What does árangur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word árangur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use árangur in Icelandic.

The word árangur in Icelandic means success, result, effectiveness. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word árangur

success

noun (achievement of one's aim or goal)

Slysið eyðilagði allar hans vonir um árangur.
The accident destroyed all his hopes for success.

result

noun

Erum viđ tilbúin ađ sjá árangur hins flekklausa getnađar?
Are we ready to see the result of that immaculate conception?

effectiveness

noun

Skipulag kirkjunnar, árangur og sönn góðvild eru virt af öllum sem af einlægni leitast eftir að skilja hana.
Its organization, effectiveness, and sheer goodness are respected by all who sincerely seek to understand it.

See more examples

Með tilkomu sérhæfðra tækja og smásjáraðgerða hefur náðst nokkur árangur af slíkum aðgerðum.
With the advent of specialized instruments and microsurgery, attempts at reversal have been more successful.
Leitaðu hjálpar hjá hæfum hundaþjálfara ef viðleitni þín til að þjálfa hundinn ber ekki árangur eða ef þér finnst þér einhvern tíma ógnað meðan þú ert að þjálfa hann.
If your dog does not respond to your efforts, or if while training it, or at any time, you feel threatened, get the help of a competent dog trainer.
Næstbesti árangur í landinu.
The second best score in the country.
Árangur boðunarinnar – akrarnir eru „fullþroskaðir til uppskeru“
Results of Preaching —“The Fields . . . Are White for Harvesting”
Raunverulegur árangur er undir því kominn að Jehóva taki á málum í samræmi við réttlæti sitt og sér til lofs. — Jesaja 55:11; 61:11.
“Certain success” would depend on Jehovah’s handling matters in harmony with his righteousness and to his praise. —Isaiah 55:11; 61:11.
„Nefí var enn fullviss um árangur eftir að hafa gert tvær árangurslausar tilraunir.
“After two unsuccessful attempts, Nephi remained confident.
Það er ekki nauðsynlegt að hætta að nota áhrifamikla kynningu sem ber árangur.
It is not necessary to discontinue using an effective presentation that is getting results.
Af hverju hefur andstaða ekki komið í veg fyrir að boðunarstarfið beri árangur?
Why has opposition not prevented our preaching from being successful?
Árangur hans á vígvellinum var dugnaði hans og atorku að þakka.
His debut campaign with the Turbos was successful for both him and his team.
Á hinn bóginn getur starf orðið leiðinlegt og ófullnægjandi þegar við sjáum engan jákvæðan árangur af því.
On the other hand, when we are unable to see positive results, work can become tedious and unfulfilling.
Einhver fyrsti, hagnýti árangur erfðatæknirannsókna var sá að staðsetja genið (á litningi 11) sem framleiðir insúlín, og síðan að skeyta því við erfðaefni venjulegs rotgerils, E. coli.
One of the early practical results of recombinant-DNA technology was to track down the gene (located on chromosome 11) for human insulin and then splice copies of it into ordinary E. coli bacteria.
* Árangur stúlkna verður einnig sýnilegur þegar þær hljóta vottorð Býflugna, Meyja og Lárbera er þær færist frá einum bekk í annan.
* A young woman’s success in Personal Progress may also be acknowledged as she receives her Beehive, Mia Maid, and Laurel certificates as she moves from class to class.
Þegar trú þín eykst mun biblíulestur þinn bera meiri árangur.
As your faith increases, your Bible reading will become more fruitful.
11:6) Sumum finnst það bera góðan árangur að nefna eitthvað sem vekur forvitni viðmælandans og fær hann til að spyrja spurningar.
11:6) Some have found success by making an intriguing statement that arouses curiosity and prompts an inquiry.
Þráður árangur
Anticipated Results
Einföld kynning, eins og þessi, gæti borið árangur:
A simple presentation like this might be effective:
Besti árangur landsins var árið 2006 þegar Hari Mata Hari lenti í þriðja sæti með laginu Lejla.
Bosnia and Herzegovina's best result was in 2006, when Hari Mata Hari finished third with the song "Lejla".
4:12) Hinn góði árangur, sem við náum með því, fær okkur til að tala sannleikann af sífellt meiri djörfung. — Post.
4:12) The success we enjoy with it will move us to speak the truth with ever greater boldness!—Acts 4:31.
5 Þú uppskerð árangur erfiðis þíns ef þú heldur áfram að leita svara við mikilvægu spurningunum og gefst ekki upp.
5 If you “keep on seeking” for answers to the important questions, you will find that the search can be very rewarding.
Árangur okkar í boðunarstarfinu er að miklu leyti undir því kominn að okkur takist að draga fólk inn í markverðar samræður.
Much of our success in the ministry depends on our being able to engage other people in meaningful conversations.
En árangur erfiðis okkar,
How much of your work is successful
Tilraunir til að koma aftur á friðsælu sambandi bera á hinn bóginn ekki alltaf árangur.
However, attempts to restore peaceful relations are not always successful.
(Postulasagan 5:42) Við skulum líta þá sem eru veikburða í trúnni sömu augum og Jesús og koma fram við þá eins og hann gerði. Þá sjáum við vonandi svipaðan árangur í okkar söfnuði.
(Acts 5:42) By following Jesus’ example of how to view and how to treat weaker ones, we may see similar heartwarming results in our local congregation.
Viðleitni hennar bar þann árangur að núna er ungi maðurinn skírður vottur.
Her efforts bore fruit, and the young man is now a baptized Witness.
15, 16. (a) Hvaða árangur hlaust af því þegar boðberi nokkur vitnaði fyrir ættingja sínum?
15, 16. (a) What resulted from one publisher’s witnessing to a relative?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of árangur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.