What does bregða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word bregða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bregða in Icelandic.

The word bregða in Icelandic means brandish, taken aback, use. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word bregða

brandish

verb (to move a weapon)

Þegar hinn ráðþrota ökumaður sá öryggisvörðinn bregða vopni sínu, hrópaði hann: „Ekki skjóta!
When the bewildered driver saw the security guard with his weapon brandished, he cried, “Don’t shoot!

taken aback

adjective (surprised, shocked)

use

verb

Vissulega bregða margir fyrir sig svívirðilegu orðbragði án þess að ætla sér að ráðast á aðra eða vera særandi.
Granted, many use obscenities with no intention of attacking or injuring others.

See more examples

Ef við verðum til dæmis áhyggjufull út af einhverju sem við ráðum ekki við, er þá ekki betra að bregða út af vananum eða skipta um umhverfi frekar en binda hugann við áhyggjur?
For example, when we feel anxious over matters that we have no control over, is it not better to change our routine or environment rather than occupy our mind with worry?
Með því að bregða upp andstæðum, hliðstæðum eða samanburði er miðlað mikilvægum sannindum sem varða viðhorf, hegðun eða notkun tungunnar.
Presented mainly as contrasts, parallels, and comparisons, they convey powerful lessons in conduct, speech, and attitude.
Af hverju eigum við ekki að láta okkur bregða þegar við heyrum fráleitar sögur af þjónum Jehóva?
Why should we not be shocked if we hear outrageous reports about Jehovah’s people?
Þar skapast minni truflun fyrir aðra ef foreldrarnir þyrftu að bregða sér úr aðalsalnum um stundarsakir til að sinna börnunum.
If so, they will most likely appreciate being able to sit toward the back where it would be less distracting for others should the parents find it necessary to leave the main hall temporarily to care for the needs of the little ones.
Þegar hann kom heim eftir að hafa prédikað í hvítasunnukirkjum um helgar var hann vanur að bregða á loft troðfullu seðlaveski. Það voru peningar sem hvítasunnumenn höfðu safnað fyrir hann á samkomunum.
When he would come in from a weekend of preaching at Pentecostal churches, he’d flash a billfold full of money received from the collections the Pentecostals had taken up for him.
11 Jesús var snillingur í því að bregða upp líkingum úr daglega lífinu.
11 Jesus was a master at using illustrations that related to the lives of people.
13 Það er Satan djöfullinn sem reynir að bregða fyrir okkur fæti, fella okkur með klækjabrögðum og jafnvel að gleypa okkur.
13 The one who is trying to trip us up, to cause us to fall by crafty acts, and even to devour us is Satan the Devil.
Þau bregða upp í leiftursýn að viðbragðsbúnaður kalda stríðsins er enn í góðu lagi, og þau sýna hvernig hann gæti fyrir slysni haft hinar hrikalegustu afleiðingar, þó svo að hið mikla kapphlaup risaveldanna sé úr sögunni.“
They offer a glimpse of how the high-alert nuclear-launch mechanism of the Cold War remains in place, and how it could go disastrously wrong, even though the great superpower rivalry has ended.”
Prófaðu þetta: Líttu strax undan ef þú sérð erótísku myndefni bregða fyrir.
Try this: If you glimpse erotic imagery, quickly avert your eyes.
(Jóhannes 18:36) Þess vegna bauð hann Pétri: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“ — Matteus 26:52.
(John 18:36) That is why he commanded Peter: “Return your sword to its place, for all those who take the sword will perish by the sword.” —Matthew 26:52.
21 Sumir leiðtogar trúmála og stjórnmála beita lygum og ofbeldi til að reyna að bregða fæti fyrir okkur.
21 Some religious and political leaders use lies and even violence to try to hinder us.
Hefurðu einhvern tíma þurft að sjá um yngra systkini þegar foreldrar þínir þurftu að bregða sér frá, eða hefurðu passað börn fyrir aðra?
Have you ever taken care of a younger sibling when your parents were away, or have you babysat for others?
(Jóhannes 14:30; Efesusbréfið 6:12) Erfiðleikar komu Jesú aldrei á óvart og því ættu hjón ekki heldur að láta sér bregða þegar þau mæta „þrengingum“.
(John 14:30; Ephesians 6:12) Jesus was never surprised by trials, so neither should marriage mates be surprised when they experience “tribulation in their flesh.”
Um hádegisbil tók Elía að gera gys að þeim og sagði hæðnislega að Baal hlyti að vera of upptekinn til að svara þeim, að hann hafi þurft að bregða sér afsíðis eða að hann hefði fengið sér blund og einhver þyrfti að vekja hann.
At noon Elijah began to mock them, asserting sarcastically that Baal must be too busy to answer them, that he was relieving himself in the privy, or that he was napping and someone needed to wake him up.
Á meðan eldri fuglar eru uppteknir við hreiðurgerð og varp nýtir ungfuglinn tækifærið til að snurfusa sig, bregða á leik og sýna hvað hann hefur náð góðum tökum á fluglistinni.
There, while older birds are busy with nesting and breeding, the young albatross will pass the time preening, frolicking, and showing off its finely tuned flying skills.
Að síðustu má ítreka aðalatriðin í niðurlagsorðunum með því að endurtaka þau, bregða upp andstæðum, svara spurningum sem varpað var fram eða benda stuttlega á lausnina á vandamálunum sem nefnd voru.
Further emphasis can be given to your main points by using a conclusion that restates them, highlights them by using contrasts, answers the questions that were raised, or briefly sets out solutions to the problems that were posed.
Síðan kennir hann þeim þýðingarmikla lexíu og skipar Pétri: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.
Then he teaches an important lesson, commanding Peter: “Return your sword to its place, for all those who take the sword will perish by the sword.
(Sálmur 11:5) Þeir vita líka að Jesús sagði við Pétur postula: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“ — Matteus 26:52.
(Psalm 11:5) They are also aware of what Jesus said to the apostle Peter: “Return your sword to its place, for all those who take the sword will perish by the sword.” —Matthew 26:52.
Orð hans í Matteusi 26:52 hreyfðu við mér. Þar segir: „Allir sem sverði bregða munu fyrir sverði falla.“
His words recorded at Matthew 26:52 really hit home: “All those who take the sword will perish by the sword.”
Þegar Pétur hjó til manns með sverði til að verja meistara sinn sagði Jesús við hann: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“
When Peter lashed out with a sword to defend his Master, Jesus said to him: “Return your sword to its place, for all those who take the sword will perish by the sword.”
Ég ætti að bregða mér yfir og heilsa upp á okkar virðulega saksóknara
I should make my way over and introduce myself to our illustrious D. A
Margir grínistar bregða fyrir sig klúru máli og vísunum til kynferðismála í því skyni að fá fólk til að hlæja.
Comedians often use vulgar, sex-oriented speech to make people laugh.
Tímaritið Time áleit þó mengunarvandann nógu aðkallandi til þess að bregða út af þeirri venju sinni að tilnefna „mann ársins.“
Yet, Time magazine saw the pollution problem as urgent enough to forgo naming a “man of the year.”
9 Jesús sagði eins og skráð er í Matteusi 26:52: „Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.“
9 According to Matthew 26:52, Jesus stated: “All those who take the sword will perish by the sword.”
Nánari umfjöllun um orðalagið, sem hér er þýtt ‚að bregða trúnaði,‘ er að finna í Vaknið!
For a more complete consideration of what is meant by “treacherously,” see Awake!

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of bregða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.