What does fyrirmynd in Icelandic mean?

What is the meaning of the word fyrirmynd in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use fyrirmynd in Icelandic.

The word fyrirmynd in Icelandic means paradigm, example, model. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word fyrirmynd

paradigm

noun (example serving as a model or pattern)

example

noun

Sú blessaða fyrirmynd er nú að færast yfir á þriðja ættlið afkomenda.
That blessed example is now passing into the third generation.

model

noun

Hún er fyrirmynd að áhrifaríkri og samúðarfullri bæn.
It is a model of effective and compassionate prayer.

See more examples

Hvaða fyrirmynd, sem Jesús gaf, hafa vottarnir í Austur-Evrópu fylgt?
The Witnesses in Eastern Europe have been following what pattern set by Jesus?
Hvernig er Jesús eiginkonum góð fyrirmynd?
How does Jesus provide an example for wives?
Ef við horfum til heimsins og fylgjum fyrirmynd hans um hamingju,27 þá munum við aldrei finna gleði.
If we look to the world and follow its formulas for happiness,27 we will never know joy.
Af þessum 10.000 fengu um 2500 aldrei frelsi samkvæmt áðurnefndri heimild — þeir dóu í Dachau, Belsen, Buchenwald, Sachsenhausen, Ravensbrück, Auschwitz, Mathausen og öðrum fangabúðum — trúir Guði sínum, Jehóva, og fyrirmynd sinni Kristi.
Of the 10,000, about 2,500 never did go free, according to the above source —they died in Dachau, Belsen, Buchenwald, Sachsenhausen, Ravensbrück, Auschwitz, Mauthausen and other camps— faithful to their God, Jehovah, and their exemplar, Christ.
9. (a) Berið saman blóðsúthellingar kristna heimsins og hugarfar og hegðun votta Jehóva. (b) Hvaða fyrirmynd samræmist breytni okkar?
9. (a) Contrast Christendom’s blood-spilling course with the attitude and conduct of Jehovah’s Witnesses. (b) Our course harmonizes with what pattern?
Fyrirmynd frelsarans sér okkur fyrir öllu því sem við þurfum að gera, og orð hans er óbrigðull leiðarvísir.
The Savior’s example provides a framework for everything that we do, and His words provide an unfailing guide.
Hvernig er Jesús góð fyrirmynd um að vera undirgefinn?
What example in being submissive does Jesus set?
Sú blessaða fyrirmynd er nú að færast yfir á þriðja ættlið afkomenda.
That blessed example is now passing into the third generation.
Hin ráðvanda fyrirmynd okkar
Our Exemplar an Integrity Keeper
50 Guð er fyrirmynd um kærleikann
50 The Divine Pattern of Love
Megi hún gefa þeim sama traust og fyrirmynd þeirra, Jesús Kristur, hafði, hann sem sagði: „Verið hughraustir.
May it instill in them the same spirit of confidence as that of their Exemplar, Jesus Christ, who said: “Take courage!
(Matteus 28:19, 20) Jesús lét okkur eftir fyrirmynd á öllum þessum sviðum og við verðum að „feta í hans fótspor“. — 1. Pétursbréf 2:21.
(Matthew 28:19, 20) In all of this, Christ left a model for us, and we must “follow his steps closely.” —1 Peter 2:21.
(b) Fyrirmynd hvers var hinn brennandi kærleikur Davíðs og Jónatans?
(b) What did the intense love between David and Jonathan foreshadow?
Ég hef gefiđ honum fyrirmynd.
I have given him something to live up to.
Þau eru meðal annars ‚fyrirmynd heilnæmu orðanna,‘ sannleikurinn sem er að finna í Biblíunni og hinn ‚trúi og hyggni þjónn‘ útbýtir sem „mat á réttum tíma.“ (2.
The Christian trust includes “the pattern of healthful words,” the truth imparted through the Scriptures and dispensed by “the faithful and discreet slave” as “food at the proper time.”
Endrum og eins þarf að minna okkur á, líkt og ég var áminntur í Róm, hina dásamlegu og hughreystandi staðreynd að hjónabandið og fjölskyldan eru ennþá val og fyrirmynd flestra og að við erum ekki ein um þá afstöðu.
We need to remind ourselves once in a while, as I was reminded in Rome, of the wonderfully reassuring and comforting fact that marriage and family are still the aspiration and ideal of most people and that we are not alone in those beliefs.
(Sjá rammann „Lærdómar eða spádómleg fyrirmynd?“)
(See the box “Lessons or Antitypes?”)
Fjölskyldan er himnesk fyrirmynd.16
The family is the pattern of heaven.16
Erum við góð fyrirmynd með því að láta sanna tilbeiðslu skipa veigamikinn sess í lífi okkar?
Are we setting a good example by centering our lives and our decisions on true worship?’
□ hafa í huga fyrirmynd sannleikans?
□ keep in mind the pattern of truth?
(Jesaja 42:14) Sonur hans ‚lét okkur eftir fyrirmynd‘ með því að sýna sjálfstjórn þegar hann þjáðist.
(Isaiah 42:14) His Son ‘left us a model’ by exercising self-control during his sufferings.
10 Til að kristinn maður sé góð fyrirmynd er ekki nóg að hann sé uppbyggilegur í tali.
10 More than upbuilding speech is needed for a Christian to be a good example.
Fyrirmynd — Davíð
Role Model —David
(Jóhannes 5: 30) Við skulum þess vegna fylgja fyrirmynd okkar með því að gera vilja Jehóva í einingu, vera guðræðisleg og fyllilega samtaka skipulagi hans.
(John 5:30) Let us, therefore, follow our Exemplar by theocratically and unitedly doing Jehovah’s will in full cooperation with His organization.
Hvers vegna og hvernig er Jesús Kristur fyrirmynd mín?
Why and how is Jesus Christ my exemplar?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of fyrirmynd in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.