What does bjóða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word bjóða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bjóða in Icelandic.

The word bjóða in Icelandic means invite, offer, ask. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word bjóða

invite

verb (request formally)

Þú mátt bjóða hverjum sem þú vilt.
You may invite whomever you like.

offer

verb

Má ég bjóða þér annan bita af kökunni?
Can I offer you another piece of cake?

ask

verb

John frændi, takk fyrir að bjóða mér hingað.
Uncle John... thanks for asking me to come and stay with you.

See more examples

Hvernig má bjóða hann fullorðnum búddistum? „Þú hefur ef til vill áhyggjur af því, eins og margir, hvað gott siðferði virðist skipta fólk litlu máli nú orðið og hvaða áhrif það hefur á börnin okkar.
How to offer it to an older person who is a Buddhist: “Perhaps you are as concerned as I am about the current flood of degraded ideas and the effect that these are having on our children.
(Sálmur 148:12, 13) Í samanburði við þær stöður og þá umbun sem heimurinn hefur upp á að bjóða er það að þjóna Jehóva í fullu starfi öruggasta leiðin til að hljóta gleði og ánægju.
(Psalm 148:12, 13) Compared with the positions and rewards that the world offers, a career in full-time service to Jehovah is without doubt the surest way to a life of joy and contentment.
Fyrir nýjan aðila eða ungan kann það að kosta umtalsverða áreynslu að bjóða sig fram til að lesa ritningarstað eða gefa athugasemd og endurspegla að hann noti getu sína á góðan og hrósunarverðan hátt.
For a new or young one to volunteer to read a scripture text or give a comment in the words of the paragraph may take considerable effort, reflecting a fine and commendable exercise of his capacity.
Þegar boðberinn hefur kynnt smáritið kemst hann að raun um að húsráðandinn hefur lítinn sem engan áhuga og ákveður því að bjóða honum eitt blað í stað þess að nota bækling.
After introducing tract, publisher discerns little interest on part of householder and so decides to offer two magazines instead of book.
Hann heldur síðan áfram undirbúningnum með því að æfa hvernig hann ætlar að bjóða bæði blöðin.
He then proceeds to prepare his presentations by rehearsing one with each magazine.
12 Sýnum við öðrum gestrisni með því að bjóða þeim heim í mat eða til að eiga uppörvandi stund með þeim?
12 Do we extend hospitality to others by inviting them to our home for a meal or for some association and encouragement?
Þeir höfðu ekki minnsta samviskubit út af því að bjóða Júdasi 30 silfurpeninga úr sjóði musterisins fyrir að svíkja Jesú.
These corrupt men felt not a twinge of guilt when they offered Judas 30 pieces of silver from the temple treasury to betray Jesus.
28:19, 20) Þess vegna viljum við alltaf vera vakandi fyrir að bjóða biblíunámskeið, ekki eingöngu eina daginn í mánuði sem sérstaklega er tekinn frá til þess að bjóða námskeið.
28:19, 20) Therefore, we want to be Bible-study conscious at all times, not just on the one weekend day that is specially set aside to offer Bible studies.
Vottar Jehóva bjóða öllum í samfélaginu þessa ókeypis þjónustu, en hún er hluti af trúboði þeirra.“
Jehovah’s Witnesses provide this free service as part of their ministerial work in the community.”
Ef hann bregst vel við skaltu bjóða blöðin.
If he is responsive, offer the magazines.
Margir eru að gera eitthvað svipað með því að gerast brautryðjendur og bjóða sig fram til þjónustu þar sem þörfin er meiri.
Many are doing something similar by joining the pioneer ranks and making themselves available to serve in places where there is a greater need.
Hvetjið alla til að bjóða bókina með það að marki að stofna biblíunám og fylgja öllum áhuga eftir.
Urge all to offer the book with the goal of starting studies.
Tölvan þín eða nettengingin virðist kannski óvenju hægvirk, ákveðin forrit virka ekki, gluggar sem bjóða þér að setja upp forrit birtast óvænt á skjánum eða tölvan hagar sér undarlega á einhvern annan hátt.
Your computer or Internet connection may seem very slow, your applications may not run, pop-up boxes may prompt you to install certain programs, or your computer may operate in an unusual way.
Athugið: Fyrst á að spila lagið einu sinni til enda og síðan bjóða söfnuðinum að syngja nýja sönginn.
Reminder: Play the music through once, and then ask the congregation to sing the new song.
Tónlistarmaður nokkur, með áralanga reynslu sem atvinnumaður, leggur áherslu á mikilvægi þess að áheyrendurnir taki þátt í skemmtuninni og segist útbýta textablöðum til áheyrenda sinna og bjóða þeim að syngja með.
One musician with years of professional experience stressed the value of audience participation, stating that he would hand out lyric sheets to his audience and invite them to sing along.
Hafði hann áhyggjur af því að Gajus yrði hikandi við að bjóða gestum til sín þar sem Díótrefes vildi reka þá úr söfnuðinum sem sýndu gestrisni?
Was the apostle worried that Gaius might hesitate because Diotrephes was attempting to throw hospitable Christians out of the congregation?
Í raun var Jesús að bjóða þeim að vera viðstaddir sérstaka samkomu.
In effect, Jesus invited them to attend a special meeting.
Það sem ég sá vakti hjá mér löngun til að bjóða mig fram til starfa þar.
Seeing it made me want to volunteer to work there.
Þið getið ef til vill byrjað strax með því að bjóða einum eða tveimur reyndum boðberum að starfa með ykkur næstu helgi.
You may be able to start right now by inviting an experienced publisher or two to work with you this weekend.
Farið yfir baksíðuna á Varðturninum 1. apríl 2007 og hvetjið boðbera til að bjóða áhugasömu fólki á sérræðuna sem verður flutt 15. apríl.
Review the invitation found on the back cover of the April 1, 2007, Watchtower, and encourage publishers to invite interested persons to the special public talk that will be given on April 15.
Ætlaðu að bjóða okkur í glas, Putty?
Got a little drink for us, Putty?
Við getum gefið peninga í formi gjafa eða gestrisni, til dæmis með því að bjóða vinum og ættingjum í mat.
Money can be given away in the form of gifts or hospitality such as preparing meals for friends and family.
Við konurnar sem erum nokkuð eldri, höfum til að mynda þörf fyrir það sem þið stúlkurnar í Barnafélaginu hafið upp á að bjóða.
For example, we women who are a little older need what you Primary-age girls have to offer.
Síðan skaltu bjóða söfnuðinum að rísa á fætur og syngja nýja sönginn.
Then invite the audience to stand and sing the new song.
Bókasafn Akraness leggur metnað sinn í að bjóða upp á fjölbreyttan safnkost sem höfðar til bæði fullorðinna og barna.
He stated that the main goal was to develop create a multiplayer action game that both children and adults could enjoy.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of bjóða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.