What does ástæða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word ástæða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ástæða in Icelandic.
The word ástæða in Icelandic means reason, why, cause. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word ástæða
reasonnoun (that which causes: a cause) Hvaða ástæða er fyrir þessari lygi? What is the reason for that lie? |
whynoun (the reason) Hlýtur að vera ástæða þess að hún var í Ástralíu. That's gotta be why she was in Australia. |
causenoun Þetta er ástæða til að gleðjast í auðmýkt. This is cause for us to humbly rejoice. |
See more examples
Það var ærin ástæða fyrir því að spámaðurinn Nahúm kallaði höfuðborgina Níníve ‚hina blóðseku borg.‘ — Nahúm 3:1. It is with good reason that the Bible prophet Nahum described Nineveh, Assyria’s capital, as “the city of bloodshed.” —Nahum 3:1. |
Það var því ærin ástæða fyrir því að fræðimaður skyldi segja: „Mér þykir frásagan af heimsókn Páls til Aþenu hafa á sér þann blæ að það sé sjónarvottur sem segir frá.“ For good reason, one scholar concluded: “The account of Paul’s visit in Athens seems to me to have the flavor of an eye-witness account.” |
Það er ástæða þess að við verðum að kenna með fordæmi og vitnisburði að orð hins mikla leiðtoga og Melkísedeksprestdæmishafa, Benjamíns konungs, séu sönn.5 Það eru kærleiksorð, töluð í nafni Drottins, hvers prestdæmi þetta er. That is why we must teach by example and by testimony that the words of the great Melchizedek Priesthood leader King Benjamin are true.5 They are words of love spoken in the name of the Lord, whose priesthood this is. |
Og það er góð ástæða til að gera það því að Jehóva heldur áfram að leiðbeina okkur og hugsa um okkur sem einstaklinga á þessum erfiðu tímum þegar endirinn nálgast. We have good reason to do so, for Jehovah continues to guide and care for us individually in this difficult time of the end. |
En það er önnur og betri ástæða til þess að forðast reykingar: löngun þín til að varðveita vináttu Guðs. On the other hand, there is a far more profound reason to avoid smoking: your desire to maintain friendship with God. |
21 Jesús kenndi okkur að leita fyrst ríkis Guðs en ekki efnislegra hluta, og fyrir því var góð ástæða. 21 For good reason, Jesus taught us to seek the Kingdom, not things. |
Það er satt að við mætum á vikulegar kirkjusamkomur til að taka þátt í helgiathöfnum, læra kenningar og hljóta innblástur, en önnur mikilvæg ástæða til að mæta er að við, sem kirkjusystkini og lærisveinar frelsarans Jesú Krists, látum okkur annt um hvert annað, hvetjum hvert annað og finnum leiðir til að þjóna og styrkja hvert annað. It is true that we attend our weekly Church meetings to participate in ordinances, learn doctrine, and be inspired, but another very important reason for attending is that, as a ward family and as disciples of the Savior Jesus Christ, we watch out for one another, encourage one another, and find ways to serve and strengthen each other. |
Að lofa Jehóva er góð ástæða til að lifa og lífið er góð ástæða til að lofa hann. Praising Jehovah is a good reason for us to keep living, and having life is a good reason to praise him. |
Nú það er ástæða fyrir því að ég rannsaka þetta, frekar en hefðbundna mannfræði. Now there's a reason why I study this, versus traditional anthropology. |
Það er líka önnur ástæða fyrir því að það er skynsamlegt að bíða. There’s another reason why waiting is wise. |
15 Páll gefur til kynna að hógværð sé önnur mikilvæg ástæða fyrir því að við ættum ekki að hefna okkar. 15 Paul gives another compelling reason why we should not retaliate; it is the modest course to follow. |
Hann er ástæða þess að þú eyðilagðir kafbátinn, ekki satt? He's the reason you destroyed the submarine, isn't he? |
Hvers vegna er ófullkomleiki öldunganna engin ástæða til að virða biblíulegar leiðbeiningar þeirra að vettugi? Why is the imperfection of the undershepherds no reason to disregard their Scriptural counsel? |
Tímóteusarbréf 3:15, 16; 1. Jóhannesarbréf 1:8; 2:25; 5:19) Önnur ástæða til að ganga með Guði er sú að þannig stuðlum við að friði og einingu innan safnaðarins. — Kólossubréfið 3:15, 16. (John 3:16; 2 Timothy 3:15, 16; 1 John 1:8; 2:25; 5:19) A further reason for walking with God is that our willingness to do so contributes to the peace and unity of the congregation. —Colossians 3:15, 16. |
Í mörgum biblíuþýðingum er hebreska orðið ’erets þýtt „land“ en ekki „jörð“ en það er engin ástæða til að ætla að orðið ’erets í Sálmi 37:11, 29 takmarkist við landið sem Ísraelsþjóðinni var gefið. While many Bible translations render the Hebrew term ’eʹrets “land” instead of “earth,” there is no reason to limit ’eʹrets at Psalm 37:11, 29 to just the land given to the nation of Israel. |
Hvaða góð ástæða er fyrir því að hlýða boðorðinu: „Sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn“? Why is it reasonable that we obey the command: “The one who loves God should be loving his brother also”? |
Er nokkur ástæða til að trúa að það muni gerast? Is there any basis for believing that they will? |
□ Hvers vegna er ástæða til að vænta meiri frelsunar en átti sér stað á fyrstu öldinni? □ Why is there reason to expect greater liberation than occurred in the first century? |
Það var því gild ástæða fyrir því að Sál skyldi þyrma Kenítum. For good reason, then, Saul spared the Kenites. |
Því má bæta við að það er engin ástæða til að ætla að einnar gráðu hækkun á meðalhita jarðar dreifist jafnt um allan hnöttinn. Additionally, there is no reason to think that the extra heat will be evenly distributed. |
Þið hjónin greidduð skólagjaldið fyrirfram í heilt ár.Á blaðsíðu # í reglugerðar bókinni sem þið fenguð stendur að sé ekki gild ástæða fyrir löngum fjarvistum fáið þið gjaldið ekki endurgreitt I know your husband paid tuition in advance for a year, but if you will refer to page # in the rules and regulations manual we sent you, you will see that unless there is a valid excuse for prolonged absence, your tuition will be forfeit |
Er þá nokkur ástæða til að slíta sambandinu við hann eða söfnuð hans? So why should anyone sever his or her relationship with God and His people? |
Er ástæða til að ætla að fréttum sé stundum „hagrætt“ til að þjóna hagsmunum auglýsenda, stjórnmálamanna eða annarra? Is there reason to believe that the news at times is manipulated to serve the interests of advertisers, politicians, or others? |
Það er engin ástæða til að reka á eftir þeim gegnum bernskuna þannig að þau fái varla að njóta þess að vera börn. There is no need to rush them through it or cause them to miss it altogether. |
En það er engin ástæða til að örvænta. However, that is no reason to give up. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of ástæða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.