What does hæð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hæð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hæð in Icelandic.

The word hæð in Icelandic means hill, storey, level, anticyclone. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hæð

hill

noun (elevated location)

Það var einu sinni lítill kastali á þessari hæð.
There used to be a small castle on this hill.

storey

noun (floor)

level

noun (floor of a building)

Eða á hann að setjast á hækjur sér svo að hann sé í sömu hæð og barnið og vera mildur og biðjandi í máli?
Or should he bend down to the child’s level and speak in a mild, appealing manner?

anticyclone

noun (opposite to a cyclone)

See more examples

Auk þess að hafa einkar hlýjan feld er blóð villilamadýrsins sérstaklega rauðkornaríkt, þannig að jafnvel í þessari miklu hæð yfir sjávarmáli getur það hlaupið nokkurn spöl með allt að 50 kílómetra hraða miðað við klukkustund, án þess að þreytast.
Besides having a special coat, the vicuña has blood that is so loaded with red cells that even at the high altitudes where it lives, the animal can run at 30 miles an hour [50 km/ hr] for some distance without tiring.
Það þýðir að þroska með sér áhuga á ‚vídd og lengd og hæð og dýpt‘ sannleikans og ná þar með þroska. — Efesusbréfið 3: 18.
This means developing an interest in “the breadth and length and height and depth” of the truth, thus progressing to maturity.—Ephesians 3:18.
Einn sona hans eða barnabarn gæti dag einn farið með þjón Guðs upp á hæð eina og sagt: „Þetta er tilvalinn staður fyrir musteri.“
It could be one of his sons or grandsons who will someday take a servant of God to a nearby hill and say, “This would be a wonderful place for a temple.”
Nokkrar tegundir Phyllostachys ná 30 m hæð við bestu skilyrði.
Some species of Phyllostachys grow to 100 ft (30 m) tall in optimum conditions.
Ekkert fjall með því nafni er raunverulega til — þótt enn þann dag í dag sé til hæð sem kölluð er Megiddó.
No mountain by that name actually exists —though a mound called Megiddo remains to this day.
Hæð hans er það mikil að hann þarf að nota hækjur til að ganga.
His stature is such that he uses crutches in order to walk.
Ungi maðurinn er aðeins vopnaður slöngvu og nokkrum steinum þegar hann gengur fram til að berjast við andstæðinginn sem er næstum þrír metrar á hæð.
When Goliath mocked him, David replied that he was better armed than the giant, for David fought in the name of Jehovah God!
Hvernig undirbjó Guð jörðina fyrir svona fjölbreytt dýralíf, sá henni fyrir lofti þannig að fuglarnir gætu flogið í mikilli hæð, skapaði vatn til drykkjar og gróður til matar og gerði ljósgjafana tvo, þann stóra sem skein svo skært að degi og hinn daufa sem gerði nóttina svo fagra?
How did God prepare the surface of the earth for such a wide variety of creature life, provide the air in which the birds could fly at such heights, supply the water to drink and the vegetable life to serve as food, make a great luminary to brighten the day and enable man to see, and make the lesser luminary to beautify the night?
Dag einn klifraði ég upp á hæð, kraup á kné í bæn og sagði: „Þegar stríðið er á enda lofa ég að sækja kirkju á hverjum sunnudegi.“
One day I climbed a high hill, knelt, and prayed, “When the war ends, I promise to go to church every Sunday.”
Í sögu spámannsins er ritað: „Ég varði deginum á efri hæð verslunarinnar, ... á ráðsfundi með James Adams hershöfðingja frá Springfield, Hyrum Smith patríarka, Newel K.
The Prophet’s history records: “I spent the day in the upper part of the store, ... in council with General James Adams, of Springfield, Patriarch Hyrum Smith, Bishops Newel K.
Margt fólk fylgdi hermönnunum er þeir fóru með Jesú upp á hæð í grennd við Jerúsalem.
Many people followed the soldiers as they took Jesus to a hill near Jerusalem.
11 Nú er vitað að þau einkenni, sem við erfum frá foreldrum okkar og forfeðrum, stjórnast af genunum. Þetta á til dæmis við um hæð, andlitsfall, augnlit, háralit og þúsundir annarra einkenna.
11 Today, it is known that characteristics you inherited from your parents and forebears —such as your height, facial features, eye and hair color, and thousands of other traits— were determined by your genes.
Beint niður af fimmtu hæð
Five stories.Straight down
Hvenær verður hæð að fjalli?
When does a hill become a mountain?
Kaupsýslukona sagði svo frá: ‚Kvöld eitt bankaði ekkja, sem bjó á sömu hæð, á dyrnar hjá mér og sagðist vera einmana.
A retired businesswoman observed: ‘One evening a widow who lives on my floor knocked on my door and said she was lonely.
Taxus celebica er stórt sígrænt tré af ýviðarætt (Taxaceae), útbreiddur í Kína upp í 900m hæð.
Taxus celebica is a large, evergreen shrub or tree of the yew family (Taxaceae), widespread in China at elevations up to 900 meters (3,000 feet).
Sérhver strákur fékk boga í sinni hæð, og voru haldnar keppnir til þess að hvetja fólk til árangurs.
Each team played the others in its group and the group winner and runner up qualified for the knockout phase.
Tveir eða þrír sinnum hún missti leið sína með því að snúa niður rangt ganginn og var skylt að ramble upp og niður þangað til hún fann rétta en um síðir að hún náð eigin hæð hana aftur, þótt hún væri sumir fjarlægð frá eigin herbergi sínu og vissi ekki nákvæmlega hvar hún var.
Two or three times she lost her way by turning down the wrong corridor and was obliged to ramble up and down until she found the right one; but at last she reached her own floor again, though she was some distance from her own room and did not know exactly where she was.
Egypskt skjal frá 13. öld f.Kr. talar um ógurlega stríðsmenn í Kanaanslandi sem voru yfir 2,4 metrar á hæð.
An Egyptian document from the 13th century B.C.E. mentions that some fearsome warriors in the region of Canaan were over eight feet (2.4 m) in height.
En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku.
Originally the Park Hotel accommodated the Joint Savings Society Bank in its lower two floors, and the hotel on the upper floors.
Hún er á þriðju hæð
It' s on three
Í Marokkó, er það einvörðungu í Rif-fjöllum í 1400 til 2100 metra hæð í Jebel Tissouka og Jebel Tazaot.
In Morocco, it is limited to the Rif Mountains at altitudes of 1,400–2,100 metres (4,600–6,900 ft) on Jebel Tissouka and Jebel Tazaot.
Það er ekki að ástæðulausu sem tímaritið FDA Consumer hvetur: „Í stað þess að fara í megrun vegna þess að ‚allir‘ eru í megrun eða vegna þess að þú ert ekki eins grönn og þig langar til að vera, þá skaltu fyrst kanna hjá lækni eða næringarfræðingi hvort þú sért of þung eða hafir of mikla líkamsfitu miðað við aldur og hæð.“
With good reason, the magazine FDA Consumer recommends: “Instead of dieting because ‘everyone’ is doing it or because you are not as thin as you want to be, first find out from a doctor or nutritionist whether you are carrying too much weight or too much body fat for your age and height.”
Á þriðju hæð
I' m on the third floor
Hæð súlunnar væri takmörkuð við þá hámarksþyngd sem loftþrýstingur gæti borið og það væri takmarkandi hæð sogdælunnar.
The height of the column was then limited to the maximum weight that atmospheric pressure could support; this is the limiting height of a suction pump.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hæð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.