What does flytja in Icelandic mean?
What is the meaning of the word flytja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use flytja in Icelandic.
The word flytja in Icelandic means move, recite, move house. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word flytja
moveverb (to change place or posture; to go) Hann hjálpaði mér að flytja. He helped me move. |
reciteverb |
move houseverb (To change house, to move themselves to an other room.) |
See more examples
Hann hafði nýlega komist að því að hann yrði að flytja, ásamt eiginkonu sinni og ungum dreng þeirra, úr íbúðinni sem þau höfðu til umráða í aðra ekki all fjarri. He had just found out that he had to move his wife and young baby boy today from the apartment where they have been living to another one nearby. |
Um lei? og fri? ur kemst á í borginni, Piter, skaltu flytja allar Sardaukana í freigátuna So, as soon as the city is pacified, Piter...... remove all of the Sardaukar troops to our frigate |
Þetta er leynilykill! Vinsamlega notaðu kgpg lyklastjórnunarkerfið til að flytja inn This file is a private key. Please use kgpg key management to import it |
„Ef þú vilt verða vottur verðurðu að flytja að heiman,“ sögðu þau. They said: “If you want to become a Witness, you must move away from home.” |
Sumum finnst það verra en dauðinn að þurfa að flytja ræðu! Some view it as a fate worse than death! |
(Hebreabréfið 11:6) Já, trú Enoks gaf honum hugrekki til að ganga með Guði og flytja dómsboðskap hans í óguðlegum heimi. (Hebrews 11:6) Yes, having faith gave Enoch the courage to walk with Jehovah and to proclaim His judgment message to a godless world. |
Það er greinilega stór ákvörðun að flytja til annars lands og það má ekki taka hana að óathuguðu máli. It is clear, then, that the decision to move to a foreign land is a big one—and should not be taken lightly. |
Hann áleit að boðskapur hans væri einkum ætlaður hinum einstaka manni, þótt hann væri jafn-reiðubúinn að flytja hann fyrir fjöldanum. He felt that his message was largely to human units, though equally ready to present it to the multitude. |
(Esekíel 33:21, 22) Hann þarf að flytja endurreisnarspádóma. (Ezekiel 33:21, 22) He has restoration prophecies to declare. |
Vindur sér síðan um að flytja raka á brott frá flekknum. The relative wind then blows the canopy away from the ejection path. |
Árið 1990 langaði J. K. Rowling, höfund bókarinnar, að flytja inn með kærasta sínum í íbúð í Manchester: „eina helgi eftir að ég var búin að vera leita að íbúð, tók ég lest aftur til London alein og allt í einu datt mér hugmyndina á bakvið Harry Potter... In 1990 Jo Rowling, as she preferred to be known, wanted to move with her boyfriend to a flat in Manchester and in her words, "One weekend after flat hunting, I took the train back to London on my own and the idea for Harry Potter fell into my head... |
Hversu miklu tapađirđu á ūví ađ flytja inn kúbanska vindla? David, how much money did you lose importing Cuban cigars? |
Nokkrar læknaskýrslur næstu tvö árin staðfestu að Bikinibúar væru „sveltandi fólk“ og að „frestað hefði verið allt of lengi“ að flytja þá burt frá Rongerik. Several medical reports made during the next two years confirmed that the Bikinians were a “starving people,” and their departure from Rongerik had been “too long delayed.” |
Önnur aðstoða við að flytja súrefni frá lungunum út um allan líkamann. Others help carry oxygen from the lungs to the rest of our body. |
Þar sem það er orðið erfiðara en áður að flytja með löglegum hætti milli landa hefur sprottið upp ólögleg „verslun“ með innflytjendur. Since the possibilities for legal migration have diminished in recent years, a new illegal trade in migrants has sprung up. |
Að flytja ræðu á móti sem er túlkuð á sebúanó. Delivering a talk at a convention with a Cebuano interpreter |
Þremur eða fjórum mánuðum síðar vorum við hjónin að flytja ræðu í trúboðsskóla. Three or four months later, Sister Edgley and I were speaking at a missionary training center. |
Flytja inn litastef úr skrá Import a color scheme from a file |
Bróðir eða systir skyldi flytja þessa ræðu. Assigned to a brother or a sister. |
Sumir fræðimenn telja að kaupmenn frá Suður-Arabíu, sem versluðu með reykelsi og fleira, hafi notað úlfalda til að flytja vörur sínar norður yfir eyðimörkina. Fólk hafi því kynnst úlfaldanum þar sem þeir fóru um á leið sinni til svæða eins og Egyptalands og Sýrlands. Some scholars believe that South Arabian merchants involved in the incense trade used camels to transport their goods northward through the desert, heading to such areas as Egypt and Syria and thereby introducing camels to these areas. |
Oft þurfti hann að flytja þessum valdhöfum óvinsælan boðskap, en aldrei kom hann þó fram við þá eins og hann hefði viðbjóð á þeim eða þeir væru á einhvern hátt óæðri en hann. Although he often had to deliver unpopular messages, he did not treat these rulers as if they were abhorrent or in some way beneath him. |
En hvers vegna skyldi notuð þessi flókna aðferð til að flytja boð frá einum taugungi til annars? Why this complex electro-chemical method of passing nerve impulses? |
Viđ létum báđir flytja okkur, fengum vinnu á betrunarhæli. We both transferred out, took jobs with Boys'Correctional. |
Finnst ūér ekki skrítiđ ađ hún segđi mér ekki frá ūví ađ hún væri ađ flytja ūvert yfir landiđ? Don't you think it's odd she wouldn't tell me she's moving across the fucking country? |
Flytja blað út í HTML Export Sheet to HTML |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of flytja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.