What does eða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word eða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use eða in Icelandic.

The word eða in Icelandic means or. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word eða

or

conjunction (conjunction)

Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.

See more examples

90 Og sá, sem gefur yður fæði, klæði eða fjármuni, mun í engu aglata launum sínum.
90 And he who feeds you, or clothes you, or gives you money, shall in nowise alose his reward.
(1. Samúelsbók 25:41; 2. Konungabók 3:11) Foreldrar ættu að hvetja börn og unglinga til að vinna fúslega hvaða verk sem er, hvort heldur það er í ríkissalnum eða á stað þar sem haldið er mót.
(1 Samuel 25:41; 2 Kings 3:11) Parents, do you encourage your children and teenagers to work cheerfully at any assignment that they are given to do, whether at the Kingdom Hall, at an assembly, or at a convention site?
Líkanagerð fyrir auglýsingar eða sölukynningar
Modelling for advertising or sales promotion
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E.
The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E.
Hraði (e. velocity) gagna eða magn gagna sem verður til á tiltekinni tímaeiningu hefur aukist mjög.
Also, using her sound/sonic-based E.V.O. abilities on so many E.V.O.s at once is exhausting.
Í einni kristinni fjölskyldu stuðla foreldrarnir að opinskáum tjáskiptum með því að hvetja börnin til að spyrja spurninga um það sem þau skilja ekki eða veldur þeim áhyggjum.
In one Christian family, the parents stimulate open communication by encouraging their children to ask questions about things that they do not understand or that cause concern.
Þar að auki þarf ekki sérstaka þjálfun eða hæfni til þess, aðeins hentugan skófatnað.
Moreover, it doesn’t require special training or athletic skill only a good pair of shoes.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.
En þegar þau starfa öll saman til að úr verði mælt mál vinna þau eins og fingur á reyndum vélritara eða konsertpíanóleikara.
But put them all together for speech and they work the way fingers of expert typists and concert pianists do.
Eftir sóttdvala sem er 2-5 dagar (getur verið 1-10 dagar) koma einkennin fram, en þau eru oftast sár verkur í kviði, vatnskenndar og/eða blóðugar hægðir og sótthiti.
After an incubation period of 2–5 days (range 1–10 days) common symptoms are severe abdominal pain, watery and/or bloody diarrhoea and fever.
(1. Þessaloníkubréf 5:14) Kannski finnst hinum ístöðulitlu eða niðurdregnu að hugrekki þeirra sé að dvína og þeir geti ekki yfirstigið erfiðleikana hjálparlaust.
(1 Thessalonians 5:14) Perhaps those “depressed souls” find that their courage is giving out and that they cannot surmount the obstacles facing them without a helping hand.
eða „Súperman!“
or “Superman!”
Ef foreldrar þínir krefjast þess að þú gerir eitthvað ákveðið eða fylgir vissri stefnu skalt þú fyrir alla muni hlýða þeim, svo lengi sem það rekst ekki á við meginreglur Biblíunnar.
Of course, if your parents insist upon your taking a certain course of action, by all means obey them as long as such a course does not conflict with Bible principles.
Reyndu annaðhvort að nota bókina Hvað kennir Biblían? tiI að sýna hvernig biblíunámskeið fer fram eða sýna myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram?
Try to demonstrate a Bible study using the Bible Teach book or show the video What Happens at a Bible Study?
„Ég þekki nokkra unglinga sem áttu kærustur eða kærasta í heiminum,“ segir ungur bróðir.
“I have known some young ones who dated nonbelievers,” said a Witness youth.
Bráð Schistosoma sýking er oft einkennalaus, en langvarandi veikindi eru algeng og sýna sig á mismunandi vegu eftir staðsetningu sníkilsins, þar á meðal eru meltingarfæri, þvagfæri eða taugakerfi.
Acute Schistosoma infection is often asymptomatic, but chronic illness is frequent and manifests in different ways according to the location of the parasite, involving the gastro-intestinal, urinary or neurological system.
Jehóva ávítaði harðlega þá sem höfðu fyrirmæli hans að engu og færðu honum haltar, sjúkar eða blindar skepnur að fórn. — Mal.
Jehovah strongly censured those who flouted his direction by offering lame, sick, or blind animals for sacrifice. —Mal.
● Hvernig geturðu notað efnið í þessum kafla til að hjálpa einhverjum sem glímir við fötlun eða langvarandi sjúkdóm?
● How can you use the information in this chapter to help someone who’s disabled or chronically ill?
Foreldrar, sem hafa virt afstöðu Guðs, þjást ekki af sektarkennd, sorg eða söknuði sem þeir geta ekki losnað við.
These parents are not plagued by feelings of guilt or an unresolved sense of sadness and loss.
Eftir því sem okkur fer fjölgandi og fleiri og fleiri gerast brautryðjendur eða aðstoðarbrautryðjendur heimsækjum við fólk oftar og oftar.
As we grow numerically, and as more and more Witnesses take up the pioneer and auxiliary pioneer work, we will be calling at the doors of our neighbors with increasing frequency.
Enginn annar hefur fært sambærilega fórn eða veitt sambærilega blessun.
None other has made a comparable sacrifice or granted a comparable blessing.
20 Jafnvel ofsóknir eða fangavist megna ekki að þagga niður í trúföstum vottum Jehóva.
20 Not even persecution or imprisonment can shut the mouths of devoted Witnesses of Jehovah.
Hvort sem um er að ræða almennar eða trúarlegar hátíðir virðist almenningur hafa óseðjandi löngun til að sjá stærri og viðameiri flugeldasýningar.
Whether for religious or secular celebrations, the public seems to possess an insatiable desire for bigger and better fireworks displays.
Þér er kannski spurn hvort Jehóva viti ekki af prófraunum þínum eða sé sama um þig fyrst hann virðist ekki hafa gert neitt í málinu.
Perhaps you wonder, ‘Does the fact that Jehovah appears not to have done anything about my trial mean that he is unaware of my situation or that he does not care about me?’
7 Fyrsta atriðið er: Berjumst gegn því sem truflar eða dreifir huganum.
7 First, we must fight distraction.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of eða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.