What does bjúgur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word bjúgur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bjúgur in Icelandic.

The word bjúgur in Icelandic means edema. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word bjúgur

edema

noun

See more examples

Meðal klínískra einkenna sem talið var sennilegt að tengdust meðferð með oclacitinibi voru: hárlos (staðbundið), totuæxli (papilloma), húðbólga, roðaþot, sár og hrúður, „blöðrur“ milli klóa, og bjúgur á fótum.
Clinical observations that were considered likely to be related to oclacitinib treatment included: alopecia (local), papilloma, dermatitis, erythema, abrasions and scabbing/crusts, interdigital "cysts", and oedema of the feet.
Staðbundin bólga (bjúgur) hefur einnig komið mjög oft fram hjá sjúklingum sem taka pioglitazón samhliða insúlíni.
Localised swelling (oedema) has also been experienced very commonly in patients taking pioglitazone in combination with insulin.
Þetta getur leitt til frekari þreyta og bjúgur í fótleggjum og fótum.
This can lead to further fatigue and swelling of the legs and feet.
Algengustu aukaverkanir sem hafa verið tilkynntar (hafa sést í > 1% sjúklinga) og tengjast notkun olanzapins í klínískum rannsóknum eru svefnhöfgi, þyngdaraukning, eósínfíklafjöld, hækkað prólaktín, kólesteról, sykur og þríglýseríðar (sjá kafla 4.4), sykur í þvagi, aukin matarlyst, sundl, hvíldaróþol, parkinsonseinkenni, hvítfrumnafæð, daufkyrningafæð (sjá kafla 4.4), hreyfitruflun, réttstöðuþrýstingsfall, andkólínvirkni, tímabundin einkennalaus hækkun á lifrar amínótransferösum (sjá kafla 4.4), útbrot, þróttleysi, þreyta, hiti, liðverkir, hækkaður alkalískur fosfatasi, hár gammaglútamýltransferasi, há þvagsýra, hár kreatínfosfókínasi og bjúgur.
The most frequently (seen in ≥ 1% of patients) reported adverse reactions associated with the use of olanzapine in clinical trials were somnolence, weight gain, eosinophilia, elevated prolactin, cholesterol, glucose and triglyceride levels (see section 4.4), glucosuria, orthostatic hypotension, anticholinergic effects, transient asymptomatic elevations of hepatic aminotransferases (see section 4.4), rash, asthenia, fatigue, pyrexia, arthralgia, increased Tabulated list of adverse reactions
Ljúka bjúgur vegna skaðlegra íþrótta, koma í veg fyrir sjónhimnubólga og æðahnúta.
Alleviate edema caused by sports injuries, prevent retinal disorders and varicose veins.
Aukaverkanir á vefi á stungustað (þar með talið afturkræf bólga, bjúgur, bandvefsmyndun og blæðingar) eru mjög algengar í u.þ.b. 30 daga eftir inndælingu hjá nautgripum og svínum.
Pathomorphological injection site reactions (including reversible changes of congestion, oedema, fibrosis and haemorrhage) are very common for approximately 30 days after injection in cattle and pigs.
Aukaverkanir á vefi á stungustað (þar með talið afturkræf bólga, bjúgur, bandvefsmyndun og blæðingar) eru til staðar í u.þ.b. 30 daga eftir inndælingu.
Pathomorphological injection site reactions (including reversible changes of congestion, oedema, fibrosis and haemorrhage) are present for approximately 30 days after injection.
Algengustu aukaverkanir sem tilkynnt hefur verið um (kemur fyrir hjá >10% sjúklinga) eru blóðflagnafæð, blóðleysi, sóttihiti, háþrýstingur, kalíumbrestur, vessa (lymphocoele), bjúgur í útlimum, liðverkir, bólur, niðurgangur, verkur, hægðatregða, ógleði, höfuðverkur, hækkun á kreatíníni í blóði, og hækkuð gildi á laktat dehýdrógenasa (LDH) í blóði.
The most commonly reported adverse reactions (occurring in 10% of patients) are thrombocytopaenia, anaemia, pyrexia, hypertension, hypokalaemia, oedema, arthralgia, acne, diarrhoea, pain, constipation, nausea, headache, increased blood creatinine, and increased blood lactate dehydrogenase (LDH).
