What does andstæður in Icelandic mean?
What is the meaning of the word andstæður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use andstæður in Icelandic.
The word andstæður in Icelandic means opposite, adverse, contrary. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word andstæður
oppositeadjective Hafið í huga að falsanir eru ekki sama og andstæður. Remember, counterfeits are not the same as opposites. |
adverseadjective |
contrarynoun |
See more examples
(b) Hvaða andstæður sér Jehóva í heimi nútímans? (b) What contrast does Jehovah see when he observes today’s world? |
Það myndi ekki vera neitt sjálfræði og þar af leiðandi engin þörf fyrir andstæður. There would be no agency or choice by anyone and, therefore, no need for opposition. |
JEHÓVA og Satan eru algerar andstæður. JEHOVAH and Satan are complete opposites. |
En Ritningin notar „holdið“ og „andann“ sem andstæður og dregur skýra markalínu milli hinna hrikalegu afleiðinga, sem það hefur að láta syndugt hold stjórna sér, og blessunarinnar sem fylgir því að lúta áhrifum heilags anda Guðs. However, the Scriptures contrast “flesh” and “spirit,” drawing a clear line of demarcation between the dire consequences of allowing oneself to be dominated by the sinful flesh and the blessed results of yielding to the influence of God’s holy spirit. |
Hvers vegna er gott að benda á andstæður þegar við kennum og hvernig notaði Jesús þessa kennsluaðferð? Why is it beneficial to draw contrasts when teaching, and how did Jesus employ this teaching method? |
Jesús var hér að nota dæmigert myndmál Austurlandabúa og dró upp skýrar andstæður til að undirstrika að ákveðið atriði væri óhugsandi. So Jesus was using a typical Oriental image to emphasize the impossibility of something by way of a vivid contrast. |
Við sjáum að þessir tveir synir Guðs voru algerar andstæður. What a contrast we find between these two sons of God! |
Andstæður í þeim erfiðu aðstæðum sem við tökumst á við í jarðnesku lífi er einnig hluti þeirrar áætlunar sem eflir vöxt okkar í jarðvist okkar. Opposition in the form of difficult circumstances we face in mortality is also part of the plan that furthers our growth in mortality. |
9 Ester og Vastí drottning eru líka eftirtektarverðar andstæður sem konur ættu að veita athygli. 9 Esther and Queen Vashti provided a remarkable contrast for women. |
Mér grömdust þessar andstæður og ég varð mjög tortrygginn í garð trúarbragða. I found this contrast really challenging and became quite skeptical of religion. |
Mér lærðist greinilega lögmálið að „andstæður [væru] nauðsynlegar í öllu“ og mikilvægi þess að breyta samkvæmt sjálfstæðum vilja, en láta ekki öðrum eftir valfrelsi mitt.3 I learned very clearly the principle that there is “opposition in all things” and the importance of acting for myself and not forsaking my agency to others.3 |
Andstæður í öllu Opposition in All Things |
(b) Hvaða andstæður sjáum við þegar við skoðum hvernig Jesús og Satan notuðu orð Guðs? (b) What contrast do we find between Jesus and Satan as to using God’s Word? |
áður en hann benti á vissar andstæður. A capable teacher does not simply relate facts or give answers. |
44:23) Í Orðskviðunum er bent á ótal andstæður milli réttlætis og ranglætis og milli visku og heimsku. 44:23) The book of Proverbs is full of contrasts between righteousness and wickedness, between wisdom and foolishness. |
Þörf var fyrir frelsara, því við vissum að okkar mannlegi breyskleiki myndi gera þetta líf mjög erfitt, því að „andstæður eru ... í öllu“ (2 Ne 2:11) og við gætum ekki hreinsað eigin syndir. Because our mortal frailties and “opposition in all things” (2 Nephi 2:11) would make this life profoundly difficult and because we could not cleanse our own sins, a Savior was needed. |
Frá upphafi hafa sjálfræði og andstæður verið miðlæg í áætlun föðurins og í uppreisn Satans á móti henni. From the beginning, agency and opposition were central to the Father’s plan and to Satan’s rebellion against it. |
Án þess hefði Adam og Evu ekki verið fært að geta jarðnesk börn og mannkynið hefði því ekki átt kost á að takast á við andstæður og framþróun, siðferðislegt sjálfræði og gleði upprisu, endurlausnar og eilífs lífs.4 Without it no mortal children would have been born to Adam and Eve, and there would have been no human family to experience opposition and growth, moral agency, and the joy of resurrection, redemption, and eternal life.4 |
Biblían bendir okkur á andstæður: „Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf.“ The Bible draws the contrast: “The wages sin pays is death, but the gift God gives is everlasting life.” |
Andstæður sem vekja umhugsun Thought-Provoking Contrasts |
Ef ákveðnar andstæður draga fram eitthvað sem þú þarft að bæta í fari þínu skaltu reyna að gera það. If you discern that a particular contrast brings to the fore an area you need to work on, try to do that. |
14 Páll heldur áfram með því að draga upp sterkar andstæður milli hugans, sem stjórnast af hinu synduga holdi og einbeitir sér að sjálfsdekri, og hugans sem stjórnast af anda Guðs og einbeitir sér að því að lifa fórnfúsu lífi í þjónustu Jehóva. 14 Paul continues by drawing a sharp contrast between the mind dominated by the sinful flesh, whose focus is on a life of self-indulgence, and the mind dominated by God’s spirit, whose focus is on a life of self-sacrifice in service to Jehovah. |
Andstæður voru nauðsynlegar í garðinum Eden. Opposition was necessary in the Garden of Eden. |
* Mikilvægi sjálfræðis einstaklingsins og nauðsyn þess að andstæður séu í öllu. * The importance of individual agency and the need for opposition in all things. |
Hvaða andstæður birtust í lífi leiðtoga Gyðinganna? The public and private lives of Jewish leaders presented what contrast? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of andstæður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.