What does frumkvöðull in Icelandic mean?
What is the meaning of the word frumkvöðull in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use frumkvöðull in Icelandic.
The word frumkvöðull in Icelandic means entrepreneur, initiator, undertaker, businessman, entrepreneur. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word frumkvöðull
entrepreneurnoun |
initiatornoun |
undertakernoun |
businessmannoun |
entrepreneurnoun (individual who organizes and operates a business, taking on financial risk to do so) |
See more examples
Almenn viðmiðunarregla, sem finna má hjá heilbrigðum fjölskyldum, er sú að „enginn fer í háttinn reiður út í annan,“ skrifaði frumkvöðull könnunarinnar.4 Fyrir meira en 1900 árum sagði Biblían: „Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar.“ A common policy found in healthy families is that “nobody goes to bed angry at another,” noted the author of the survey.6 Yet, over 1,900 years ago, the Bible advised: “Be wrathful, and yet do not sin; let the sun not set with you in a provoked state.” |
Er ekki eðlilegt að reikna með að frumkvöðull lífsins á jörðinni opinberi sig sköpunarverum sínum? Would it not be reasonable to expect that the One who is responsible for life on earth would reveal himself to his creatures? |
Djöfullinn er að sjálfsögðu frumkvöðull alls þess sem illt er. The Devil, of course, is the originator of all that is wicked. |
(Opinberunarbókin 3:14) Að hann skuli hafa verið „upphaf“ [á grísku arkhe] sköpunar Guðs verður ekki réttilega túlkað svo að hann hafi verið frumkvöðull hennar eða höfundur. (Revelation 3:14, RS, Catholic edition). “Beginning” [Greek, ar·kheʹ] cannot rightly be interpreted to mean that Jesus was the ‘beginner’ of God’s creation. |
Varðturninn lýsti því einu sinni þannig: „Aðstæður, frumkvöðull gagnrýninnar og markmið hans ráða því hvort við hunsum rangfærslur í fjölmiðlum eða beitum viðeigandi ráðum til að verja sannleikann.“ The Watchtower once expressed it this way: “Whether we ignore false information in the media or defend the truth by appropriate means depends on the circumstances, the instigator of the criticism, and his goal.” |
Frumkvöðull er sá sem stofnar fyrirtæki til að hrinda í framkvæmd viðskiptahugmynd. One of the creditors applied to launch an application for a business rescue plan. |
Ég verð að trúa að einhvers konar vitsmunir séu frumkvöðull alls þessa, að til sé einhver sem lét það verða til.“ I have to believe all this had an intelligent beginning, that Someone made it happen.” |
Cavell, sem var fjörutíu og níu ára þegar hún var skotin, var þegar velkunn í Belgíu sem frumkvöðull í nútímahjúkrunarfræði. Cavell, who was 49 at the time of her execution, was already notable as a pioneer of modern nursing in Belgium. |
(2. Korintubréf 4:4) Hann er lygari og frumkvöðull lyginnar. Hann er rógberi og andstæðingur Jehóva. (2 Corinthians 4:4) He is a liar and the father of the lie, a slanderer and a resister of Jehovah. |
„Guð er kærleikur,“ segir Biblían og það að saka hann um að vera frumkvöðull mannlegra báginda gengur í berhögg við þennan grundvallarsannleika. — 1. Jóhannesarbréf 4:8. “God is love,” says the Bible, and to accuse him of being the author of human misery directly contradicts this fundamental truth. —1 John 4:8. |
Zaheer - Frumkvöðull hóps anarkista með það markmið að binda enda á Avatar hringrásina og steypa öllum ríkisstjórnum heimsins af stóli. Zaheer's goal throughout the series is to create a worldwide society based on the principles of freedom and chaos by overthrowing all world governments and killing The Avatar. |
Frumkvöðull hennar hlýtur að vera óvinur Guðs, Satan djöfullinn. The underlying source has to be God’s Adversary, Satan the Devil. |
Hann verðskuldar sannarlega tortímingu fyrir að hafa verið frumkvöðull uppreisnar gegn Guði. He most certainly deserves destruction for having started a wicked rebellion against God. |
Carl Jung, sem eitt sinn fylgdi stefnu Freuds, var frumkvöðull í að betrumbæta sjálfsskoðun Freuds með hugmyndum um trú. Carl G. Jung was an associate of Freud's who later broke with him over Freud's emphasis on sexuality. |
Fyrirtækið var frumkvöðull á sviði langdrægra fjarskipta og útvarpssendinga og framleiðslu útvarpsviðtækja. Programmes were turned around quickly, from inception to production and broadcast. |
Einn helsti frumkvöðull greinarinnar var bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Edgar Allan Poe. John Sr. was a prominent attorney, and relative of the American writer and poet, Edgar Allan Poe. |
13 Þriðja ástæðan fyrir því að það er ekki auðvelt að temja sér lítillæti er sú að frumkvöðull hrokans, Satan djöfullinn, stjórnar þessum heimi. 13 A third reason why cultivating and displaying humility is difficult is that the originator of haughtiness, Satan the Devil, rules this world. |
Þetta tvíhyrnda dýr tekur forystuna í því að gera líkneski af fyrra dýrinu og gefa því lífsanda, en það lýsir því hvernig ensk-ameríska heimsveldið varð helsti frumkvöðull að stofnun bæði Þjóðabandalagsins og arftaka þess, Sameinuðu þjóðanna. This two-horned beast takes the lead in making an image to the first wild beast and breathing life into it, portraying how the Anglo-American World Power became chief sponsor and life-giver both to the League of Nations and to its successor, the United Nations. |
Kristni heimurinn afhjúpaður sem frumkvöðull falskrar guðsdýrkunar Christendom Exposed as the Promoter of False Worship |
Loïe Fuller (15. janúar 1862 – 1. janúar 1928) var bandarískur listdansari, frumkvöðull á sviði nútímadans og sviðslýsingar. Loie Fuller (January 15, 1862 – January 1, 1928), pioneer of both modern dance and theatrical lighting techniques. |
Í október 1964 skírðist Augusto Lim og varð frumkvöðull Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu á Filippseyjum, og eiginkona hans og börn voru skírð skömmu síðar. In October of 1964, Augusto Lim was baptized and became a pioneer of The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints in the Philippines, with his wife and family joining shortly. |
11 Guð, hinn dýrlegi frumkvöðull allrar sköpunar á himni og jörð, verður „allt“ bæði 144.000 samerfingjum Krists og öllum öðrum á himnesku tilverusviði. 11 God, the glorious Source of all creation, celestial and terrestrial, will become “all things” not only to the 144,000 heirs with Christ but also to others in the heavenly realm. |
Hann sagði að frumkvöðull árásarinnar yrði Góg frá Magóg, það er að segja Satan djöfullinn. He said that the hostilities would be initiated by Gog of Magog, that is, by Satan the Devil. |
Mengun og helsti frumkvöðull hennar, Satan djöfullinn, hvorttveggja morðingjar, verða bráðlega stöðvaðir fyrir fullt og allt! Pollution and its chief promoter, Satan the Devil, both of them killers, will have finally been stopped —dead in their tracks! |
Páll postuli vitnar í þennan ritningarstað í Hebreabréfinu 8: 8-13 sem sýnir að Páll gerði sér ljóst að í strangasta skilningi væri Guð frumkvöðull þessa sáttmála. The apostle Paul quotes this scripture at Hebrews 8:8-13, which shows that Paul appreciated that, strictly speaking, God originated this divine covenant. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of frumkvöðull in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.