What does byrja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word byrja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use byrja in Icelandic.

The word byrja in Icelandic means begin, start, commence. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word byrja

begin

verb (To start, to initiate or take the first step into something.)

Til að byrja með, þá var þetta ekki ánægjuleg reynsla.
It was not a pleasant experience at the beginning.

start

verb

Þú ættir að byrja eins snemma og þú getur.
You should start as early as you can.

commence

verb

Efūú vilt byrja ađ aka, gerđu ūá allt í réttri röđ.
If you would like to commence transportation, John Spartan, initialize sequence now.

See more examples

Ég er ađ byrja á nũrri síđu?
I'm starting a new page?
Byrja aftur í heimi sem hefur ekki stöđvađ.
Starting the world again when the rest of the world hasn't even stopped.
„Til að byrja með leit vissulega út fyrir að óvinurinn hefði unnið mikinn sigur,“ viðurkennir Isabel Wainwright.
“At first, it certainly seemed like a great victory for the enemy,” admitted Isabel Wainwright.
Þau byrja aftur að gráta.
They cry again.
Til að byrja með sagði Guð ekkert um það hvernig hann myndi bæta skaðann sem Satan olli.
Initially, God did not reveal how he would remedy the damage done by Satan.
Kannski ætti ég ekki ađ byrja.
I'm wondering, maybe I shouldn't go first.
Ég veit ekki hvernig ég á ađ byrja ūetta.
I don't know how to start this.
Þegar nauðsynlegt er að aga barn á að byrja á því að rökræða við það, vekja athygli á hvað það gerði rangt og benda á hve vanþóknanleg hegðun þess hafi verið Jehóva og foreldrum þess.
When you have to discipline a child, first reason with him, show him what he did wrong, and point out how displeasing his action was to Jehovah and to his parents.
Af hverju ætti ég ađ byrja núna?
Why would I start now?
Áður en langt um leið spurði Jeremy hvort hún vildi byrja með sér.
Before long, Jeremy asked Jessica out.
Ef svo er skaltu byrja strax að vinna að því markmiði.
If so, begin taking practical steps now toward reaching that goal.
Þessum mönnum líkar það alls ekki og fara þess vegna til hans og byrja að þræta við hann af því að hann kennir fólki sannleikann.
These men don’t like this, and so they get into an argument with him about his teaching the people the truth.
Smelltu hér til að byrja á æfingum þar sem prósentugildinu er sleppt
Click here to start a sequence of exercises where the percentage is omitted
„Það er fátt notalegra í svartasta skammdeginu en að taka fram krukkurnar og rifja upp sumarið sem leið og byrja að hlakka til þess næsta,“ segir höfundur bókarinnar Svenska Bärboken (Sænska berjabókin).
“What a delight it is, during the coldest spell of winter, to take out those jars of preserved summer, bringing the past summer back, evoking a longing for the one to come,” aptly says a Swedish writer in the book Svenska Bärboken (The Swedish Berry Book).
Jæja, þegar þeir fékk anna, það var líklega einhver Þórín sem kom upp með það sem er sennilega sitjandi í sumum tunnum yfir í Kína núna, bíða fyrir Dr Jhang að ljúka tilraunum sínum með Þórín steypt reactors salt og til að byrja setja þau í notkun.
Well, when those got mined, there was probably some thorium that came up with it that's probably sitting in some barrels over in China right now, waiting for Dr. Jhang to finish his experiments with thorium molten salt reactors and to start putting them to use.
En á hverju er best að byrja?
But where should we start?
Það verður kannski smá mótstaða til að byrja með, kannski kvartað smá, en eins og Sonja Carson þá verðum við að hafa sýnina og viljann til að halda það út.
There may be some initial resistance, some complaining, but like Sonya Carson, we need to have the vision and the will to stick with it.
Og eins og það byggt upp myndi það byrja að borða Öll þessi taugafrumum, ekki satt.
And as it built up, it would start eating all these neurons, right.
Linda, vilt ūú byrja?
Linda, would you Iike to start?
Hef aldrei lært ūađ og er of gamall til ađ byrja á ūví núna.
Never learned how... and I'm too old to start now.
Við uppgötvum að ‚þekking verður sálu okkar yndisleg‘ ef við erum þrautseig og þá förum við að hlakka til námsstundanna, þó að við höfum ekki sérstaka ánægju af biblíulestri og einkanámi til að byrja með. — Orðskviðirnir 2:10, 11.
Even if we at first do not find pleasure in Bible reading and personal study, with persistence we will find that knowledge will ‘become pleasant to our very soul,’ so that we eagerly look forward to study periods. —Proverbs 2:10, 11.
Aldrei að byrja setningu á samtengingu
You should never start a sentence with a conjunction
Ég útskýrði að ég hefði verið brautryðjandi og ætlaði mér að byrja aftur um leið og ég kæmi heim frá mótunum.
I explained that I had been pioneering and intended to start again as soon as I returned from the conventions.
Ég hafði ekki mikla von til að byrja með en eftir allan þennan tíma var ég úrkula vonar.
I hadn't a lot of hope to begin with, but... after so long, I had none.
Byrja upp á nũtt.
Start afresh.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of byrja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.