Við upphaf insúlínmeðferðar geta brenglun á ljósbroti, bjúgur og viðbrögð á stungustað (verkur, roði, ofsakláði, bólga, mar, þroti og kláði á stungustað) komið fyrir.
At the beginning of the insulin treatment, refraction anomalies, oedema and injection site reactions (pain, redness, hives, inflammation, bruising, swelling and itching at the injection site) may occur.
Bjúgur minnkar sjálfkrafa, alvarleg bjúgur þarfnast meðhöndlunar á skurðaðgerð á sjúkrahúsinu
Edema will regress automatically, serious edema need detumescence processing within the hospital
Einkennin geta verið, en takmarkast ekki við, aukin mæði, hröð þyngdaraukning og bjúgur á fótum.
Symptoms can include, but are not limited to, increasing shortness of breath, rapid increase in weight and swelling of the feet (pedal oedema).
Staðbundin bólga (bjúgur) hefur einnig komið mjög oft fram hjá sjúklingum sem taka Paglitaz samhliða insúlíni.
Localised swelling (oedema) has also been experienced very commonly in patients taking Paglitaz in combination with insulin.
Hann stóð þá upp og gekk út mjög bjúgur. Fór hann til búðar þeirra Gests og Þorbjarnar og inn í búðina.
So Howard arose, and went forth all bent, and fared to the booth of Guest and Thorbiorn, and went in.
Einkenni þrota eða fleiðrunar/skemmda á yfirborði augans, bjúgur kringum augu, rangur vöxtur
Thinning of the eye surface, inflammation of the eyelid glands, broken blood vessel in the eye, eyelid
Ofnæmisviðbrögð í húð (stundum alvarleg), þ.m.t. skyndileg bólga (bjúgur) í leðurhúð,
Allergic skin reactions (sometimes severe), including rapid swelling (oedema) of the dermis,
Aukaverkanir á vefi á stungustað (þar með talið afturkræf bólga, bjúgur, bandvefsmyndun og blæðingar) eru mjög algengar í u.þ.b. 30 daga eftir inndælingu hjá nautgripum og svínum.
Pathomorphological injection site reactions (including reversible changes of congestion, oedema, fibrosis and haemorrhage) are very common for approximately 30 days after injection in cattle and pig.
Þessi einkenni á stungustað geta verið bjúgur, þroti eða hnökri og þau ganga sjálfkrafa til baka innan 3 til 4 vikna í mesta lagi.
This local reaction could be a swelling, an oedema or a nodule and resolves spontaneously within from 3 to 4 weeks at the most.
Bjúgur (bjúgur varði að meðaltali í 7 daga).
Oedema (mean duration of oedema was 7 days).
Fyrir dysentery, bjúgur, gonorrhea, hrúgur
For dysentery, edema, gonorrhoea, piles
Sjaldgæfar aukaverkanir sem fram komu í klínískum rannsóknum voru kvíði, bjúgur umhverfis augun, svefnhöfgi og merki um þarmabólgu.
Uncommon adverse reactions in clinical trials were anxiety, periorbital oedema, drowsiness and signs of gastroenteritis.
•Algengar: Þyngdaraukning, þroti á höndum, ökklum eða fótum (bjúgur).
•Common: Weight increase, swollen hands, ankle or feet (oedema)
Staðbundin áhrif geta komið fram (lítilsháttar sársauki við þreifingu, kláði eða óverulegur bjúgur) og þau hverfa í síðasta lagi innan 1 eða 2 vikna.
A local reaction may occur (slight pain at palpation, itching or limited oedema) that disappears within 1 or 2 weeks at most.
Þroti á höndum, ökklum eða fótum (bjúgur á útlimum)
Swelling of hands, ankles or feet (peripheral oedema)
Einkenni eru óeðlileg mæði, hröð þyngdaraukning eða staðbundin bólga (bjúgur).
Symptoms are unusual shortness of breath or rapid increase in weight or localised swelling (oedema).
Staðbundin bólga (bjúgur) hefur einnig komið mjög oft fram hjá sjúklingum sem taka pioglitazón
Localised swelling (oedema) has also been experienced very commonly in patients taking pioglitazone

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of bjúgur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.