What does álag in Icelandic mean?
What is the meaning of the word álag in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use álag in Icelandic.
The word álag in Icelandic means burden, stress, strain. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word álag
burdennoun |
stressnoun Drekk ég til að flýja áhyggjur, álag eða erfiðleika? Do I use alcohol to escape worries, stress, or problems? |
strainnoun Erill og álag lífsins geta reynt á þolrif hjóna. Life’s hectic pace can lead to strained marriages |
See more examples
(Matteus 24:13, 14; 28:19, 20) Við þurfum úthald til að halda áfram að sækja safnaðarsamkomur þrátt fyrir margs konar álag frá heiminum. (Matthew 24:13, 14; 28:19, 20) We need endurance to continue gathering together with our brothers, even though we may feel the weight of pressures from the world. |
Hún líkir þessu ástandi við það hvernig hemlar bifreiðar slitna smám saman við stöðugt álag. She likens the situation to the way that the brakes on a car are worn thin by constant stress. |
Ýmislegt getur orðið til þess að skjaldkirtillinn virki ekki sem skyldi. Má þar nefna of lítið joð í fæðunni, líkamlegt eða andlegt álag, erfðagalla, sýkingar, sjúkdóma (oftast sjálfsofnæmissjúkdóma) eða aukaverkanir af lyfjum sem gefin eru við ýmsum sjúkdómum. Thyroid impairment may be the result of a diet poor in iodine, physical or mental stress, genetic defects, infections, disease (usually autoimmune disease), or side effects of medications prescribed for various illnesses. |
Möguleikarnir eru óteljandi — gleði okkar í boðunarstarfinu, veikleiki okkar og gallar, vonbrigði okkar, fjárhagsáhyggjur, álag í vinnu eða skóla, velferð fjölskyldu okkar og andlegt ástand safnaðar okkar svo að fátt eitt sé nefnt. The possibilities are endless—our joys in the ministry, our weaknesses and failings, our disappointments, our economic concerns, the pressures at work or in school, the welfare of our families, and the spiritual condition of our local congregation, to name just a few. |
Með undirbúningsvinnu ECDC (sem reyndar byggist á eldra bráðabirgðaverkefni) fyrir verkefnið Núverandi og væntanlegt álag vegna smitsjúkdóma í Evrópu, BcoDE er ætlunin að búa til aðferðafræði til að mæla og gera skýrslur um núverandi og væntanlegt álag smitsjúkdóma í ESB og EES/EFTA löndunum. Building on an earlier pilot study, ECDC’s preparation for the BCoDE (Present and Future Burden of Communicable Disease in Europe) project is aimed at developing a methodology, measure and report on the current and future burden of communicable diseases in EU and EEA/ EFTA countries. |
Ég veit ađ álag er á okkur og viđ verđum ađ skemmta okkur. I know we have pressures. And we need to have fun. |
(Sálmur 65: 3) Það getur verið mikill léttir að úthella hjarta sínu fyrir honum þegar álag lífsins virðist óbærilegt. (Psalm 65:2) When life’s pressures seem overwhelming, pouring out our heart to him can bring us much relief. |
En áður en við lítum nánar á það skulum við virða aðeins fyrir okkur þau áhrif sem álag og annríki nútímans hafa á okkur sem einstaklinga og á þjóðfélagið í heild. But before we consider this matter, let’s examine some of the effects that today’s frantic pace can have on us personally and on society as a whole. |
▪ Hvaða álag getur fylgt því fyrir mæður að vinna úti? ▪ Why does God allow suffering? |
Húðstrýking, bjargarleysi, misþyrming, naglar og óskiljanlegt álag og þjáningar, allt leiddi þetta til þess að hann leið slíkar þjáningar sem enginn hefði getað þolað án hans máttar og án þeirrar föstu ákvörðunar hans að halda stefnunni og standast allt sem á hann var lagt. Scourging, privations, abuse, nails, and inconceivable stress and suffering all led to His experiencing excruciating agony that could not be tolerated by anyone without His powers and without His determination to stay the course and endure all that could be meted out. |
Álag eykur yfirleitt ūessi einkenni. Stress usually aggravates these symptoms. |
Ekki er hægt að láta eins og það álag sem fylgir sambúðarslitum sé ekki til. Not to be ignored are the pressures resulting from separation. |
Álag á vinnustað Stress in the Workplace |
Þetta gaf þeim sjálfstraustið sem þau þurftu til að standast álag sem þau urðu fyrir. This gave them the confidence they needed to handle the challenges that came their way.” |
Vagna skot fortíð með trylltur hraða og alger álag, Bearing, perchance, meðal restin er umboðsmaður vátryggingafélags, sem var bundið að fara þó langt; og alltaf og Anon vél bjalla tinkled bak, meira hægfara og viss og öftustu allra, eins og það var síðar hvíslaði, kom þeir settu sem eldinn og gaf viðvörun. Wagons shot past with furious speed and crushing loads, bearing, perchance, among the rest, the agent of the Insurance Company, who was bound to go however far; and ever and anon the engine bell tinkled behind, more slow and sure; and rearmost of all, as it was afterward whispered, came they who set the fire and gave the alarm. |
En of mikil vinna er ekki eina orsökin. Við sama álag og sömu aðstæður brenna sumir út en aðrir ekki. Overwork, however, is not the only factor; under the same pressure and circumstances, some burn out while others do not. |
Eðli eða umfang þeirrar umönnunar, sem foreldri þarf, getur verið mikið álag á líkamlega, andlega og tilfinningalega heilsu þeirra sem veita hana. The nature or the degree of the care needed by a parent can tax the physical, mental, and emotional health of the ones providing the care. |
24:14; 28: 19, 20) En mannlegur ófullkomleiki og álag þessa heimskerfis fær okkur kannski stundum til að halda að við séum ósköp ófullkomin. 24:14; 28:19, 20) But human imperfection and the pressures of this system of things may at times cause us to view ourselves as being quite inadequate. |
Ef heimilið er öruggt skjól mun það hjálpa börnunum að takast á við daglegt álag. If it is a safe haven, it will help your children to face their daily challenges. |
Hvernig hjálpar Jehóva okkur að þola álag lífsins? How does Jehovah help us to cope with the pressures of life? |
4 Eiginmaður í Japan viðurkennir: „Það var mikið álag fyrir mig að ná endum saman. 4 A husband in Japan admits: “I was under a lot of stress financially. |
Glíman við annir og álag nútímans Coping With Today’s Hectic Pace |
Annir og álag nútímans This World’s Hectic Pace |
Einn af þeim sem stóðu að rannsókninni segir að ein mikilvæg leið til að draga úr hættunni á að deyja um aldur fram sé að kunna takast á við áhyggjur, álag og ágreining. An author of the study says that handling worries and demands and managing conflicts “may be considered important strategies for reducing premature deaths.” |
„Það var töluvert álag fyrir mig að reyna að ala upp tvo drengi. “I was under strain trying to rear two boys. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of álag in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.