What does afleiðing in Icelandic mean?
What is the meaning of the word afleiðing in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use afleiðing in Icelandic.
The word afleiðing in Icelandic means consequence, result, effect. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word afleiðing
consequencenoun (that which follows something on which it depends; that which is produced by a cause) Löngun hans til að miðla öðrum var eðlileg afleiðing mjög svo gagnlegrar persónulegrar upplifunar. His desire to share was the natural consequence of a most helpful and beneficial personal experience. |
resultnoun Allur þessi skaði er afleiðing óveðursins. All this damage is the result of the storm. |
effectnoun Næstum því allt annað er afleiðing. Nearly everything else is effect. |
See more examples
Það er afleiðing þess að viðurkenna það að við fáum ekki alltaf skilið þrautir lífsins, en reiðum okkur á að dag einn munum við gera það. It comes from acknowledging that we do not always understand the trials of life but trusting that one day we will. |
Ritskoðunarúrskurðurinn er talinn bein afleiðing.“ The censor’s order is believed to be the direct result.” |
Síðari tvö börnin voru, að því er virðist, afleiðing af framhjáhaldi hennar. Apparently, these latter two children resulted from her adultery. |
Þessi þrá, að miðla fagnaðarerindinu með öðrum og sjálfstraust við að vitna með djörfung, er eðlileg afleiðing sannrar trúarumbreytingar. This desire to share the gospel with others and the confidence to testify boldly are natural results of true conversion. |
Síðan sem þú ert að reyna að skoða er afleiðing sendra gagna af innsláttarvalmynd. Ef þú sendir þau gögn aftur þá verður aðgerðin endurtekin (t. d. leit eða kaup vöru The page you are trying to view is the result of posted form data. If you resend the data, any action the form carried out (such as search or online purchase) will be repeated |
Afleiðing þessa var óánægja og lítill agi herdeilda víðsvegar um heimsveldið. Opponents argued that it would have had serious, and unnecessary, adverse effects on the mining industry statewide. |
Sumarið 1988 þakti metersþykkt, daunillt froðulag strendurnar — afleiðing þörungaplágunnar og mengunar. A three-foot-thick [0.9 m] layer of stinking foam coated the beaches. |
Það merkir að dauðinn er afleiðing syndarinnar. This means that death is the consequence of sin. |
Þessi „skrekkur“ varð bein afleiðing af guðfræði hins „heilaga“ kaþólska Ágústínusar. This “scare” was a direct result of Catholic “Saint” Augustine’s theology. |
Og fleiri sem afleiðing af spenntur ríki þar sem þessi hugmynd sett Gregor en eins Vegna raunveruleg ákvörðun reiddi hann sjálfur með öllum mætti sínum út úr rúminu. And more as a consequence of the excited state in which this idea put Gregor than as a result of an actual decision, he swung himself with all his might out of the bed. |
Sjúkdómar og veikindi eru óumflýjanleg afleiðing erfðasyndar sem þjáir allt mannkynið. Sickness and disease are the inescapable results of inherited sin afflicting all mankind. |
* Hvaða líkamlegar og andlegar breytingar urðu á Adam og Evu sem afleiðing af broti þeirra? * What physical and spiritual changes occurred in Adam and Eve as a result of their transgression? |
Og fyrir þá ástæðu að hann hefði haft á þessari stundu ástæða til að fela í burtu, því eins og a afleiðing af ryki sem lá allan herberginu sínu og flaug í kring með hirða för var hann nær algerlega í óhreinindi. And for that very reason he would have had at this moment more reason to hide away, because as a result of the dust which lay all over his room and flew around with the slightest movement, he was totally covered in dirt. |
