What does efni in Icelandic mean?

What is the meaning of the word efni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use efni in Icelandic.

The word efni in Icelandic means subject, material, fabric, Content. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word efni

subject

noun (main topic)

Já, reyndar var Milliken höfundur áreiđanlegustu bķkarinnar um ūetta efni.
Yes, in fact, Milliken was the author of the most authoritative book on the subject.

material

noun (substance that can occur in different amounts, all with some similar [mixture of some] characteristics, and of which objects can be made up)

Eftirfarandi efni er ætlað að auka skilning á þeim heimildum.
The following material is provided to help you understand these sources.

fabric

noun (material made of fibers)

Þetta efni er vatnshelt.
This fabric is impermeable to water.

Content

(An option on the Views menu in Windows Explorer that shows the most appropriate details for the file type in a flexible layout rather than only showing the details associated with the column headers in the view.)

Sjá einnig Efnisyfirlit, þar sem söngvum um svipað efni er raðað saman.
See also the Contents, where songs with similar themes are listed in sections.

See more examples

Umsjónarmaður skólans stjórnar 30 mínútna upprifjun á efni sem farið hefur verið yfir á tímabilinu 5. september til 31. október 2005.
The school overseer will conduct a 30-minute review based on material covered in assignments for the weeks of September 5 through October 31, 2005.
„Það þarf að tæma hugann til að hugsa skýrt,“ sagði rithöfundur um þetta efni.
“The mind has to be empty to see clearly,” said one writer on the subject.
Engin furða er að vísindamenn skuli í vaxandi mæli líkja áhrifum reknetaveiða á lífríki hafsins við yfirborðsnámugröft þar sem mikil landspjöll eru unnin til að grafa verðmæt efni úr jörð, og tala um reknetin sem „heltjöld“!
No wonder a growing number of researchers are referring to drift netting as “marine strip- mining” and to drift nets as “curtains of death”!
Hvetjið alla til að horfa á myndbandið The Bible — Accurate History, Reliable Prophecy (Biblían — nákvæm saga, áreiðanleg spádómsbók) áður en rætt verður um efni þess á þjónustusamkomunni í vikunni sem hefst 25. desember.
Encourage everyone to view the video The Bible —Accurate History, Reliable Prophecy in preparation for the discussion at the Service Meeting the week of December 25.
En ég hef ekki efni á honum núna.
I just don't have the money right now.
Trellis [efni]
Trellis [cloth]
Fólk með meðaltekjur hafði jafnvel efni á honum.
Even people of modest income could afford one.
Íhugaðu einnig að nema annað efni sem nefnt er í Leiðarvísir að ritningunum.
Also consider studying other passages listed in the Topical Guide.
Farið stuttlega yfir efni bæklinganna sem eru tilboð mánaðarins. Bregðið síðan upp einu eða tveim sýnidæmum.
Briefly outline features of the literature offer for July, then have one or two presentations demonstrated.
Efni úr bæklingnum Kynning á orði Guðs (igw).
A feature of the revised New World Translation that can be used in the ministry.
Flöskur - efni - alls staðar.
Bottles -- chemicals -- everywhere.
Flytjið ræðu og farið stuttlega yfir efni eftirfarandi greina í Ríkisþjónustunni: „Getur þú tekið þátt í boðunarstarfinu á sunnudögum?“
By means of a talk, briefly review information from these recent articles in Our Kingdom Ministry: “Could You Share in the Ministry on Sundays?”
Jonathan Goldsmith við Nebraska Regional Hemophilia Center í Omaha í Bandaríkjunum segir að blóðgjafir í lækningaskyni „hafi alltaf verið hættulegar vegna þess að verið er að nota líffræðilegt efni.
Jonathan Goldsmith of the Nebraska Regional Hemophilia Center in Omaha said that transfusion medicine “has always been dangerous because you are dealing with a biological product.
Gefðu kost á svari og notaðu efni frá blaðsíðu 30 og 31 til að svara spurningunni.
Refer to picture 62, and read John 3:16, stressing the need for obedience.
Þú finnur eflaust mikið af áhugaverðu efni þegar þú leitar fanga í ræðuna.
When doing research, you may find a lot of interesting material that is related to your subject.
Verkefnið var sett á laggirnar árið 1987 en þá var hafist handa við að safna efni er varðaði rannsóknir á Grikklandi hinu forna.
The project was founded in 1987 to collect and present materials for the study of ancient Greece.
Í Varðturninum (enskri útgáfu) 15. mars 1983, bls. 30-31, er að finna efni sem ætlað er hjónum til umhugsunar.
The Watchtower of March 15, 1983, pages 30-1, offers comments for consideration regarding married couples.
Aðrir líta á efni Opinberunarbókarinnar sem heilaspuna gamals manns.
Others pass them off as the imaginings of an old man.
Ég hef ekki efni á vallargjöldunum.
I can't afford the green fees.
Hvað ræður því hve mikið efni við förum yfir í hverri námsstund?
What factors determine how much material to cover during a Bible study?
Já, mađur er allavegana međ sjķđheitt efni fyrir gamla Erindiđ.
At least I've got some steaming hot stuff for the old band
Ef fella þarf niður þjónustusamkomuna ætti umsjónarmaður öldungaráðs að breyta dagskránni þannig, að farið verði yfir efni sem nýtist söfnuðinum sérstaklega einhvern tíma seinna í mánuðinum.
If the Service Meeting must be canceled, the coordinator of the body of elders may make adjustments to the schedule so that parts that are particularly applicable to your congregation are considered during the month.
Þeir tákna hringrás lífsins, líkt og babýlonska þrenningin Anú, Enlíl og Eha tákna efni tilverunar, loft, vatn og jörð.“
These represent the cycle of existence, just as the Babylonian triad of Anu, Enlil and Ea represent the materials of existence, air, water, earth.”
19 En það er ekki nóg að fara aðeins yfir biblíulegt efni í náminu.
19 However, it is not enough just to cover some Scriptural material during the study.
Leirkerasmiður getur greinilega búið til falleg og verðmæt meistaraverk úr jafn ódýru og algengu efni og leir.
Clearly, a potter can turn something as abundant and inexpensive as clay into a beautiful and costly masterpiece.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of efni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.