make adjustments in the way they treated their mother, who lived elsewhere and who had been disfellowshipped for six years.
Hægt var að þurrka út skrift með rökum svampi áður en blekið þornaði.
Soon after working with such ink, a person could take a wet sponge and wipe the writing away.
Áður sat ég bara og svaraði aldrei því að ég hélt að engan langaði til að heyra hvað ég hefði að segja.
“I used to sit there and never comment, thinking that nobody would want to hear what I had to say.
Áður en kynslóðin, sem varð vitni að atburðum ársins 1914, er öll mun Guð knosa allt heimskerfi Satans.
Before the generation that witnessed the events of 1914 dies off, God will crush the entire Satanic system of things.
Líkt og áður var getið um, þá viðurkenna margir sem ekki eru kristnir að Jesús hafi verið stórkostlegur kennari.
As mentioned earlier, many non-Christians acknowledge that Jesus was a great teacher.
Þótt Esekíel væri sérstaklega skipaður sem spámaður Jehóva hafði hann eftir sem áður tilfinningar, áhyggjur og þarfir.
Though specially appointed as a prophet by Jehovah, Ezekiel still had feelings, concerns, and needs.
Síðan sagði Jesús að áður en heimurinn okkar liði undir lok myndu mennirnir lifa lífinu á sama hátt. — Matteus 24:37-39.
Then Jesus said that people would be acting just like that before this world ends. —Matthew 24:37-39.
Við ætlum að kenna ykkur að virða eldri menn áður en þið drepist
We' re gonna teach you some respect for your elders before you die
Áður en hann reisti Lasarus upp frá dauðum „hóf [hann] upp augu sín og mælti: ‚Faðir, ég þakka þér að þú hefur bænheyrt mig.
Before he resurrected Lazarus, for instance, “Jesus raised his eyes heavenward and said: ‘Father, I thank you that you have heard me.
Ekki gafst tími til að við kynntumst hér áður en ég er ekki þannig kona að ég bregðist börnum, hvernig sem ástandið er, hvaða mistök sem þau hafa gert
You know, we didn' t have the time to get to know one another when you first came here, but I want you to know that I' m not the kind of woman to let down a child, whatever her situation, whatever her mistake
Rit hans frá 1960, The History of Scepticism from Erasmus to Descartes upplýsti marga heimspekinga og hugmyndasagnfræðinga um áður óviðurkennd áhrif pyrrhonisma Sextosar Empeirikosar á vestræna heimspeki á 16. og 17. öld.
His 1960 work The History of Scepticism from Erasmus to Descartes introduced one previously unrecognized influence on Western thought in the seventeenth century, the Pyrrhonian Scepticism of Sextus Empiricus.
Fljótir, áður en hann...
Quickly, before he...
Þetta gefur til kynna að CeCe hafi vitað af leyndarmáli Ivy áður en hún dó.
She discovers that Cécile has a secret.
Þá gætum við í raun orðið verr sett en áður.
In fact, we could then go from bad to worse.
Áður fyrr hefðum við skorið hana upp til að gera við miltað eða fjarlægja það.
Years ago, we would have operated to repair or remove the spleen.
Jesús endurtekur nú tvær spádómlegar dæmisögur um Guðsríki sem hann sagði úr báti á Galíleuvatni um ári áður.
In response Jesus repeats two prophetic illustrations regarding the Kingdom of God, ones that he told from a boat on the Sea of Galilee about a year earlier.
Hvetjið alla til að horfa á myndbandið The Bible — Accurate History, Reliable Prophecy (Biblían — nákvæm saga, áreiðanleg spádómsbók) áður en rætt verður um efni þess á þjónustusamkomunni í vikunni sem hefst 25. desember.
Encourage everyone to view the video The Bible —Accurate History, Reliable Prophecy in preparation for the discussion at the Service Meeting the week of December 25.
Áður fyrr höfðu þjóðirnar getað bent á Ísrael ef þær vildu nefna dæmi um bölvun eða formælingu.
Earlier, when the nations wished to cite an example of malediction, they could point to Israel.
Andinn fer út af manni, en þegar hann fyllir ekki tómið með því sem gott er snýr andinn aftur og tekur með sér sjö aðra þannig að maðurinn er verr settur en áður.
The spirit leaves a man, but when the man does not fill the void with good things, the spirit returns with seven others, and the condition of the man becomes worse than at the first.
Það eiga ekki eftir að spretta fram fleiri höfuð á dýrinu áður en því er tortímt.
No more heads will appear on this beast before it is annihilated.
Þegar Moldóva varð sjálfstætt fullvalda lýðveldi reyndust því nágrannar okkar — og jafnvel sumir sem áður höfðu ofsótt okkur — vera móttækilegir fyrir fagnaðarerindinu.
So when Moldova became an independent sovereign republic, what a fertile territory our neighbors —and even some of our former persecutors— proved to be!
Eva var kölluð „móðir“ áður en hún átti börn.4 Ég trúi því að hugtakið „að fóstra (á ensku „to mother“)“ þýði að „gefa líf.“
Eve was called a “mother” before she had children.4 I believe that “to mother” means “to give life.”
Nokkrum dögum áður en atburðurinn í Getsemane átti sér stað sagði Jesús þessum sömu lærisveinum að biðja Jehóva um hjálp.
A few days before the incident in the garden of Gethsemane, Jesus told those same disciples to make supplication to Jehovah.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of áður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.