What does ákveðinn in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ákveðinn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ákveðinn in Icelandic.

The word ákveðinn in Icelandic means certain, definite, assertive. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ákveðinn

certain

determineradjective (having been determined but unspecified)

Segðu vini eða yfirmanni að þú ætlir að ljúka ákveðnu verki fyrir ákveðinn tíma.
Tell a friend or supervisor that you will complete a certain project by a specific time.

definite

adjective

Hann skapaði hana með ákveðinn tilgang í huga. Hún átti að vera byggð og byggileg.
He created it with a definite purpose in mind, for it “to be inhabited.”

assertive

adjective (Inclined to assert oneself.)

See more examples

17 Þá rann upp tími, ákveðinn af Jehóva, til að gefa krýndum syni sínum Jesú Kristi þau boð sem felast í orðunum í Sálmi 110:2, 3: „[Jehóva] réttir út þinn volduga sprota frá Síon, drottna þú mitt á meðal óvina þinna!
17 That was the divinely appointed time for Jehovah to issue to his enthroned Son Jesus Christ the command embodied in the words of Psalm 110:2, 3: “The rod of your strength Jehovah will send out of Zion, saying: ‘Go subduing in the midst of your enemies.’
(b) Hvað ert þú ákveðinn í að gera?
(b) What are you determined to do?
12 Hafið þið tekið frá ákveðinn tíma til að sinna sameiginlegu biblíunámi, auk þess að sækja safnaðarsamkomur?
12 In addition to attending congregation meetings, have you set aside regular times for family Bible study?
Séu þeir ekki gætnir gætu þeir haft tilhneigingu til að mæla með að ákveðinn öldungur flytti atriði á svæðismóti eða umdæmismóti í þakklætisskyni fyrir gestrisni hans eða gjafmildi.
Unless they are very careful, they might be inclined to recommend an elder for a part on the circuit assembly or the district convention program because of the fine hospitality or generous gifts received from him.
Hann á ekki aðeins að hrósa ræðunni almennt heldur benda á hvers vegna ákveðinn þáttur ræðunnar var áhrifaríkur.
His aim is not simply to say “well done” but, rather, to draw attention to specific reasons why that aspect of the presentation was effective.
Ég er ákveðinn í að festast ekki aftur í sama farinu.
I’m determined not to return to my unhealthy habits.
Hann skapaði hana með ákveðinn tilgang í huga. Hún átti að vera byggð og byggileg.
He created it with a definite purpose in mind, for it “to be inhabited.”
Félagið sendir hverjum söfnuði ákveðinn fjölda barmmerkja.
The Society sends a supply of cards to each congregation.
Davíð er ákveðinn í því að vera grandvar en biður Jehóva jafnframt að frelsa sig.
While expressing his determination to keep his integrity, David also made a request for redemption.
Ef þú ert ákveðinn og stenst freistingar máttu vera viss um að Guð er stoltur af þér líka. – Orðskviðirnir 27:11.
When you stand firm and resist temptation, you can be sure that God will be proud of you too! —Proverbs 27:11.
* Hinn nýi og ævarandi sáttmáli var ákveðinn til fyllingar dýrðar Drottins, K&S 132:6, 19.
* The new and everlasting covenant was instituted for the fulness of the Lord’s glory, D&C 132:6, 19.
Ég var ákveðinn í að halda áfram að kynna mér Biblíuna og er ánægður að hafa gert það.
I was determined to continue my Bible study, and I am glad that I did!
Hann hefur ákveðinn tilgang með okkur, og þegar við iðkum trú og reiðum okkur á áætlun hans, mun lotning okkar aukast, fyrir honum og krafti og valdi prestdæmisins.
He has a plan for us, and when we exercise our faith and trust in His plan, our reverence for Him and for His priesthood power and authority will be strengthened.
13 Þar af leiðandi var askírnarfonturinn ákveðinn sem blíking grafarinnar, og boðið var að hann sé hafður undir þeim stað, sem hinir lifandi koma venjulega saman á, til að sýna hina lifandi og hina dauðu, svo að allt hafi sína líkingu og sé í samræmi hvað við annað — hið jarðneska í samræmi við hið himneska, eins og Páll hefur sagt, 1. Korintubréf 15:46, 47 og 48:
13 Consequently, the abaptismal font was instituted as a similitude of the grave, and was commanded to be in a place underneath where the living are wont to assemble, to show forth the living and the dead, and that all things may have their likeness, and that they may accord one with another—that which is earthly conforming to that which is bheavenly, as Paul hath declared, 1 Corinthians 15:46, 47, and 48:
En í sálminum er einnig gefið til kynna að valdhöfum jarðar og þegnum þeirra sé gefinn ákveðinn tími og tækifæri til að beygja sig undir stjórn Krists.
However, this psalm also indicates that there is a period of time when earth’s rulers, along with their subjects, are given an opportunity to submit to Christ’s rule.
Samt var ég ákveðinn í að taka upp siðferðilega hreint líferni.
Still, I was determined to clean up my life.
Kannski erum við ekki viss um að ákveðinn biblíuspádómur sé að uppfyllast.
Perhaps we are not sure that a particular Bible prophecy is now being fulfilled.
Staður: Ákveðinn af deildarskrifstofunni.
Location: Determined by the branch office.
Í öðru lagi, þeir sem mæla með og útnefna öldunga og safnaðarþjóna biðja sérstaklega um að heilagur andi leiðbeini sér þegar þeir kanna hvort ákveðinn bróðir uppfylli hæfniskröfur Biblíunnar að hæfilegu marki.
Second, those recommending and making such appointments specifically pray for Jehovah’s spirit to direct them as they review whether a brother meets the Scriptural requirements to a reasonable degree.
Hvernig væri til dæmis að ákveða að vera búinn að lesa í gegnum alla Biblíuna fyrir ákveðinn dag eða vera aðstoðarbrautryðjandi vissa mánuði?
For example, why not decide to read through the entire Bible by a particular date or to be an auxiliary pioneer during certain months?
Þegar kristnir menn eiga í hlut er ‚staðallinn um hvað sé rétt‘ að sjálfsögðu ákveðinn af Guði og kemur skýrt fram í heilögu orði hans, Biblíunni.
For Christians, of course, the “standard of right” is determined by God and made clear in his Sacred Word, the Bible.
Í yfirskriftunum er þess stundum getið af hvaða tilefni eða til hvaða nota ákveðinn sálmur var ortur (Sálmur 4 og 5) eða gefnar upplýsingar um hljóðfæraleik (Sálmur 6).
The superscription may also explain the purpose or use of the particular song (Psalms 4 and 5) as well as give musical instructions (Psalm 6).
Hvernig geturðu áttað þig á hvort ákveðinn fatastíll sé Jehóva að skapi?
How can you determine if a certain style of clothing is pleasing to Jehovah?
Þegar við höldum biblíunámskeið þurfum við ekki að útskýra hvert einasta smáatriði og það er ekki heldur nauðsynlegt að æða yfir efnið, rétt eins og aðalatriðið sé að komast yfir ákveðinn blaðsíðufjölda.
Thus, when conducting a Bible study, we do not need to explain every detail; nor is it necessary to rush through the material as if covering a set amount of pages is of primary importance.
Eins má vera að hann noti hér myndmál til að rugla ofsækjendur í ríminu en sé í rauninni að ávarpa ákveðinn söfnuð.
Or he may be using a figure of speech to address a particular congregation in order to confuse persecutors.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ákveðinn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.