What does gjörningur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word gjörningur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gjörningur in Icelandic.

The word gjörningur in Icelandic means performance, deed, act, contract. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word gjörningur

performance

noun

deed

noun

act

noun

Sá einfaldi gjörningur minnir mig á að reglur þessar eru ekki bara almennar viðmiðunarreglur ‒ þær eru sérstaklega fyrir mig.
This simple act reminds me that these standards are not just general guidelines—they are specifically for me.

contract

noun

See more examples

Sú varanlega lexía sem við fáum lært af þessum tveimur frásögnum, er mikilvægi þess að upplifa sjálf blessanir friðþægingar Jesú Krists, áður en við látum í té hjartnæma og einlæga þjónustu, sem er meira en aðeins „umhugsunarlaus gjörningur.“
The enduring lesson we learn from these two episodes is the importance of experiencing in our personal lives the blessings of the Atonement of Jesus Christ as a prerequisite to heartfelt and authentic service that stretches far beyond merely “going through the motions.”
Sá einfaldi gjörningur minnir mig á að reglur þessar eru ekki bara almennar viðmiðunarreglur ‒ þær eru sérstaklega fyrir mig.
This simple act reminds me that these standards are not just general guidelines—they are specifically for me.
Guðlegur gjörningur!
An act of God!
Hvort Hinrik raunverulega iðraðist eða hvort þetta var aðeins pólitískur gjörningur hjá honum er erfitt að meta.
Whether this was deliberate on his part or just rather poor sub-editing by OUP is debatable.
Slíkur gjörningur þætti óhugsandi í dag.
The concept of this kind of arrangement seems impossible today.
Þessi gjörningur átti sinn þátt í stöðugleika félagsins næstu ár á eftir.
Dimension Data would increase their stake in the company the following year.
Helgiathafnir eru heilagur gjörningur sem hefur andlegan tilgang, eilíf áhrif og tengist lögum og lagaboðum Guðs.14 Leyfi þarf að fá frá þeim er hefur tilheyrandi prestdæmislykla fyrir öllum bjargandi helgiathöfnum sem og helgiathöfn sakramentisins.
Ordinances are sacred acts that have spiritual purpose, eternal significance, and are related to God’s laws and statutes.14 All saving ordinances and the ordinance of the sacrament must be authorized by one who holds the requisite priesthood keys.
Elstu skjalið, sem hingað til er þekkt, sem inniheldur nafnið Flambertenges, er gjörningur ársins 1066.
The oldest document, known to date, which includes the name Flambertenges, is a deed of the year 1066.
Að fyrirlestrinum loknum verður fluttur stuttur gjörningur.
The lecture will be followed by a short performance.
Daglegur gjörningur á meðan á sýningartíma stendur og útgáfa bókar.
A daily performance during exhibition hours as well as the publication of a book.
Samtal við listamann – Bókarkynning – Video-gjörningur Christian Schoen, ritstjóri bókarinnar Rúrí, sem er yfirlitsrit, mun kynna verk listamannsins og stýra samræðum við listamanninn. Christian Schoen er jafnframt sýningarstjóri yfirlitssýningar með sama titil í Listasafni Íslands.
Christian Schoen, the editor of the comprehensive monograph and curator of the retrospective exhibition at the National Gallery of Iceland, will introduce Rúrí‘s work and moderate the artist talk.
Listamannaspjall sem snúið er á rönguna, gjörningur þar sem spurt er spurningarinnar: af hverju erum við að þessu, af hverju trúum við svona staðfastlega á hið viðkvæma en nauðsynlega ástand sem heitir „að vera maður sjálfur á leiksviðinu“ og hvernig höldum við áfram að halda í þá veiku vonað þetta veikburða samkrull listar og stjórnmála geti með einhverjum hættibreytt heiminum?
An artist talk turned inside out, a performance asking: why do we do it, why do we continue to believe so stubbornly in the fragile but essential act of “being yourself in a performance situation,” and how do we continue to hope against hope that our destabilizing tangle of art and politics might still, in some small way, change the world.
