What does áhrif in Icelandic mean?
What is the meaning of the word áhrif in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use áhrif in Icelandic.
The word áhrif in Icelandic means influence, effect, impact. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word áhrif
influencenoun (power to affect, control or manipulate) Hvort tveggja umhverfi og erfðir hafa áhrif á okkur. We are influenced both by environment and by heredity. |
effectnoun Smith hefur eytt mörgum árum í að rannsaka áhrif svefns og svefntaps á minni og lærdóm. Smith has spent years studying the effects of sleep and sleep loss on memory and learning. |
impactverb Þessi hreyfing hafði mikil áhrif á hegðan kvennanna. This movement had a great impact on the behavior of women. |
See more examples
Eru ekki allir, óháð trúarviðhorfum, sammála um að klerkastéttin ætti ekki að blanda sér í stjórnmál í því skyni að tryggja sér áhrif og völd? Protestant, Catholic, Jewish, or of any other faith —would not all of us agree that clergymen should not mix in politics to secure an exalted place? |
Með því að rökræða við áheyrendur hefurðu jákvæð áhrif á þá og gefur þeim ýmislegt um að hugsa. Such a reasoning approach leaves a favorable impression and gives others much to think about. |
Rit hans frá 1960, The History of Scepticism from Erasmus to Descartes upplýsti marga heimspekinga og hugmyndasagnfræðinga um áður óviðurkennd áhrif pyrrhonisma Sextosar Empeirikosar á vestræna heimspeki á 16. og 17. öld. His 1960 work The History of Scepticism from Erasmus to Descartes introduced one previously unrecognized influence on Western thought in the seventeenth century, the Pyrrhonian Scepticism of Sextus Empiricus. |
Hank, blķđvatniđ sem ūú ert ađ búa til, hefur ūađ nokkuđ áhrif á getu manns? Hank, this serum that you're making, it doesn't affect abilities, right? |
(2. Korintubréf 1:8-10) Látum við erfiðleika hafa góð áhrif á okkur? (2 Corinthians 1:8-10) Do we allow suffering to have a good effect on us? |
Hvernig má bjóða hann fullorðnum búddistum? „Þú hefur ef til vill áhyggjur af því, eins og margir, hvað gott siðferði virðist skipta fólk litlu máli nú orðið og hvaða áhrif það hefur á börnin okkar. How to offer it to an older person who is a Buddhist: “Perhaps you are as concerned as I am about the current flood of degraded ideas and the effect that these are having on our children. |
2 Á umdæmismótinu okkar síðastliðið sumar fengum við að reyna á einstakan hátt hve öflug áhrif kennsla Guðs hefur. 2 This past summer at our district convention, we experienced in a unique way the power of divine teaching. |
(Matteus 23. kafli; Lúkas 4:18) Þar sem fölsk trúarbrögð og grísk heimspeki var útbreidd á þeim svæðum sem Páll postuli prédikaði vitnaði hann í spádóm Jesaja og heimfærði hann á kristna menn sem þurftu að forðast óhrein áhrif Babýlonar hinnar miklu. (Matthew, chapter 23; Luke 4:18) Since false religion and Greek philosophy were rampant in the areas where he preached, the apostle Paul quoted Isaiah’s prophecy and applied it to Christians, who needed to keep free from the unclean influence of Babylon the Great. |
Víst er þó að hann frétti einhvern tíma af viðskiptum Guðs við Pál og það hafði djúptæk áhrif á ungan huga hans. Certainly God’s dealings with Paul at some time became known to him and made a deep impression on his young mind. |
Þessar breytingar hafa áhrif á alla, bæði unga og aldna. These changes will affect everyone, young and old alike. |
Áheyrendahópurinn getur haft ýmiss konar áhrif á það hvers konar líkingar þú velur. How might the type of audience influence your selection of illustrations for speaking to a group? |
* Hvaða áhrif hafa eilífðarsjónarmið á það hvað okkur finnst um hjónaband og fjölskyldu? * How can an eternal perspective influence the way we feel about marriage and families? |
15 Þjóðernishyggja eða kynþáttafordómar geta haft stórskaðleg áhrif á anda safnaðarins. 15 A congregation’s spirit can be affected detrimentally by racial or nationalistic feelings. |
Áhrif hennar breytti stefnu lífs míns eilíflega til góðs. Her influence changed the direction of my life for eternal good. |
Þeir sem halda því fram að þróun sé staðreynd byggja ályktanir sínar aðeins á hluta gagnanna, og þeir leyfa niðurstöðunni, sem þeir eru búnir að gefa sér, að hafa áhrif á það hvernig þeir túlka gögnin. Similarly, those who insist that evolution is a fact base their conclusions on only part of the evidence, and they allow their own presupposed conclusions to influence the way that they view the evidence. |
Þjáningar manna hafa í raun mikil áhrif á hann. In fact, God is deeply moved by human suffering. |
Þar af leiðandi hefur fall Adams, og andlegar og stundlegar afleiðingar þess, bein áhrif á okkur í gegnum efnislíkama okkar. Consequently, the Fall of Adam and its spiritual and temporal consequences affect us most directly through our physical bodies. |
14 Ögunin hafði jákvæð áhrif. 14 That discipline had a good effect. |
Við ættum alltaf að hafa hugfast að framkoma okkar við þá sem kunna að hafa gert á hlut okkar og viðhorf okkar þegar við syndgum geta haft áhrif á það hvernig Jehóva kemur fram við okkur. We should constantly bear in mind that the way we treat those who may have offended us and the attitude we display when we sin can affect the way Jehovah deals with us. |
Ronaldo segir: „Sumar athugasemdir, sem áttu að hugga mig, höfðu þveröfug áhrif.“ Ronaldo recalls, “Some comments that were meant to comfort me had the opposite effect.” |
Sérð þú þau jákvæðu áhrif sem Boðunarskólinn hefur á andlegt hugarfar þitt? Can you discern the positive effects the Theocratic Ministry School is having on your spirituality? |
Víxlverkun er það þegar tveir eða fleiri hlutir hafa áhrif hvor á annan. Interaction is a kind of action that occur as two or more objects have an effect upon one another. |
Hafði lofsöngur þessi djúp áhrif á marga þá, er hlýddu. For the fortitude with which these difficulties have been borne, I am deeply grateful. |
Hvað á að gerast þegar Guð fullnægir dómi yfir Júda og hvaða áhrif ætti það að hafa á okkur? What was to happen when divine judgment was executed upon Judah, and how should knowledge of that affect us? |
6 Þessi úthelling heilags anda hefur meðal annars þau áhrif að glæða virðingu sumra fyrir sambandi Ísraels við Jehóva. 6 One result of this outpouring of holy spirit will be a renewed appreciation by some individuals of Israel’s relationship with Jehovah. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of áhrif in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.