What does fjall in Icelandic mean?

What is the meaning of the word fjall in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use fjall in Icelandic.

The word fjall in Icelandic means mountain, hill, fell. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word fjall

mountain

noun (large mass of earth and rock)

Ekkert fjall í Japan er hærra en Fuji.
No mountain in Japan is higher than Mt. Fuji.

hill

noun

Hæðin fyrir miðju í forgrunni er fjall sæluboðanna að talið er.
The hill in the center foreground is the traditional site of the Mount of Beatitudes.

fell

noun (rocky ridge)

See more examples

Hefđi ég vængi eins og ūú myndi ég fljúga yfir ūetta fjall og ūađ næsta og næsta...
If I had wings like you, I'd fly all the way past that mountain, and the next one and the next one...
„Það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús [Jehóva] stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi og gnæfa upp yfir hæðirnar, og þangað munu allir lýðirnir streyma.“—Jesaja 2:2.
“And it must occur in the final part of the days that the mountain of the house of Jehovah will become firmly established above the top of the mountains, and it will certainly be lifted up above the hills; and to it all the nations must stream.” —Isaiah 2:2.
Ekkert fjall með því nafni er raunverulega til — þótt enn þann dag í dag sé til hæð sem kölluð er Megiddó.
No mountain by that name actually exists —though a mound called Megiddo remains to this day.
Algengur bakgrunnur í listaverkunum er hæsta fjall Afríku, Kilimanjaro, sem er í norðaustanverðri Tansaníu.
A popular background is Africa’s highest mountain, Kilimanjaro, located in northeastern Tanzania.
Fuji-fjall er hæsta og frægasta fjall Japans.
Mount Fuji is Japan's highest and most noted volcano.
Rithöfundur nokkur sagði: „Því heitara sem við þráum eitthvað — hvort sem það er að ganga í hjónaband eða klífa ákveðið fjall — þeim mun meiri líkur eru á að við göngum út frá því að allt sé í lagi og hlustum aðeins á það sem við viljum heyra.“
One writer noted: “The more we want to do something —whether it is to marry or scale a particular mountain— the more likely we are to make unchecked assumptions and pay attention only to the data that tells us what we want to hear.”
3 Á síðasta þjónustuári Jesú fóru postularnir Pétur, Jakob og Jóhannes með honum upp á hátt fjall, hugsanlega á fjallshrygg Hermonfjalls.
3 During the final year of Jesus’ ministry, his apostles Peter, James, and John accompanied him to a high mountain, possibly a spur of Mount Hermon.
Spádómur Míka segir: „Það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús [Jehóva] stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi og gnæfa upp yfir hæðirnar, og þangað munu lýðirnir streyma.“ — Míka 4:1.
Micah’s prophecy foretold: “It must occur in the final part of the days that the mountain of the house of Jehovah will become firmly established above the top of the mountains, and it will certainly be lifted up above the hills; and to it peoples must stream.” —Micah 4:1.
Spádómurinn í Míka 4:1, 2 svarar því: „Það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi og gnæfa upp yfir hæðirnar, og þangað munu lýðirnir streyma.
Micah 4:1, 2 answers in these prophetic words: “It must occur in the final part of the days that the mountain of the house of Jehovah will become firmly established above the top of the mountains, and it will certainly be lifted up above the hills; and to it peoples must stream.
En núna er átt við auðmjúkt fólk af öllum þjóðum jarðar sem bregst vel við boðun fagnaðarerindisins og streymir á „fjall það, er hús [Jehóva] stendur á.“
Now it represents the meek ones of all the nations throughout the entire earth, those who respond favorably to the global Kingdom-preaching work and who stream to “the mountain of the house of Jehovah.”
Lítill svartur þríhyrningur táknar fjall.
A small black triangle represents a mountain.
Matteus 17:1-7 segir: „Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman.
Matthew 17:1-7 states: “Six days later Jesus took Peter and James and John his brother along and brought them up into a lofty mountain by themselves.
Hvađ segirđu um ađ viđ tökum til nesti á morgun og förum upp í fjall?
What do you say we pack a picnic tomorrow morning and hike up to old Mount Arecibo?
Eftir að hafa mettað 5.000 manns fór Jesús upp á fjall til að biðjast fyrir.
After feeding the 5,000, Jesus went up on a mountain to pray.
Þar ganga þeir upp á fjall en mannfjöldinn finnur þá og kemur til Jesú með halta menn, blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra sjúka.
There they climb a mountain, but the crowds find them and bring to Jesus their lame, crippled, blind, and dumb, and many that are otherwise sick and deformed.
Þú getur treyst fullkomlega biblíuspádómum eins og þeim sem er að finna í Jesajabók 2: 2, 3: „Það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús [Jehóva] stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi . . .
You can surely trust the Bible prophecy found at Isaiah 2:2, 3: “It must occur in the final part of the days that the mountain of the house of Jehovah will become firmly established above the top of the mountains . . .
Eins og međ Baker-fjall á 8. áratugnum.
Just like Mount Baker in the'70s.
horfið á fjall Jehóva.
Far above the highest hill.
Þess vegna getum við óhikað sagt öllu auðmjúku fólki: „Komið, förum upp á fjall [Jehóva] [til sannrar guðsdýrkunar sem er hátt upp hafin] . . . svo að hann kenni oss sína vegu og vér megum ganga á hans stigum.“ — Míka 4:2.
That is why we confidently say to the meek ones of the earth: “Come, you people, and let us go up to the mountain of Jehovah [the elevated place or position of true worship] . . . and he will instruct us about his ways, and we will walk in his paths.” —Micah 4:2.
Þá fór hann með þrjá af lærisveinum sínum upp á fjall þar sem hann ummyndaðist fyrir augum þeirra og þeir sáu hann þannig í sýn í dýrð Guðsríkis.
He then took three of his disciples up into a mountain where he was transfigured before them, and they thus had a vision of him in Kingdom glory.
Borgin Jerúsalem var einnig kölluð ‚hið heilaga fjall Guðs‘ og þannig var tilbeiðslan á Jehóva hátt upp hafin. — Jesaja 8:18; 66:20.
Jerusalem itself was also called his “holy mountain”; thus, worship of Jehovah remained in an exalted position. —Isaiah 8:18; 66:20.
Ég frétti ađ ūú hefđir klifiđ fjall.
I heard you climbed a mountain.
„Komið, förum upp á fjall [Jehóva].“ — Jesaja 2:3.
“Come, you people, and let us go up to the mountain of Jehovah.” —ISAIAH 2:3.
Heilt fjall leyndarmála birt almenningi á vefsíđu...
A mountain of secrets dumped into the public domain by a website...
Fólk á fjöllum (leiðir á 101 fjall á Íslandi).
List of people who died climbing Mount Everest Japanese)

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of fjall in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.