Sundurlyndi og deilur eru um allt ríkið — Akis stofnar til eiðbundinna leynisamtaka um að drepa konunginn — Leynisamtök eru af djöflinum og afleiðing þeirra er tortíming þjóða — Þjóðir nútímans varaðar við leynisamtökum, sem munu reyna að kollvarpa frelsi allra landa og þjóða. There is strife and contention over the kingdom—Akish forms an oath-bound secret combination to slay the king—Secret combinations are of the devil and result in the destruction of nations—Modern Gentiles are warned against the secret combination that will seek to overthrow the freedom of all lands, nations, and countries. |
Nú, hvaða áþreifanleg atriði höfðu birst meðal Ísraelsmanna sem afleiðing orða Jehóva? Well, what tangible things had come to pass among the Israelites as a result of Jehovah’s utterances? |
(Jesaja 55:10) Já, fyrir marga jarðarbúa er vatnið sem þeir drekka og maturinn sem þeir eta, jafnvel rafmagnið sem þeir nota, bein eða óbein afleiðing af því að sótt er í „forðabúr snjávarins.“ (Isaiah 55:10) Yes, for many of earth’s inhabitants, the water they drink and the food they eat, and even the electricity they use, may be directly or indirectly a result of tapping “the storehouse of the snow.” |
Innsæi er því ekki eitthvert dularfullt einkenni heldur eðlileg afleiðing þeirrar lífsreynslu sem einstaklingurinn hefur aflað sér. So rather than being some mysterious or magical trait, intuition appears to result naturally when a person acquires expertise. |
(The Septuagint Bible, ensk þýðing eftir Charles Thomson) Páll notaði orðið „elskar“ í stað „blessar,“ en það er samband milli þeirra því blessanir eru afleiðing elsku Guðs. (The Septuagint Bible, translated by Charles Thomson) Paul replaced “blesseth” with “loves,” but there is a connection, for a harvest of blessings results from God’s love. |
Bakið virtist vera harður, ekkert myndi virkilega gerast til að sem afleiðing af haust. His back seemed to be hard; nothing would really happen to that as a result of the fall. |
Afleiðing þessa er sú að margar ólíkar útgáfur sama textans eru varðveittar í handritum. One kind of inconsistency is due to the presence of several letters in the script for the same sound. |
Afleiðing fundarins var hnignun Mið-Austurlanda og Miðjarðarhafslanda sem verslunarvelda. The positive image of progress was enhanced by the promotion of the south and south-west as holiday destinations. |
Robert Naeye, sem er þróunarsinni og skrifar í tímaritið Astronomy, segir að lífið á jörðinni sé afleiðing af „langri runu ósennilegra atburða sem áttu sér einmitt stað á réttan hátt til að við gætum orðið til, rétt eins og að við hefðum unnið milljón sinnum í röð í milljónalottói.“ Robert Naeye, a writer for Astronomy magazine and an evolutionist, wrote that life on earth is the result of “a long sequence of improbable events [that] transpired in just the right way to bring forth our existence, as if we had won a million-dollar lottery a million times in a row.” |
Ein afleiðing þessarar röngu guðfræði er sú að „allt frá tímum Agústínusar [354-430 e.o.t.] hefur kirkjan fordæmt sjálfsmorð sem synd, ófyrirgefanlega synd líkt og fráhvarf frá trúnni og hjúskaparbrot,“ segir Arthur Droge í tímaritinu Bible Review í desember 1989. One result of such errant theology was that “since Augustine’s time [354-430 C.E.], the church has condemned suicide as a sin,” says Arthur Droge in the Bible Review, December 1989, “a sin beyond redemption, just like apostasy and adultery.” |
(Matteus 5:45; Jakobsbréfið 1:17) Erfiðleikar eru oft afleiðing vanvisku okkar eða mistaka annarra. (Matthew 5:45; James 1:17) Adversities are often the result of our own lack of wisdom or someone else’s mistakes. |
Stríðin voru að miklu leyti afleiðing stækkunar áhrifasvæðis Rómar á kostnað áhrifasvæðis hins mikla veldis Karþagó sem þá var. This was largely due to the Catholic sympathies and practices of these monarchs, and the resulting high number of Roman Catholics serving in official positions. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of afleiðing in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.