Á Íslandi er Century Aluminum andlit þessa nets, en í hjarta þess er að finna svissneska hrávörumiðlarann Glencore International. Glencore er í þann mund að halda hlutafjárútboð þar sem til stendur að auka hlutafé um 10 milljarða Bandaríkjadollara. Þessi gjörningur mun gera marga vellauðuga og að honum loknum mun virði félagsins vera um 60 milljarðar Bandaríkjadollara.
In Iceland its face is Century Aluminum, but behind them, at the heart of this web lies the secretive commodity broker Glencore International of Switzerland. Glencore is about to launch one of the biggest placement of shares, raising $10 Billion, making a lot of people very rich and valuing itself as a company worth $60Bn.
Myndin er fyrsta listræna niðurstaðan úr rannsóknarverkefninu en meira er á leiðinni fljótlega, gjörningur og myndbandsinnsetning.
The film is one output of the research project and more artistic outputs are coming soon, a performance and video installation.
Fjögurra klukkustunda gjörningur þar sem listamaðurinn vefur sig inn í ull.
JL Four hours performance where the artist surrounds herself in wool.
Amos Anderson Art Museum 23. maí kl 17 Rúrí Samtal við listamann – Bókarkynning – Video-gjörningur Christian Schoen, ritstjóri bókarinnar Rúrí, sem er yfirlitsrit, mun kynna verk listamannsins og stýra samræðum við listamanninn. Christian Schoen er jafnframt sýningarstjóri yfirlitssýningar með sama titil í Listasafni Íslands.
Amos Anderson Art Museum 23 May, 5 pm Rúrí Artist talk – Book presentation – Video-performance Christian Schoen, the editor of the comprehensive monograph and curator of the retrospective exhibition at the National Gallery of Iceland, will introduce Rúrí‘s work and moderate the artist talk.
Hér getur þú líka mætt á sýningar Þjóðhátíðarsirkjunnar en staðurinn og vatnið eru meira en nokkur gjörningur á sviðinu.
Here you can also attend the shows of the National Circus, but the place and the lake are more than any performance on the stage.
Á opnun sýningarinnar fór fram gjörningur þar sem nótin var flutt af löndunarmönnum, í gegnum bæinn og upp í safnið þar sem þeir komu henni fyrir í miðjum Ásmundarsal.
During the exhibition opening, a performance took place in which the net was transported by a group of dock workers from the harbor, through the center of Reykjavik and up to the ASÍ Art Museum, which is situated at the top of a hill.
Laugardagurinn 31. maí kl. 17:00 Gjörningur Magnúsar Loga Kristinssonar ásamt dagskrá með nýjum vídeóverkum eftir Hrein Friðfinnsson.
Saturday 31 May 17:00 Programme of a happening by Magnús Logi Kristinsson, one of the three characters in the movie, with additional new video works by Hreinn.
Bæði áhorfendur og þátttakendur áttu erfitt með að halda aftur af hlátrinum, enda með ólíkindum óæfður og misheppnaður gjörningur.
Both bystanders and participants had trouble containing their laughter, as it was remarkably unrehearsed and a failed performance to say the least.
Ætlun gefanda er að þessi gjörningur sé opinbert og varanlegt afsal á öllum réttindum í nútíð og framtíð sem leiða af höfundaréttarlögum hvort sem réttindin eru orðin til eða ekki.
Dedicator intends this dedication to be an overt act of relinquishment in perpetuity of all present and future rights under copyright law, whether vested or contingent, in the Work.
Living art museum » Djúpþrýstingur: Gjörningur
Living art museum » Pressure of the Deep: Action
Ég geri mér grein fyrir því að þær eru þekkjanlegar, en ekki endilega bundnar af sömu merkingu, tengslum, eða sama heimi er ég bygg þær á...ég býð áhorfandanum að setja sína merkingu/mark á einangarapar myndir = að leggja margan mismunandi skylning í verkið – gjörningur er viðheldur andrúmslofti dulúðar og forvitni og að lokum eykur á lög möguleika sögunnar.”
I realize they are recognizable, yet not necessarily tied to the same meanings, associations, or the same world from which I construct them...I invite the viewer to put his / her meaning / imprint on the isolated images == to apply multiple interpretations of the work – an act that maintains a sense of mystery and curiosity and in the end increases the layers on Paper, Found paper, 2009
Gjörningur í Henie Onstad Kunstsenter, Osló, Noregi, 1981
Performance at Henie Onstad Kunstsenter, Oslo, Norway, 1981;

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of gjörningur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.