What does ekki in Icelandic mean?
What is the meaning of the word ekki in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ekki in Icelandic.
The word ekki in Icelandic means not, sob, no. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word ekki
notconjunctionadverbinterjection (negates meaning of verb) Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not. |
sobnoun (a cry with a short, sudden expulsion of breath) Þegar hún spurði hvað væri að svaraði litla stúlkan kjökrandi: „Var ég ekki góð í dag?“ When asked why she was upset, she tearfully sobbed: “Haven’t I been a good girl today?” |
noparticle Lestin sem hann var í sást ekki lengur. The train he was on could no longer be seen. |
See more examples
Ekki snerta ūetta! Don't touch that! |
Var þetta ekki óviðeigandi hegðun og jafnvel merki um hugleysi?“ Did he not act improperly, even cowardly?’ |
Kristnir menn, sem hafa einlægan áhuga hver á öðrum, eiga ekki í neinum erfiðleikum með að sýna kærleika sinn hvenær sem er ársins án utanaðkomandi ástæðna. Christians who have a genuine interest in one another find no difficulty in spontaneously expressing their love at any time of the year. |
En ekki eru allir jafn ákafir. Others, however, take a less enthusiastic view. |
Ūetta er ekki Cassie. This isn't Cassie. |
Ég vissi hversu mikils Guð metur mannslíkamann en það var samt ekki nóg til að stoppa mig.“ — Jennifer, 20 ára. I knew of God’s high regard for the human body, but even this did not deter me.” —Jennifer, 20. |
Takk, en ég ūarf virkilega ekki apa. Thank you, but I really don't need a monkey. |
Eins og þú veist gafst Páll samt ekki upp fyrir syndugum tilhneigingum og lét sem hann gæti ekkert við þeim gert. As you are aware, though, Paul did not resign himself to this, as if his actions were completely beyond his control. |
Hann er ekki í helvíti. He wouldn't be in hell, you know. |
En við verðum að horfast í augu við það að þrátt fyrir alla sina viðleitni getur skólinn ekki menntað og alið upp börn einn síns liðs. But we have to recognize that, despite all effort, school cannot educate and bring up children on its own. |
Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“ It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.” |
Geturðu það ekki? Can't you? |
Segiđ hvađ sem Ūiđ viljiđ, en Ūađ er ekki ástæđan. Well, say what you want, but that is not why he didn't charge me. |
Í sumum löndum telst það ekki góðir mannasiðir að ávarpa sér eldri manneskju með skírnarnafni nema hún bjóði manni að gera það. In some cultures, it is considered poor manners to address a person older than oneself by his first name unless invited to do so by the older one. |
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E. The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E. |
Ef við fylgjum þessari meginreglu gerum við sannleikann ekki flóknari en hann þarf að vera. If we follow this guideline, we will not make the truth more complicated than it needs to be. |
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
Ūađ sem mađur getur gert og ūađ sem mađur getur ekki gert. What a man can do and what a man can't do. |
Ég veit ūađ ekki. I don't know. |
Ég ber vitni um að þegar himneskur faðir okkar sagði: „Gangið snemma til hvílu, svo að þér þreytist ekki. Rísið árla úr rekkju, svo að líkami yðar og hugur glæðist“ (D&C 88:124), þá gerði hann það í þeim eina tilgangi að blessa okkur. I testify that when Heavenly Father commanded us to “retire to thy bed early, that ye may not be weary; arise early, that your bodies and minds may be invigorated” (D&C 88:124), He did so with an eye to blessing us. |
Ég er ekki eins kærulaus. I'm not so reckless. |
Ég meinti ūađ ekki. That's not what I meant. |
Konunglegum botni má ekki bjķđa sæti í skítugum stķl. We cannot have a royal bottom sitting on a dirty chaise, can we? |
Eruð þér ekki miklu fremri þeim?“ Are you not worth more than they are?” |
Láttu ekki svona Get the fuck outta here |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of ekki in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.