What does enda in Icelandic mean?
What is the meaning of the word enda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use enda in Icelandic.
The word enda in Icelandic means end, finish, cease. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word enda
endverb Mér líður eins og þetta muni ekki enda vel. I feel like this isn't going to end well. |
finishverb Hélt forystunni frá byrjun til enda, hann vinnur á Interlagos! In the lead from start to finish lnterlagos wins! |
ceaseverb Sagt var fyrir að sumt sem fram fór á samkomum á fyrstu öld tæki enda. It was foretold that some features of first-century Christian meetings would cease. |
See more examples
Þið eruð börn Guðs, eilífs föður og getið orðið eins og hann6 ef þið hafið trú á son hans, iðrist, meðtakið helgiathafnir, meðtakið heilagan anda og þraukið allt til enda.7 You are a child of God the Eternal Father and may become like Him6 if you will have faith in His Son, repent, receive ordinances, receive the Holy Ghost, and endure to the end.7 |
Trúir menn með jarðneska von hljóta líf í fullkomnum skilningi með því að standast lokaprófið strax eftir að þúsund ára stjórn Krists tekur enda. — 1. Kor. Faithful ones with an earthly hope will experience the fullness of life only after they pass the final test that will occur right after the end of the Millennial Reign of Christ. —1 Cor. |
Kvöl okkar er senn á enda! Our torment is nearing an end! |
Og ég ætla ađ leyfa ykkur ađ vera saman allt til enda. And I'm going to give you a chance to be together to the very end. |
Ríki Guðs mun binda enda á stríð, sjúkdóma, hungursneyðir og meira að segja dauðann. God’s Kingdom will end wars, sickness, famine, even death itself. |
Enda þótt við þekkjum sannleikann, hvernig getur það verndað okkur að nema reglulega, hugleiða sannindi Biblíunnar og sækja samkomur? Even though we may know the truth, how do regular study, meditation on Bible truth and meeting attendance protect us? |
„Í hans almáttuga nafni erum við staðráðnir í því að þola mótlætið allt til enda, líkt og góðum hermönnum sæmir. “ “In His Almighty name we are determined to endure tribulation as good soldiers unto the end.” |
En hamingjan tók enda jafnskjótt og þau óhlýðnuðust Guði. That happiness ended, however, the moment they disobeyed God. |
Tortímingin, sem batt enda á uppreisn Gyðinga gegn Rómverjum, kom ekki að óvörum. The cataclysm that stamped out the Jewish revolt against Rome did not come unannounced. |
(Daníel 4. kafli; 4. Mósebók 14:34; Esekíel 4:6) Þar eð þær hófust með eyðingu Jerúsalem árið 607 f.o.t. hlutu þær að enda árið 1914 að okkar tímatali. (Numbers 14:34; Ezekiel 4:6; Daniel, chapter 4) Beginning with Jerusalem’s desolation in 607 B.C.E., they would end in 1914 C.E. |
Sumariđ var liđiđ, uppskeran á enda. Viđ erum ekki hķlpin. " The summer has passed, the harvest has ended, and we are not saved. " |
Sumir mun gefast upp í stað þess að standast allt til enda. A few will give up instead of holding out to the end. |
Enda þótt hjónin skuldi hvoru öðru virðingu þurfa þau líka að ávinna sér hana. While each spouse owes the other respect, it must also be earned. |
(2. Tímóteusarbréf 3:1, 13) En við örvæntum ekki því að okkur er ljóst að álagið er merki þess að heimskerfi Satans er næstum á enda runnið. (2 Timothy 3:1, 13) Instead of giving in to despair, realize that the pressures we face give evidence that the end of Satan’s wicked system is near. |
Ūađ er ekki um seinan ađ enda ūetta brjálæđi. It's not too late to end this madness. |
Í augum faríseanna var óbreyttur almúginn „bölvaður“, enda óuppfræddur í lögmálinu. The Pharisees held that lowly people, who were not versed in the Law, were “accursed.” |
(b) Geta Sameinuðu þjóðirnar bundið enda á vígvæðingu heimsins? (b) Can the United Nations bring an end to the arming of this world? |
Það þýðir að þú gætir þurft að binda kurteislega enda á samræður við þrætugjarnan viðmælanda eða bjóðast til að koma aftur seinna til að ræða betur við áhugasaman húsráðanda. — Matt. That could involve withdrawing tactfully from a person who is argumentative or arranging to call back on one who is interested. —Matt. |
Svona frásögur ylja manni um hjartaræturnar en það er samt nokkuð ljóst að viðleitni af þessu tagi bindur ekki enda á fátækt. No matter how heartwarming such experiences may be, however, it is clear that such sincere efforts will not eradicate poverty. |
Enda línunnar. End of the line. |
Þegar „uppskerutíminn“ er á enda og búið að safna saman þeim sem hljóta hjálpræði, er kominn tími til að engillinn kasti ‚vínviði jarðar‘ í „vínþröngina miklu sem táknar reiði Guðs“. When “the harvest of the earth,” that is, the harvest of those who will be saved, is completed, it will be time for the angel to hurl “into the great winepress of the anger of God” the gathering of “the vine of the earth.” |
Eins og við lærðum af fordæmi Jósefs er viturlegt að tala ekki illa um aðra, enda gerir það bara illt verra. As we learned from the example of Joseph, we want to avoid negative speech, knowing that such speech only makes a bad situation worse. |
Enda þótt fylgjendur Jesú væru oft misskildir urðu þeir velþekktir út um allt Ísraelsland. Though often misunderstood, Jesus’ followers became well- known throughout Israel. |
(Esekíel 18:4) Enda þótt þetta sé gerólíkt kenningu kristna heimsins er það í fullkomnu samræmi við innblásin orð spekingsins Salómons: „Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar [í þessu lífi], því að minning þeirra gleymist. (Ezekiel 18:4) While this is very different from what Christendom teaches, it is entirely consistent with what the wise man Solomon said under inspiration: “The living are conscious that they will die; but as for the dead, they are conscious of nothing at all, neither do they anymore have wages [in this life], because the remembrance of them has been forgotten. |
Máliđ er ađ í ūví djöfuls æđi enda ég á furđulegum stöđum. The point is, this demon takes me to some pretty weird places. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of enda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.