What does gefa in Icelandic mean?

What is the meaning of the word gefa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gefa in Icelandic.

The word gefa in Icelandic means give, provide, yield. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word gefa

give

verb (transfer the possession of something to someone else)

Henni datt ekkert í hug til að gefa börnunum í jólagjafir.
She couldn't think what to give the children for Christmas.

provide

verb

Fjármálayfirlit eđa bķkhaldsgögn sem gefa föđur hennar samningsstöđu af einhverju tagi.
Financial statements, accounting ledgers that provide her dad with a bargaining chip of some sort.

yield

verb

Hvernig stuðlar það að góðum samskiptum milli foreldra og giftra barna að vera fús til að gefa eftir?
How will being yielding contribute to good relations between parents and married children?

See more examples

Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E.
The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E.
21 Við getum og ættum að gefa Guði heiðurinn á marga vegu.
21 Truly, there are many ways in which we can and should give God glory and honor.
Undir umsjón svæðisnefnda um byggingarmál gefa hópar sjálfboðaliða líka fúslega af tímum sínum, kröftum og kunnáttu til að byggja hentug samkomuhús til tilbeiðslu.
Moreover, teams of volunteers under the direction of Regional Building Committees willingly give their time, strength, and know-how to make fine meeting halls ready for worship.
Stundum er beygur í sumum við að gefa sig á tal við kaupsýslumenn en eftir að hafa reynt það í nokkur skipti færir það þeim bæði ánægju og umbun.
At first, some are apprehensive about calling on businesspeople, but after they try it a few times, they find it both interesting and rewarding.
„Þrátt fyrir að ég fái ekki afmælisgjafir gefa foreldrar mínir mér samt gjafir á öðrum tímum.
“Even though I don’t get presents on my birthday, my parents still buy me gifts on other occasions.
Við hugsum oft um það sem Jehóva ætlar að gefa okkur í paradís framtíðar en í þessari grein er athyglinni beint að því sem á eftir að hverfa.
We often think about what Jehovah will give us in Paradise, but in this article, we will focus on what he will take away.
Ég lærði mikið um gleðina sem fylgir því að gefa á mínum yngri árum. – Matt.
I learned a lot about the happiness of giving in those early days. —Matt.
Það hendir flesta ökumenn af og til að gefa öðrum bílstjórum og vegfarendum engan gaum.
Most drivers at times ignore other road users.
Ástand hans var alvarlegt og sumir af læknunum töldu að það þyrfti að gefa honum blóð til að bjarga lífi hans. Læknarnir vildu samt virða óskir hans.
Although his condition was serious and some doctors felt that to save his life, blood transfusion was necessary, the medical staff was prepared to honor his wishes.
(Jesaja 53:4, 5; Jóhannes 10:17, 18) Biblían segir: „Mannssonurinn er . . . kominn til þess að . . gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.“
(Isaiah 53:4, 5; John 10:17, 18) The Bible says: “The Son of man came . . . to give his soul a ransom in exchange for many.”
Ūiđ gefiđ fķlki bestu gjöf sem hægt er ađ gefa.
You give people the greatest gift that can ever be given.
Myndi það auka virðingu fyrir lögum Guðs og vitna um algert réttlæti hans ef Adam yrði leyft að lifa eilíflega á jörðinni, eða myndi það spilla virðingu annarra fyrir lögum Guðs og gefa í skyn að orðum Guðs væri ekki treystandi?
Would his being allowed to live forever on earth in his transgression magnify God’s law and display His absolute justice, or would it teach disrespect for God’s law and imply that God’s word was unreliable?
Í sýn sá Daníel ‚hinn aldraða,‘ Jehóva Guð, gefa ‚Mannssyninum,‘ Jesú Kristi, „vald, heiður og ríki, svo að honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur.“
