What does grafa in Icelandic mean?

What is the meaning of the word grafa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use grafa in Icelandic.

The word grafa in Icelandic means dig, excavator, delve. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word grafa

dig

verb

Ef þú lendir í gryfju, verðurðu bara að grafa sjálfan þig út.
When you find yourself in a hole, you just have to dig yourself out.

excavator

noun (vehicle, often on tracks, used to dig ditches etc; a backhoe)

delve

verb (to dig in the ground)

Við getum kynnt okkur vilja Jehóva með því að grafa eftir honum í Biblíunni og hugleiða hinar mörgu frásögur hennar af samskiptum hans við mennina.
We ourselves can discern God’s will by delving into the Scriptures and meditating on the many Biblical accounts of Jehovah’s dealings with humans.

See more examples

Engin furða er að vísindamenn skuli í vaxandi mæli líkja áhrifum reknetaveiða á lífríki hafsins við yfirborðsnámugröft þar sem mikil landspjöll eru unnin til að grafa verðmæt efni úr jörð, og tala um reknetin sem „heltjöld“!
No wonder a growing number of researchers are referring to drift netting as “marine strip- mining” and to drift nets as “curtains of death”!
Andskotans jarđíkornar eru ađ grafa í sundur garđinn.
Goddamn gopher's digging up my front yard.
Sjónvarpsáhorfendur um heim allan horfðu með hryllingi á björgunarmenn grafa illa farin lík upp úr rústum stjórnarbyggingar sem hrunið hafði við sprengingu sem hryðjuverkamenn báru ábyrgð á.
They watched in horror as rescue workers pulled battered bodies out of the wreckage of a federal building just demolished by a terrorist bomb.
Stórsnjallir vísindamenn hafa unnið til nóbelsverðlauna fyrir að grafa upp svörin.
Brilliant scientists have won Nobel prizes for uncovering the answers.
12 Satan vill spilla sambandi þínu við Jehóva, annaðhvort með beinum ofsóknum eða með því að grafa hægt og bítandi undan trú þinni með lúmskum aðferðum.
12 Satan would like to destroy your relationship with Jehovah, whether with frontal attacks of persecution or by slowly nibbling away at your faith through subtle attacks.
11, 12. (a) Hvers vegna ráðlagði Jesús manni að ‚láta hina dauðu grafa sína dauðu‘?
11, 12. (a) Why did Jesus advise a man to “let the dead bury their dead”?
Til eru stjórnmálaleiðtogar sem nota fíkniefnaverslunina til að auðga bæði sjálfa sig og grafa undan fjandsamlegum stjórnvöldum.
Some political leaders use the drug trade both to enrich themselves and to undermine enemy governments.
Fornleifafræðingar, sem grafa upp borgarrústir Kanverja, undrast að Guð skyldi ekki tortíma þeim fyrr en hann gerði.“ — Bls. 167.
Archaeologists who dig in the ruins of Canaanite cities wonder that God did not destroy them sooner than He did.” —Page 167.
" Það er gott ríkur Th ́jörðinni, " sagði hann svaraði, grafa í burtu.
" That's th'good rich earth, " he answered, digging away.
ÁRIÐ 1944, þegar þýskar hersveitir voru á hröðu undanhaldi og víglínan nálgaðist bæ í austurhluta Póllands, neyddi setuliðið óbreytta borgara til að grafa skurði til varnar gegn skriðdrekum.
IN 1944, when German troops were quickly withdrawing and the battlefront was nearing a town in the eastern part of Poland, the occupation authorities forced civilians to dig antitank trenches.
Nei, ég er ekki ađ tala um ađ grafa upp dauđa stelpu, Wyatt!
I'm not talking about digging up a dead girl.
En þessir kappsömu boðendur Guðsríkis grafa engan veginn undan stjórnvöldum þar sem þeir búa.
But these zealous proclaimers of God’s Kingdom are by no means subversive to the governments under which they live.
Viđ höfum ekki tíma til ađ grafa holu.
We don't have time to dig a hole.
Gíleaðnemendur hvattir til að „byrja að grafa
Gilead Graduates Are Urged to “Start Digging
Viđ getum ráđiđ Íra frá Camden Town til ađ grafa.
Hey, we could hire some micks from Camden Town to do the digging.
Stefan var skipað þrívegis að grafa skurðinn.
Stefan was ordered three times to dig the trench.
Fađir minn dũrkađi ađ grafa upp gamalt drasl.
But my father loved digging up old shit.
Meðan þessu fór fram hóf annar fornleifafræðingur, Austen Henry Layard, að grafa upp rústir staðar sem kallaður var Nimrud, 42 kílómetrum suðvestur af Khorsabad.
Meanwhile, another archaeologist, Austen Henry Layard, started digging up ruins at a place called Nimrud about 26 miles [42 km] southwest of Khorsabad.
(2. Tímóteusarbréf 3:16, 17; Rómverjabréfið 15:4) Á hinn bóginn, því meira sem þróunarfræðingar rannsaka málið, því fleiri mótsagnir grafa þeir upp sem þeir reyna að réttlæta fyrir hinum trúgjörnu.
(2 Timothy 3:16, 17; Romans 15:4) On the other hand, the more that evolutionists investigate matters, the more they unearth contradictions that they try to justify to the credulous.
Við verðum að fara handan grafa áður en við fáum í raun náð fullkomnun, en hér í jarðlífinu getum við lagt grunninn að henni.
We will have to go beyond the grave before we actually reach perfection, but here in mortality we can lay the foundation.
Við ættum líka að ná leikni í þjónustu okkar því að vanhæfi, jafnvel í svo einföldum atriðum sem að grafa holu eða höggva við, getur verið skaðlegt fyrir sjálfa okkur og aðra. — 10:8, 9.
We also need to become skillful in our service because incompetence, even in such simple things as digging a hole or chopping wood, can be damaging to ourselves and others. —10:8, 9.
Þannig hefst dagurinn hjá sérhverjum námuverkamanni sem á eftir að grafa 16 tonn af kolum úr iðrum jarðar yfir daginn.
Thus begins each miner’s day of extracting 16 tons of coal from deep within the earth.
Ég var ađ grafa hundinn minn.
I was burying my dog.
Byrjađu ađ grafa.
Start digging...
Þú getur þurft að ‚grafa göng,‘ til dæmis gegnum þéttskipaða daglega önn, til að rýma fyrir slíku námi.
You may have to ‘dig tunnels,’ such as through your hard-packed daily routine, to make room for it.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of grafa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.