What does hafa in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hafa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hafa in Icelandic.

The word hafa in Icelandic means have, sweat, possess. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hafa

have

verb (auxiliary used in forming the perfect and the past perfect tenses)

Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.

sweat

verb (informal: to worry)

possess

verb (To be in possession (of an object).)

Ķvinir okkar hafa engin vopn til ađ stöđva ūig.
Until then, no power our enemies possess can stop you.

See more examples

Foreldrar mínir hljķta ađ hafa hringt á lögguna ūegar ūau sáu ađ ég var horfinn.
My parents must have called the police when they saw I disappeared.
(Matteus 11:19) Oft hafa þeir sem starfa hús úr húsi séð merki um handleiðslu engla sem hafa leitt þá til fólks sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu.
(Matthew 11:19) Frequently, those going from house to house have seen evidence of angelic direction that leads them to those who are hungering and thirsting for righteousness.
13 Systkini í söfnuðinum áttuðu sig á því, eftir að hafa hlýtt á ræðu á svæðismóti, að þau þyrftu að koma öðruvísi fram við móður sína en þau höfðu gert, en henni hafði verið vikið úr söfnuðinum sex árum áður og hún bjó annars staðar.
13 After hearing a talk at a circuit assembly, a brother and his fleshly sister realized that they needed to make adjustments in the way they treated their mother, who lived elsewhere and who had been disfellowshipped for six years.
(Lúkas 21:37, 38; Jóhannes 5:17) Eflaust hafa þeir skynjað að það var djúpstæður kærleikur til fólks sem hvatti hann til verka.
(Luke 21:37, 38; John 5:17) They no doubt sensed that he was motivated by deep-rooted love for people.
Ef við gerum okkur grein fyrir hvað við erum getur það hjálpað okkur að hafa velþóknun Guðs og umflýja dóm.
Our discerning what we ourselves are can help us to have God’s approval and not be judged.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.
Vottar Jehóva hafa notið þess mjög að hjálpa fólki, þó svo að þeir viti að tiltölulega fáir rati inn á veginn til lífsins.
Jehovah’s Witnesses have found it a source of joy to help responsive individuals, though realizing that few from among mankind will take the road to life.
Til að hafa nægan tíma til guðræðislegra verkefna þurfum við að koma auga á tímaþjófa og fækka þeim.
To have enough time for theocratic activities, we need to identify and minimize time wasters.
Stundum er beygur í sumum við að gefa sig á tal við kaupsýslumenn en eftir að hafa reynt það í nokkur skipti færir það þeim bæði ánægju og umbun.
At first, some are apprehensive about calling on businesspeople, but after they try it a few times, they find it both interesting and rewarding.
Hvaða fyrirmynd, sem Jesús gaf, hafa vottarnir í Austur-Evrópu fylgt?
The Witnesses in Eastern Europe have been following what pattern set by Jesus?
Foreldrar, sem hafa virt afstöðu Guðs, þjást ekki af sektarkennd, sorg eða söknuði sem þeir geta ekki losnað við.
These parents are not plagued by feelings of guilt or an unresolved sense of sadness and loss.
3 Sinnaskipti, iðrun, hlýtur að hafa gert áheyrendum hans bilt við.
3 Frankly, repentance would be a startling concept for that audience.
" Við skulum hafa staðreyndir fyrst, " hélt Mr Sandy Wadgers.
" Let's have the facts first, " insisted Mr. Sandy Wadgers.
Þér er kannski spurn hvort Jehóva viti ekki af prófraunum þínum eða sé sama um þig fyrst hann virðist ekki hafa gert neitt í málinu.
Perhaps you wonder, ‘Does the fact that Jehovah appears not to have done anything about my trial mean that he is unaware of my situation or that he does not care about me?’
19 Það er mikil gæfa að hafa orð Guðs, Biblíuna, og geta notað kröftugan boðskap hennar til að uppræta falskenningar og ná til hjartahreinna manna.
19 How happy we are to have God’s Word, the Bible, and to use its powerful message to uproot false teachings and reach honesthearted ones!
Þú kannt að hafa yfirgefið fylkingu brautryðjenda vegna þess að þú þurftir að annast skyldur gagnvart fjölskyldunni.
You may have left the ranks because you needed to care for family obligations.
(Prédikarinn 9:5, 10; Jóhannes 11:11-14) Foreldrar þurfa því ekki að gera sér áhyggjur af því hvað börnin þeirra þurfa að ganga í gegnum eftir dauðann, ekki frekar en þeir hafa áhyggjur þegar þeir sjá börnin sín sofa vært.
(Ecclesiastes 9:5, 10; John 11:11-14) Thus, parents need not worry about what their children may go through after death, any more than they worry when they see their children sleeping soundly.
Þú getur fengið ókeypis aðstoð við að nema Biblíuna heima hjá þér með því að hafa samband við útgefendur þessa tímarits.
A free home Bible study can be arranged by writing the publishers of this magazine.
Eftir að hafa sleppt sprengjunum hækkar hún síðan flugið.
Immediately after dropping the bombs, this plane began its return flight.
Ekki gafst tími til að við kynntumst hér áður en ég er ekki þannig kona að ég bregðist börnum, hvernig sem ástandið er, hvaða mistök sem þau hafa gert
You know, we didn' t have the time to get to know one another when you first came here, but I want you to know that I' m not the kind of woman to let down a child, whatever her situation, whatever her mistake
Syndir okkar hafa verið fyrirgefnar ‚fyrir sakir nafns Krists‘ því að einungis fyrir hans milligöngu hefur Guð opnað leið til hjálpræðis.
Our sins have been forgiven ‘for the sake of Christ’s name,’ for only through him has God made salvation possible.
Mér ūķtti mjög leitt ađ hafa ekki getađ komiđ í veg fyrir ūennan leka...
It made me feel very sad that I could not have interdicted this leak...
(Malakí 3:2, 3) Síðan árið 1919 hafa þær borið ríkulegan ávöxt Guðsríkis, fyrst aðra smurða kristna menn og síðan, frá 1935, ört vaxandi ‚mikinn múg‘ félaga. — Opinberunarbókin 7:9; Jesaja 60:4, 8-11.
(Malachi 3:2, 3) Since 1919, they have brought forth Kingdom fruitage in abundance, first other anointed Christians and, since 1935, an ever-increasing “great crowd” of companions.—Revelation 7:9; Isaiah 60:4, 8-11.
Umdeildar kenningar hafa verið settar fram um tengsl þeirra við dvöl papa á landinu fyrir landnám norrænna manna.
There is also a sense of wary over possible anti-Polish stances carried by Ukrainian officials over historical issues between two countries.
Það var því ærin ástæða fyrir því að fræðimaður skyldi segja: „Mér þykir frásagan af heimsókn Páls til Aþenu hafa á sér þann blæ að það sé sjónarvottur sem segir frá.“
For good reason, one scholar concluded: “The account of Paul’s visit in Athens seems to me to have the flavor of an eye-witness account.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hafa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.