In a vision, Daniel saw “the Ancient of Days,” Jehovah God, give the “son of man,” Jesus the Messiah, “rulership and dignity and kingdom, that the peoples, national groups and languages should all serve even him.”
Enn vex vivacious Lilac kynslóð eftir dyrnar og lintel og the Sill eru farin, þróast sweet- ilmandi blóm sitt á vorin, til að vera grænt af musing ferðast, gróðursett og haft tilhneigingu einu með höndum barna, fyrir framan- garðinum Lóðir - nú standa við wallsides í eftirlaunum haga, og gefa stað til nýja- vaxandi skógum, - síðasta sem stirp, il Survivor þess fjölskyldu.
Still grows the vivacious lilac a generation after the door and lintel and the sill are gone, unfolding its sweet - scented flowers each spring, to be plucked by the musing traveller; planted and tended once by children's hands, in front- yard plots -- now standing by wallsides in retired pastures, and giving place to new- rising forests; -- the last of that stirp, sole survivor of that family.
Þú verður að gefa upp rétt lykilorð
You must enter a correct password
„Ég lýk máli mínu á því að gefa vitnisburð minn (og mínir níu áratugir á þessari jörðu gera mig hæfan til að segja þetta) um að því eldri sem ég verð, því ljósari verður manni að fjölskyldan er þungamiðja lífsins og lykill að eilífri hamingju.
“Let me close by bearing witness (and my nine decades on this earth fully qualify me to say this) that the older I get, the more I realize that family is the center of life and is the key to eternal happiness.
Hann skrifaði söfnuðinum í Þessaloníku: „Slíkt kærleiksþel bárum vér til yðar, að vér vildum glaðir gefa yður ekki einungis fagnaðarerindi Guðs, heldur og vort eigið líf því að þér voruð orðnir oss ástfólgnir.“
He wrote to the congregation in Thessalonica: “Having a tender affection for you, we were well pleased to impart to you, not only the good news of God, but also our own souls, because you became beloved to us.”
(Rómverjabréfið 10:2) Þeir ákváðu sjálfir hvernig skyldi tilbiðja Guð í stað þess að gefa gaum að því sem hann sagði.
(Romans 10:2) They decided for themselves how to worship God instead of listening to what he said.
Michel myndi glađur gefa út bķkina ūína og greiđa vel fyrir.
Your book idea, Michel would jump on it and pay good money.
Stelpur gefa rétta tilfinningu.
Girls feel right.
Kannski ættum viđ ađ gefa ūeim gjöfina frá okkur.
Perhaps we should give our gift to the children now.
17 Þá rann upp tími, ákveðinn af Jehóva, til að gefa krýndum syni sínum Jesú Kristi þau boð sem felast í orðunum í Sálmi 110:2, 3: „[Jehóva] réttir út þinn volduga sprota frá Síon, drottna þú mitt á meðal óvina þinna!
17 That was the divinely appointed time for Jehovah to issue to his enthroned Son Jesus Christ the command embodied in the words of Psalm 110:2, 3: “The rod of your strength Jehovah will send out of Zion, saying: ‘Go subduing in the midst of your enemies.’
Eva var kölluð „móðir“ áður en hún átti börn.4 Ég trúi því að hugtakið „að fóstra (á ensku „to mother“)“ þýði að „gefa líf.“
Eve was called a “mother” before she had children.4 I believe that “to mother” means “to give life.”
Nú til dags eru óteljandi sérfræðingar tilbúnir að gefa ráð um samband kynjanna, ástina, fjölskyldulífið, hamingjuna, friðsamleg samskipti og jafnvel tilgang lífsins.
Today, there are countless experts and specialists ready to offer advice on relationships, love, family life, conflict resolution, happiness, and even the very meaning of life.
(Jóhannes 13:35) Ef við höfum þetta hugfast getur það hjálpað okkur að njóta gleðinnar af því að gefa.
(John 13:35) Remembering these things can help us share in the joy of giving.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of gefa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.