What does búa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word búa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use búa in Icelandic.
The word búa in Icelandic means live, reside, dwell. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word búa
liveverb (have permanent residence) Tom á tvo bræður sem búa í Boston. Tom has two brothers who live in Boston. |
resideverb (to dwell permanently or for a considerable time) Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa í því um aldur. The righteous themselves will possess the earth, and they will reside forever upon it. |
dwellverb Myrk öfl búa þar eins og ég hef aldrei fundið áður. A dark power dwells in there, such as I have never felt before. |
See more examples
16 Kærleikur okkar takmarkast ekki við þá sem búa í grennd við okkur. 16 Our showing love to others is not limited to those who may live in our vicinity. |
Í dag búa um 1.700 manns í þessum háskólagörðum. There are currently approximately 1,700 pupils in the school. |
Ef viđ værum í Ūũskalandi yrđi ég ađ búa um ūína koju. If we were in Germany I would have to make yours. |
Spámaðurinn er að tala um hina andlegu himna þar sem Jehóva og ósýnilegar sköpunarverur hans búa. The prophet is speaking of the spiritual heavens, where Jehovah and his invisible spirit creatures dwell. |
Hank, blķđvatniđ sem ūú ert ađ búa til, hefur ūađ nokkuđ áhrif á getu manns? Hank, this serum that you're making, it doesn't affect abilities, right? |
Þegar við leggjum trú okkar á Jesú Krist, verðum hlýðnir lærisveinar hans, mun himneskur faðir fyrirgefa okkur syndir okkar og búa okkur undir að snúa aftur til hans. As we place our faith in Jesus Christ, becoming His obedient disciples, Heavenly Father will forgive our sins and prepare us to return to Him. |
En í myllu eins og við erum að skoða væri vel hægt að búa. However, a mill like the one we are touring could double as a home. |
Myndrænar ráðstefnur eru önnu leið sem gerir okkur kleift að ná til kirkjuleiðtoga og meðlima sem búa fjarri höfuðstöðvum kirkjunnar. Videoconferencing is another way that helps us reach out to Church leaders and members who live far away from Church headquarters. |
Monica, fjögurra barna móðir, mælir með því að eldri börnin séu höfð með í því að hjálpa þeim yngri að búa sig undir skírn, ef mögulegt er. Monica, a mother of four, recommends getting older children involved in helping younger siblings prepare whenever possible. |
Nú búa þar ca. He lives there now. |
En það mun enn vera að búa til hita frá þeim fission vörur. But it will still be generating heat from those fission products. |
Jesús lagði áherslu á nauðsyn þess að búa yfir nákvæmri þekkingu. Hann sagði í bæn til Guðs: „Það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“ Jesus highlighted the need for accurate knowledge when he prayed: “This means everlasting life, their taking in knowledge of you, the only true God, and of the one whom you sent forth, Jesus Christ.” |
11:9) Allir sem búa á jörðinni á þeim tíma fá fræðslu frá Jehóva. 11:9) Everyone then living on earth will be taught by God. |
Það andlega umhverfi, sem þjónar Jehóva búa við í jarðneskum hluta safnaðar hans, er einstakt. Jehovah’s people enjoy a unique spiritual environment within the earthly part of God’s organization. |
Þess vegna segir í Biblíunni: „Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa í því um aldur.“ — Sálmur 37:29; Jesaja 45:18; 65:21-24. That is why the Bible says: “The righteous themselves will possess the earth, and they will reside forever upon it.” —Psalm 37:29; Isaiah 45:18; 65:21-24. |
Í upphafi þurfti hann að upplýsa Korintumenn um þá skyssu þeirra að búa til persónudýrkun í sambandi við ákveðna einstaklinga. To begin with, he had to enlighten the Corinthians as to the mistake they were making in forming personality cults around certain individuals. |
Upplýsingar frá ýmsum löndum bera með sér að það geti haft alvarleg vandamál í för með sér að búa fjarri maka sínum eða börnum, svo sem hjúskaparbrot annars eða beggja, samkynhneigð eða sifjaspell. Reports from various countries indicate that living apart from a mate or children in order to work abroad is a factor that for some has contributed to serious problems. |
(Orðskviðirnir 2: 10-12) Það var einmitt þetta sem Jehóva gaf ungu mönnunum til að búa þá undir það sem beið þeirra. (Proverbs 2:10-12) That was precisely what Jehovah bestowed upon the four faithful youths to equip them for what lay ahead. |
Spámaðurinn Moróni segir okkur að kærleikur sé nauðsynlegur eiginleiki þeirra sem munu búa með himneskum föður í himneska ríkinu. The prophet Moroni tells us that charity is an essential characteristic of those who will live with Heavenly Father in the celestial kingdom. |
Ūorpiđ sem foreldrar mínir búa í er hundrađ sinnum fallegra en nokkur sviđsmynd. The village that my parents live in is a hundred times more beautiful than any movie set. |
84 Haldið þess vegna kyrru fyrir og vinnið ötullega, svo að þér getið orðið fullkomnir í þeirri helgu þjónustu yðar, að fara út á meðal aÞjóðanna í síðasta sinn, allir þeir sem munnur Drottins nefnir, til að bbinda lögmálið og innsigla vitnisburðinn og búa hina heilögu undir stund dómsins, sem koma skal — 84 Therefore, tarry ye, and labor diligently, that you may be perfected in your ministry to go forth among the aGentiles for the last time, as many as the mouth of the Lord shall name, to bbind up the law and cseal up the testimony, and to prepare the saints for the hour of judgment which is to come; |
(Jesaja 46:11; 55:11) Guð benti á að tilgangur hans með jörðina hefði ekki breyst er hann sagði: „Hinir réttlátu fá landið [„jörðina,“ NW] til eignar og búa í því um aldur.“ — Sálmur 37:29. (Isaiah 46:11; 55:11) God showed that his purpose had not changed regarding the earth when he said: “The righteous themselves will possess the earth, and they will reside forever upon it.” —Psalm 37:29. |
‚Hinir réttlátu fá jörðina til eignar og búa á henni um aldur,‘ svarar Biblían. — Sálmur 37: 9-11, 29; Orðskviðirnir 2: 21, 22. “The righteous themselves will possess the earth, and they will reside forever upon it,” the Bible answers.—Psalm 37:9-11, 29; Proverbs 2:21, 22. |
Þá getur það verið nokkur raun fyrir þig að búa í heimi samtímans. If so, living in today’s world can be trying. |
Musterið og helgiathafnir þess búa yfir nægum áhrifamætti til að svala þeim þorsta og fylla það tóm. The temple and its ordinances are powerful enough to quench that thirst and fill their voids. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of búa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.