What does forsenda in Icelandic mean?
What is the meaning of the word forsenda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use forsenda in Icelandic.
The word forsenda in Icelandic means premise, presupposition, prerequisite. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word forsenda
premisenoun (either of the first two propositions of a syllogism, from which the conclusion is deduced) Forsenda ūess ađ tengjast Alnetinu er ađ gera allt skilvirkara. The premise of cybernetting an office is make things more efficient. |
presuppositionnoun (assumption, conjecture, speculation or something supposed without proof) |
prerequisitenoun Fullkomnun er ekki forsenda persónulegrar opinberunar. Perfection is not a prerequisite to personal revelation. |
See more examples
Það er forsenda hjálpræðis okkar að halda okkur við þennan sannleika — „ganga fram“ í honum. Adherence to this truth—“walking” in it—is vital for salvation. |
Úthellt blóð hans átti líka að vera forsenda „fyrirgefningar synda.“ — Matteus 26:28; Jeremía 31:31-33; Hebreabréfið 9:22. His shed blood was also going to be a means of providing “forgiveness of sins.” —Matthew 26:28; Jeremiah 31:31-33; Hebrews 9:22. |
En áframhaldandi andlegur vöxtur er forsenda þess að vera ‚rótfestur, uppbyggður og staðfastur í trúnni.‘ Yet, to remain ‘rooted, built up, and stabilized in the faith,’ continued spiritual growth is necessary. |
10:23) Að vita þetta er forsenda þess að okkur farnist vel. 10:23) This is critically important to our welfare. |
Hver er forsenda þess að við séum sameinuð? What is the key to our Christian unity? |
Ef við þekkjum átæðu þess að við fórum úr návist himnesks föður, og hvers það krefst að upphefjast með honum, verður okkur afar ljóst að ekkert getur verið miklvægara, hvað tímabil jarðlífsins áhrærir, heldur en hin líkamlega fæðing og hin andlega endurfæðing, sem eru forsenda eilífs lífs. Knowing why we left the presence of our Heavenly Father and what it takes to return and be exalted with Him, it becomes very clear that nothing relative to our time on earth can be more important than physical birth and spiritual rebirth, the two prerequisites of eternal life. |
2 En sannleikurinn er sá að sterk trú er forsenda þess að við séum farsæl núna og hljótum hið fyrirheitna eilífa líf í framtíðinni. 2 The fact is, though, that strong faith is vital if we are to make a success of life now and receive the promised everlasting life in the future. |
‚Skírn er alger forsenda fyrir hjálpræði,‘ sagði þingið. ‘Baptism is absolutely necessary for salvation,’ said the council. |
Þeir trúa því statt og stöðugt að dauði Krists sé lykillinn að endurlausn og fyrirgefningu synda, að trú á dauða hans sé forsenda hjálpræðis. They fervently believe that Christ’s death is the key to redemption and forgiveness of sins, that faith in his death is the means to salvation. |
Á jörðinni eru mörg flókin vistkerfi sem eru forsenda þess að líf geti dafnað. There are many intricate ecosystems that enable life to thrive on earth. |
Eigi að síður var Jesús að sýna fram á að blóð hans væri forsenda hjálpræðis. Still, Jesus was showing that his blood was essential for everlasting salvation. |
Gróðurhúsaáhrifin eru forsenda lífs The Greenhouse Effect —Vital for Life |
Sú jarðfræðilega forsenda að nútíminn sé lykilinn að fortíðinni er grunnurinn að því að ákvarða hvernig setmyndun átti sér stað í gegnum jarðsöguna. The oldest technique in determining the gravity of Mars is through Earth-based observation. |
Kildahl í The Psychology of Speaking in Tongues: „Kvíði er forsenda þess að geta þroskað þá hæfni að tala tungum.“ Kildahl says that “anxiety is a prerequisite for developing the ability to speak in tongues.” |
10 Tókstu eftir að það kemur skýrt fram í fjórða kafla Efesusbréfsins að kærleikur er forsenda þess að við séum sameinuð sem þroskaðir kristnir menn? 10 Did you notice that the fourth chapter of Paul’s letter to the Ephesians shows that practicing love is the key to attaining unity as mature Christians? |
Boðum trúna og kennum – forsenda þess að gera fólk að lærisveinum Preaching and Teaching —Essential to Making Disciples |
Hún getur skapað okkur kjöraðstæður til að rannsaka sjálf okkur — en það er forsenda þess að bæta sig. Silence can provide an environment for healthy self-examination —an essential prerequisite for self-improvement. |
Hvaða forsenda er fyrir því að nota nafnið í þessum hluta Biblíunnar? What basis is there for using God’s name in this part of the Holy Scriptures? |
(Efesusbréfið 5:1; 1. Jóhannesarbréf 4:16) Biblían segir að þekking á Jehóva og Jesú sé forsenda eilífs lífs. (Ephesians 5:1; 1 John 4:16) The Bible says that taking in knowledge of Jehovah and Jesus means everlasting life. |
Við ættum að gera allt sem í okkar valdi er til að forðast synd og mótþróa sem leiða til ánauðar.13 Við ættum líka að gera okkur grein fyrir því að réttlátt líferni er forsenda þess að geta aðstoðað Drottin við að safna hans kjörnu í bókstaflegri samansöfnun Ísraels. We should do everything within our power to avoid the sin and rebellion that lead to bondage.13 We also recognize that righteous living is a prerequisite for assisting the Lord in gathering His elect and in the literal gathering of Israel. |
Aðrir halda því fram að algert frelsi sé forsenda þess að við getum haft frjálsan vilja. Others argue that true free will is only possible if we have absolute freedom. |
Með því að reisa dóttur Jaírusar upp frá dauðum var komin forsenda fyrir að trúa upprisuloforði Jesú. Resurrecting Jairus’ daughter provided basis for believing Jesus’ resurrection promise |
Á hvaða hátt er þolgæði orðið mjög mikilvæg forsenda hjálpræðis? In what way has endurance become vital for salvation? |
Hver er forsenda lykill fúsrar undirgefni og hvaða verðmæta lexíu kennir sagan okkur? What is the key to willing submission, and what great lesson does history teach us? |
(1. Korintubréf 13: 4, 5) Aðeins slíkur kærleikur getur byggt upp gagnkvæmt traust sem er forsenda varanlegs hjónabands. (1 Corinthians 13:4, 5) Only this kind of love can build a trusting relationship leading to a lasting marriage. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of forsenda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.