What does auga in Icelandic mean?
What is the meaning of the word auga in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use auga in Icelandic.
The word auga in Icelandic means eye, eyeball, glyph. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word auga
eyenoun (organ) Kennarinn hafði auga með mér af því að hún hélt að ég væri að svindla. The teacher had her eye on me because she thought I was cheating. |
eyeballnoun (ball of the eye) Samkvæmt sjķnhimnukenningunni er ūađ siđasta sem deyjandi mađur sér brennt i auga hans eins og ljķsmynd. According to the Retinal Terminus Theory, a dying person's last image burns into his eyeball like a photo. |
glyphnoun |
See more examples
Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.“ — Matteus 7:1-5. First extract the rafter from your own eye, and then you will see clearly how to extract the straw from your brother’s eye.” —Matthew 7:1-5. |
Til að hafa nægan tíma til guðræðislegra verkefna þurfum við að koma auga á tímaþjófa og fækka þeim. To have enough time for theocratic activities, we need to identify and minimize time wasters. |
□ Hvað mun það þýða fyrir okkur ef hið andlega auga er heilt? □ If our spiritual eye is simple, what will this mean to us? |
Í öðrum tilvikum hafa söfnuðir og einstaklingar boðist til að hafa auga með öldruðum einstaklingum þannig að börn þeirra gætu haldið áfram að sinna því þjónustuverkefni sem þeim hefur verið falið. In other cases congregations and individuals have come forward and offered to keep an eye on older ones so that their children could remain in their assignments. |
Í síðari greininni kemur fram hve mikilvægt það er fyrir velferð allrar fjölskyldunnar að halda auga sínu heilu, setja sér markmið í þjónustu Jehóva og hafa góða reglu á námskvöldinu. The second article considers how keeping a simple eye, pursuing spiritual goals, and maintaining a Family Worship evening are essential to the entire family’s spiritual well-being. |
Hvernig er hægt að kenna börnum að varðveita auga sitt „heilt“? How can young ones be taught to keep their eye “simple”? |
Fjárhirði með vakandi auga. a wide-awake shepherd |
Ég segi, auga fyrir auga. An eye for an eye, I say. |
Fáeinum mínútum síðar kom hann auga á fyrstu flóðbylgjuna sem var um það bil þriggja metra há. A few minutes later, he spotted the first wave, which was about ten feet [3 m] high. |
Passađu ūig, Kumar, ūví ég hef auga međ ūér. Watch yourself, Kumar, because I've got my eye on you. |
Þegar við heimsækjum sama hjúkrunarheimilið að staðaldri gerir það okkur kleift að koma auga á hvers trúsystkini okkar þarfnast. Þá getum við í samráði við starfsfólk átt frumkvæðið að því að uppfylla þessar þarfir. When we make regular visits to the same nursing facility, we will be able to see what our elderly brother or sister needs, and with the permission of the personnel, we can take the initiative to meet those needs. |
Ef til vill kemurðu auga á ótta við menn, löngun í frama eða munað eða jafnvel tilhneigingu til þrjósku og sjálfstæðis. Maybe you detected a fear of man, a longing for prominence or luxury, or even an inclination toward stubbornness or independence. |
Kóra og hinir uppreisnarseggirnir sýndu óhollustu á sex mikilvægum sviðum. Reyndu að koma auga á þau þegar þú horfir á myndbandið: (1) Að hvaða leyti óvirtu þeir yfirvaldið sem Guð hafði skipað? As you watch the video, look for the evidence that Korah and his fellow rebels failed the test of loyalty in six crucial areas: (1) How did they disrespect godly authority? |
Það besta, sem þú getur gert, er því að koma auga á eitthvert atriði sem þú getur fallist á, áður en byrjað er að ræða nokkurt af ágreiningsatriðunum. Your best move, then, is to find some point of agreement before discussing any matters of conflict. |
(Efesusbréfið 6:11) Við ættum að biðja Guð að hjálpa okkur að koma auga á freistingarnar og vera nógu sterk til að standast þær. (Ephesians 6:11, footnote) We should ask God to help us recognize temptations and have the strength to resist them. |
Hvernig getur „auga“ eða „hönd“ tælt okkur til falls? How can our “eye” or “hand” cause us to “stumble”? |
(1. Tímóteusarbréf 3:10) Ef þeir taka góðan þátt í samkomunum, eru kostgæfir í boðunarstarfinu og sýna öllum innan safnaðarins umhyggju hjálpar það öldungunum að koma auga á hæfni þeirra og meta hvort þeir geti tekið að sér aukna ábyrgð. (1 Timothy 3:10) Their ready participation at the meetings and their zeal in the ministry, as well as their caring attitude toward all in the congregation, enable the elders to discern their potential when considering them for additional assignments. |
Ef þú gerir það nú þegar skaltu reyna að koma auga á eitthvað fleira sem þú gætir gert til að fara eftir þeirri kenningu. If you feel that you are already doing so, ponder to see what more you can do to live by that divine teaching. |
Hvernig geta eftirfarandi ritningarstaðir hjálpað systur að koma auga á eiginleika sem eiginmaður þarf að hafa til að bera? — Sálmur 119:97; 1. Tímóteusarbréf 3:1-7. How can the following scriptures help a sister to identify the qualities needed in a mate? —Psalm 119:97; 1 Timothy 3:1-7. |
AÐ KOMA AUGA Á RÓT VANDANS IDENTIFY THE REAL ISSUE |
Þegar við gerum það getum við líka komið auga á nokkra af eiginleikum hans. By doing this, we can also discern some of his qualities. |
Reyndu að hafa auga með plasthlutum sem þú hafðir með þér — matarpokum, einnota umbúðum, plastáhöldum og öðru slíku. Try to keep an eye on the plastic items you brought with you —bags for sandwiches, yokes holding soda cans together, plastic utensils, and bottles of lotion. |
Þegar við veljum að trúa á og fylgja frelsara okkar, Jesú Kristi, og iðka trú til iðrunar, þá ljúkum við upp okkar andlega auga að meiri dýrðarljóma en við fáum ímyndað okkur. When we choose to believe, exercise faith unto repentance, and follow our Savior, Jesus Christ, we open our spiritual eyes to splendors we can scarcely imagine. |
Á sama hátt og ég tók smám saman að átta mig á því sem aðgreindi seðlana mína, þá getum við þjálfað auga okkar, huga og anda, til að greina á milli sannleika og lygi. Just as I began to gradually recognize the differences between my pair of dollar bills, we can gradually train our eye as well as our mind and spirit to recognize the differences between truth and lies. |
Viđ komum auga á hann. We have a visual. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of auga in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.