What does fara in Icelandic mean?

What is the meaning of the word fara in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use fara in Icelandic.

The word fara in Icelandic means go, leave, walk. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word fara

go

verb (to move through space (especially from one place to another) def. syn. ant.)

Hún ráðlagði honum að fara á spítalann en hann fylgdi ekki ráðum hennar.
She advised him to go to the hospital, but he didn't follow her advice.

leave

verb (To go away from a place.)

Hún kom aftur í því að ég var að fara.
She came back just as I was leaving.

walk

verb

Abuela var vön að fara fótgangandi í markaðinn til matarkaupa.
Abuela usually walked to the market to buy food.

See more examples

CuIIen-hjónin fara með þá í gönguferðir og útiIegur.
No, Dr. and Mrs. Cullen yank them out for, like, hiking and camping and stuff.
Ūú verđur ađ fara eftir leiđbeiningum mínum.
You must follo w my instructions.
Og ungarnir tveir fara til Dubai.
And the two chicks are going to Dubai.
Hvert ertu ađ fara?
Yeah, where are you going?
Ertu að fara að sofa?
You going to sleep?
Skaparinn leyfði Móse að fara í felur á Sínaífjalli á meðan hann ‚færi fram hjá.‘
The Creator permitted Moses to take a hiding place on Mount Sinai while He “passed by.”
Hún vill fara á stefnumķt međ mér.
She wants a date with me.
Og með því að enginn tvö snjókorn fara líklega nákvæmlega sömu leiðina til jarðar ætti hvert og eitt þeirra að vera einstætt.
And since no two flakes are likely to follow the same path to earth, each one should indeed be unique.
" Eigum viđ ađ fá okkur kaffi... í glas eđa kvöldmat... eđa fara í bíķ... eins lengi og viđ lifum bæđi? "
" How about some coffee or drinks or dinner or a movie for as long as we both shall live. "
Snertifletir dekkjanna viđ malbikiđ eru svo litlir og ūar fara 220 hestöfl í gegn.
What matters here is that the tire contact patch is so small, and you've got to put 220 horsepower through that.
9, 10) En getur hugsast að við sýnum ákveðið virðingarleysi, jafnvel óafvitandi, með því að fara út í hinar öfgarnar?
(3 John 9, 10) But could we, even unintentionally, show a lack of good manners by going to the opposite extreme?
Viđ verđum ađ fara héđan.
We gotta get out of here.
Brátt viItu fara.
Soon you'll be wanting to leave.
Ísraelsmenn eru reiðubúnir að fara yfir ána Jórdan inn í Kanaanland.
The Israelites are ready to cross the Jordan River into the land of Caʹnaan.
Öruggt er að það veitir okkur hamingju að fara eftir þeim.
Applying them will surely make us happy.
Leyfðu mèr að fara og vinna þèr eiginkonu
Let me go and win you a wife
Erum viđ ekki ađ fara í öfuga átt?
Then, aren't we going in the wrong direction?
Í könnun í Lundúnablaðinu Independent kom fram að fólk noti stundum bílinn jafnvel þótt það sé að fara styttri vegalengdir en einn kílómetra.
Indeed, one study published in the Independent daily newspaper of London indicates that people sometimes even use them for trips of less than half a mile [1 km].
Þeir yfirgefa svo loftsalinn, fara út í svala og myrka nóttina og ganga þvert yfir Kedrondal í átt til Betaníu.
Then they descend from the upper room, emerge into the cool darkness of the night, and head back across the Kidron Valley toward Bethany.
Jakob lýsir slíkum gjöfum þannig: „Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né skuggar, sem koma og fara.“
Describing such gifts, James says: “Every good gift and every perfect present is from above, for it comes down from the Father of the celestial lights, and with him there is not a variation of the turning of the shadow.”
Hvernig veistu hvert viđ eigum ađ fara?
How do you know which way to go?
7 Já, þetta vil ég segja þér, ef þú kynnir að fara að orðum mínum. Já, ég vil fræða þig um hið hræðilega avíti, sem bíður slíkra bmorðingja sem þú og bræður þínir hafa verið, ef þið iðrist ekki og hættið við morðáform ykkar og snúið aftur með heri ykkar til ykkar eigin lands.
7 Yea, I would tell you these things if ye were capable of hearkening unto them; yea, I would tell you concerning that awful ahell that awaits to receive such bmurderers as thou and thy brother have been, except ye repent and withdraw your murderous purposes, and return with your armies to your own lands.
Þjónn leitar ekki aðeins til húsbóndans til að fá fæði og skjól heldur þarf hann líka að leita stöðugt til hans til að vita hvað hann vill og fara síðan að óskum hans.
Well, not only does a servant look to his master for food and protection but the servant needs constantly to watch his master to discern his wishes and then to carry them out.
Jehóva hafði sagt fyrir: „Fara [skal] fyrir Móab eins og fyrir Sódómu, og fyrir Ammónítum eins og fyrir Gómorru. Þeir skulu verða að gróðrarreit fyrir netlur, að saltgröf og að óbyggðri auðn til eilífrar tíðar.“
Jehovah had foretold: “Moab herself will become just like Sodom, and the sons of Ammon like Gomorrah, a place possessed by nettles, and a salt pit, and a desolate waste, even to time indefinite.”
Draumur hennar er að fara til Parísar.
Her dream is to visit Paris.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of fara in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.