What does eftir in Icelandic mean?
What is the meaning of the word eftir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use eftir in Icelandic.
The word eftir in Icelandic means after, in, by. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word eftir
afteradpositionadverb (subsequently; following in time; later than) Sérðu hversu miklu frjálsari þér líður við lyklaborðið eftir að hafa æft tónskalana eins og hinir krakkarnir? See how much freer you feel at the keyboard after practicing your scales like the other kids? |
inadposition (after a period of time) John verður kominn eftir fimm mínútur. John will be here in five minutes. |
byadposition (indicates creator of a work) Ef ūessi mađur deyr, er ūađ ekki eftir minni skipan. If that man dies, it's not gonna be by my order. |
See more examples
Manú smíðar bát sem fiskurinn dregur á eftir sér uns hann strandar á fjalli í Himalajafjöllum. Manu builds a boat, which the fish pulls until it is grounded on a mountain in the Himalayas. |
(Matteus 11:19) Oft hafa þeir sem starfa hús úr húsi séð merki um handleiðslu engla sem hafa leitt þá til fólks sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu. (Matthew 11:19) Frequently, those going from house to house have seen evidence of angelic direction that leads them to those who are hungering and thirsting for righteousness. |
Hvađ er ūá eftir? That still leaves what? |
Ūú verđur ađ fara eftir leiđbeiningum mínum. You must follo w my instructions. |
En ūađ er 30% aukagjald fyrir vitjun eftir miđnætti. But there is a 30% surcharge for making a house call after midnight. |
13 Systkini í söfnuðinum áttuðu sig á því, eftir að hafa hlýtt á ræðu á svæðismóti, að þau þyrftu að koma öðruvísi fram við móður sína en þau höfðu gert, en henni hafði verið vikið úr söfnuðinum sex árum áður og hún bjó annars staðar. 13 After hearing a talk at a circuit assembly, a brother and his fleshly sister realized that they needed to make adjustments in the way they treated their mother, who lived elsewhere and who had been disfellowshipped for six years. |
Ég er fyrsta konan sem er nafngreind í Biblíunni á eftir Evu. I was the first woman after Eve to be named in the Bible. |
Eftir sóttdvala sem er 2-5 dagar (getur verið 1-10 dagar) koma einkennin fram, en þau eru oftast sár verkur í kviði, vatnskenndar og/eða blóðugar hægðir og sótthiti. After an incubation period of 2–5 days (range 1–10 days) common symptoms are severe abdominal pain, watery and/or bloody diarrhoea and fever. |
Þú þarft að ‚sækjast eftir‘ orði Guðs. You need to “form a longing” for God’s Word. |
Hvernig samband eignuðust nýju lærisveinarnir við föðurinn eftir hvítasunnu árið 33? After Pentecost 33 C.E., the new disciples came into what relationship with the Father? |
Hér eftir verður uppreisn stöfuð með nafni mínu From now on, they' il spell mutiny with my name |
Hvernig skapa ég næg smáatriđi til ađ líkja eftir veruleikanum? How could I ever acquire enough detail to make them think that it's reality? |
Kristnir menn eru dæmdir eftir „lögmáli frelsisins“ — lögmáli andlegra Ísraelsmanna undir nýja sáttmálanum sem ritað er í hjörtu þeirra. — Jeremía 31: 31- 33. As Christians, we are judged by “the law of a free people”—spiritual Israel in the new covenant, having its law in their hearts.—Jeremiah 31:31-33. |
5 Eftir burtförina af Egyptalandi sendi Móse 12 njósnamenn inn í fyrirheitna landið. 5 After the Exodus from Egypt, Moses sent 12 spies into the Promised Land. |
Stundum er beygur í sumum við að gefa sig á tal við kaupsýslumenn en eftir að hafa reynt það í nokkur skipti færir það þeim bæði ánægju og umbun. At first, some are apprehensive about calling on businesspeople, but after they try it a few times, they find it both interesting and rewarding. |
Bráð Schistosoma sýking er oft einkennalaus, en langvarandi veikindi eru algeng og sýna sig á mismunandi vegu eftir staðsetningu sníkilsins, þar á meðal eru meltingarfæri, þvagfæri eða taugakerfi. Acute Schistosoma infection is often asymptomatic, but chronic illness is frequent and manifests in different ways according to the location of the parasite, involving the gastro-intestinal, urinary or neurological system. |
Þótt Esekíel væri sérstaklega skipaður sem spámaður Jehóva hafði hann eftir sem áður tilfinningar, áhyggjur og þarfir. Though specially appointed as a prophet by Jehovah, Ezekiel still had feelings, concerns, and needs. |
Bíddu eftir rjķmanum. Wait for the cream. |
Rannsóknir Najdorfs á byrjuninni urðu til þess að það var nefnt eftir honum. Nodot's claims were initially accepted and the supplements were thought to be genuine. |
svo eftir 2-3 tíma? ... so, say, two, three hours? |
Eða myndi hann skilja alla hina 99 sauðina eftir á öruggum stað og leita að þessum eina? Or would he leave the 99 sheep in a safe place and go looking for just the one? |
(Prédikarinn 9:5, 10; Jóhannes 11:11-14) Foreldrar þurfa því ekki að gera sér áhyggjur af því hvað börnin þeirra þurfa að ganga í gegnum eftir dauðann, ekki frekar en þeir hafa áhyggjur þegar þeir sjá börnin sín sofa vært. (Ecclesiastes 9:5, 10; John 11:11-14) Thus, parents need not worry about what their children may go through after death, any more than they worry when they see their children sleeping soundly. |
7 Taktu eftir því hvað Biblían setur oft í samband við gott hjarta. 7 Note with what activity the Bible repeatedly associates a fine and good heart. |
Hve mikinn tíma á hún eftir? How much time does she have left? |
Trúir menn með jarðneska von hljóta líf í fullkomnum skilningi með því að standast lokaprófið strax eftir að þúsund ára stjórn Krists tekur enda. — 1. Kor. Faithful ones with an earthly hope will experience the fullness of life only after they pass the final test that will occur right after the end of the Millennial Reign of Christ. —1 Cor. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of eftir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.