What does einlægni in Icelandic mean?
What is the meaning of the word einlægni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use einlægni in Icelandic.
The word einlægni in Icelandic means sincerity. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word einlægni
sinceritynoun Ég meina það í einlægni þegar ég segi að ég elska þig. I'm being sincere when I say that I love you. |
See more examples
Biblíunemendurnir voru auðmjúkt fólk sem þráði í einlægni að gera vilja Guðs. Early Bible Students were humble people who sincerely desired to do God’s will |
(Sálmur 136:1-6, 25, 26) Við ættum af einlægni að vilja tjá honum þakklæti okkar með því að vera málsvarar sannleikans í þessum guðlausa heimi! (Psalm 136:1-6, 25, 26) How earnestly we should want to express our gratitude by advocating truth in this godless world! |
Jesús var maður sem gat svarað hvaða spurningu sem hann var spurður í einlægni, en hann svaraði ekki Pílatusi. Jesus was the kind of man who could answer any question asked of him in sincerity, but he did not answer Pilate. |
4:7) Leitaðu hjálpar hans með því að biðja í einlægni og af þrautseigju. 4:7) Seek his help through sincere and persistent prayer. |
17 Jehóva fyrirgefur og gleymir fyrri syndum ef þú iðrast í einlægni og treystir á miskunn hans. 17 Jehovah will forgive and forget your past errors if you are truly repentant and accept his mercy. |
Þeir gera sér fyllilega ljóst að jörðin er táknræn fótskör Guðs og vilja í einlægni gera hana fagra og aðlaðandi og þess verðuga að fætur hans hvíli þar. They fully realize that this earth is God’s symbolic footstool, and they sincerely want to have this mundane sphere brought to a state of charm and beauty deserving of having his feet rest here. |
Ef sá sem steig víxlspor reynir í einlægni að fara eftir leiðbeiningum Biblíunnar verðskuldar hann hlýlegt hrós. If the one who has taken a false step is sincerely endeavoring to apply Scriptural counsel, commend him warmly. |
1. Pétursbréf 1:22 Hvernig sýnir þetta vers að við verðum að elska trúsystkini okkar af einlægni og hlýju? 1 Peter 1:22 How do these words show that our love for fellow believers must be sincere, genuine, and warm? |
Hanna baðst fyrir í einlægni og hét því að eignaðist hún son skyldi hún „gefa hann [Jehóva] alla daga ævi hans.“ Hannah prayed earnestly and promised that if she was blessed with a son, ‘she would give him to Jehovah all the days of his life.’ |
Þá ættum við að finna til sárrar kvalar og biðja í einlægni um fyrirgefningu. Then we should be deeply pained and ought to pray earnestly for forgiveness. |
(Jakobsbréfið 1: 5, 6) Við ættum að biðja í einlægni, í óhagganlegu trausti þess að Jehóva heyri beiðnir okkar og svari þeim á sínum tíma og á sinn hátt. (James 1:5, 6) We should pray earnestly, with unwavering confidence that Jehovah will hear our petitions and that he will answer them in his own good time and way. |
Davíð, sem fann margoft fyrir hjálparhendi Jehóva, skrifaði okkur til hughreystingar: „Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni. David, who felt Jehovah’s saving hand so many times, wrote for our comfort: “Jehovah is near to all those calling upon him, to all those who call upon him in trueness. |
Rétt eins og hægt er að fela leir undir silfurhúð er hægt að fela „illt hjarta“ með ‚eldheitum kossum‘ en þeir gefa til kynna sterkar tilfinningar eða jafnvel einlægni. — Orðskviðirnir 26:24-26. Like “silver glazing” that conceals the underlying earthenware, “fervent lips,” which convey strong feelings and even sincerity, may in fact conceal “a bad heart.” —Proverbs 26:24-26. |
Um hvað getum við verið viss þegar bænir okkar vitna um einlægni og sterkar tilfinningar? When our prayers reflect sincerity and depth of feeling, of what may we be certain? |
10 Og sjá. Þegar ég sé marga bræður mína iðrast af einlægni og snúa til Drottins Guðs síns, fyllist sál mín gleði. Þá minnist ég aþess, sem Drottinn hefur gjört fyrir mig, já, að hann hefur heyrt bænir mínar. Já, þá minnist ég hans miskunnsama arms, sem hann hefur rétt mér. 10 And behold, when I see many of my brethren truly penitent, and coming to the Lord their God, then is my soul filled with joy; then do I remember awhat the Lord has done for me, yea, even that he hath heard my prayer; yea, then do I remember his merciful arm which he extended towards me. |
Þegar við lesum og hugleiðum orð Guðs í einlægni og með opnum huga lærum við meira en nóg um hann til að vera fullviss um að hann gerir alltaf það sem rétt er. Yes, when we study God’s Word with a sincere heart and an open mind, we learn more than enough about Jehovah to be convinced that he always does what is just and right. |
Hann sagði af mikilli einlægni, að þeir væru samferðamann okkar, að við hefðum eitt sinn elskað þá, og spurði hvort okkur bæri þá ekki að hvetja þá til betri breytni. With deep feeling he said that they are fellow mortals, we loved them once, shall we not encourage them to reformation? |
Þótt ekki sé hægt að kaupa sanna ástúð getur gjöf, sem gefin er í einlægni, haft mikið að segja. Although no one can buy true affection, a gift given from the heart can be very meaningful. |
(1. Jóhannesarbréf 5: 19; Jóhannes 12: 31; 14: 30; 16: 11; 2. Korintubréf 4: 4) Reynir þú í einlægni að hlýða boði Guðs: „Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru“? (1 John 5:19; John 12:31; 14:30; 16:11; 2 Corinthians 4:4) Do you really try to heed God’s command: “Do not be loving either the world or the things in the world”? |
(Jobsbók 6: 2-4; 30: 15, 16) Elíhú hlustaði hljóður á Job og hjálpaði honum í einlægni að koma auga á hið alvitra sjónarmið Jehóva í málinu. (Job 6:2-4; 30:15, 16) Elihu listened quietly to Job and sincerely helped him see Jehovah’s all-wise view of matters. |
Ég vildi læra að reiða mig á Jehóva og fór því að biðja til hans í einlægni. So I began to pray earnestly, wanting to learn how to rely on Jehovah. |
Ég bið þig að íhuga í hjartans einlægni það sem ég ætla að segja. Oh, do consider prayerfully what I am about to say. |
Páll postuli hvatti: „Verið hlýðnir í öllu jarðneskum drottnum yðar, ekki með augnaþjónustu, eins og þeir er mönnum vilja þóknast, heldur í einlægni hjartans og í ótta Drottins.“ The apostle Paul admonished: “Be obedient in everything to those who are your masters in a fleshly sense, not with acts of eye-service, as men pleasers, but with sincerity of heart, with fear of Jehovah.” |
Hann var uppnuminn í trú, orkumikill og áhugasamur og í fullri einlægni þá átti ég erfitt með að fylgja honum eftir. He was full of faith, energy, and excitement, and I honestly had a difficult time keeping up with him! |
Guð gefur okkur örlátlega af visku sinni ef við biðjum hann í einlægni. If we sincerely ask God for wisdom, he will be generous in giving it. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of einlægni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.