What does hátt in Icelandic mean?
What is the meaning of the word hátt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hátt in Icelandic.
The word hátt in Icelandic means high, highly. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word hátt
highadverb Þau leituðu hátt og lágt að týnda piltinum en án árangurs. They searched high and low for the missing boy but to no avail. |
highlyadverb Segjum sem svo... ađ Milo sé í hátt upplũstri stöđu. Let's just say Milo's in a highly enlightened position. |
See more examples
Þið munuð geta lýst yfir á einfaldan, auðskiljanlegan og djúpstæðan hátt kjarna trúar ykkar, sem er okkur, þegnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, svo kær. You will be able to declare in simple, straightforward, and profound ways the core beliefs you hold dear as a member of The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. |
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna. Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching. |
Síðan sagði Jesús að áður en heimurinn okkar liði undir lok myndu mennirnir lifa lífinu á sama hátt. — Matteus 24:37-39. Then Jesus said that people would be acting just like that before this world ends. —Matthew 24:37-39. |
Ef við höfum andlegan skilning á öllu þessu mun það hjálpa okkur að ‚hegða okkur eins og Jehóva er samboðið, honum til þóknunar á allan hátt.‘ — Kól. If we truly have spiritual comprehension of these things, this will help us to “walk worthily of Jehovah to the end of fully pleasing him.” —Col. |
Var Rosie Larsen tengdur við herferð á einhvern hátt? Was Rosie Larsen connected to the campaign in any way? |
Hún kynnir sannleikann á jákvæðan hátt og án allra málalenginga. It presents the truth in a positive, concise manner. |
Hvernig er hægt að sjá þetta á annan hátt I just can' t see how you' d look at it any other way |
Djúpt í fjarlægum skóglendis vindur a mazy hátt ná til skarast Tottenham of fjöll Baðaður bláu þeirra Hill- hlið. Deep into distant woodlands winds a mazy way, reaching to overlapping spurs of mountains bathed in their hill- side blue. |
2 Á umdæmismótinu okkar síðastliðið sumar fengum við að reyna á einstakan hátt hve öflug áhrif kennsla Guðs hefur. 2 This past summer at our district convention, we experienced in a unique way the power of divine teaching. |
(Jóhannes 11:41, 42; 12:9-11, 17-19) Á hjartnæman hátt leiðir hún einnig í ljós fúsleika og löngun Jehóva og sonar hans til að reisa fólk upp frá dauðum. (John 11:41, 42; 12:9-11, 17-19) In a touching way, it also reveals the willingness and desire of Jehovah and his Son to perform the resurrection. |
Þeir sýna á innblásinn hátt þann kraft sem kemur inn í líf okkar er við iðkum trú, tökum á móti verkefnum og uppfyllum þau af skuldbindingu og tileinkun. They exemplify in an inspiring way the power that comes into our lives as we exercise faith, accept assignments, and fulfill them with commitment and dedication. |
Veistu, Mike, á einhvern fáránlegan hátt er ūetta besta helgi lífs ūíns og ūađ er mér ađ ūakka. You know, Nlike, in some messed-up way, this is the best weekend of your life, and you have me to thank for it. |
19 Samband Davíðs við Sál konung og son hans, Jónatan, er áberandi dæmi um hvernig kærleikur og lítillæti geta haldist í hendur og hvernig hroki og síngirni á sama hátt fara saman. 19 David’s relationship with King Saul and his son Jonathan is a striking example of how love and humility go hand in hand and how pride and selfishness likewise go hand in hand. |
Borgin hefur breyst á sögulegan hátt. This city has seen a historic turnaround. |
Fyrir nýjan aðila eða ungan kann það að kosta umtalsverða áreynslu að bjóða sig fram til að lesa ritningarstað eða gefa athugasemd og endurspegla að hann noti getu sína á góðan og hrósunarverðan hátt. For a new or young one to volunteer to read a scripture text or give a comment in the words of the paragraph may take considerable effort, reflecting a fine and commendable exercise of his capacity. |
Ef við mælum hversu hátt hlutfall kolefnis-14 er eftir í leifum lifandi veru getum við sagt til um hversu langt er síðan hún dó. So, in principle, if we measure the proportion of carbon 14 remaining in something that once was alive, we can tell how long it has been dead. |
Á sama hátt og ūađ er valdakerfi og röđ međal engla er veldi djöfulsins skipt í stig. Just as there is a hierarchy of angels, ranked in ascendant order so, too, is the realm of evil ranked. |
▪ Í réttarsölum í Suður-Afríku eru 82 börn dæmd á hverjum degi fyrir að „nauðga öðrum börnum eða áreita þau á óviðeigandi hátt“. ▪ Every day in courts across South Africa, 82 children are charged with “raping or indecently assaulting other children.” |
Hátt yfir suðurskautinu er gríðarstór skýstrokkur samsettur úr örsmáum ísögnum sem láta klórnum í té milljónir örsmárra dansgólfa þar sem dauðadansinn við ósonið verður enn trylltari. High above the South Pole is a huge vortex with clouds composed of tiny ice particles, giving the chlorine millions of tiny surfaces upon which it can do its deadly dance with ozone even faster. |
Talađu ekki svona hátt. Would you kindly lower your tone, please? |
Hann fer hátt til hægri! lt" s a fly ball to left! |
Er ég ófullnægjandi á einhvern annan hátt? Am I in some other way deficient?’ |
Og það sem meira er, vel menntaður kristinn maður á auðveldara með að lesa Biblíuna af skilningi, rökhugsa, draga réttar ályktanir og kenna sannindi Biblíunnar á skýran og sannfærandi hátt. Even more important, a well-educated Christian is better able to read the Bible with understanding, reason on problems and come to sound conclusions, and teach Bible truths in a clear and persuasive way. |
Á þann hátt munu margir komast að raun um að „hver sem ákallar nafn [Jehóva] mun frelsast.“ — 3:1-5. Thus, many will learn that ‘everyone calling on Jehovah’s name will get away safe.’ —2:28-32. |
Og hvernig getum við uppörvað aðra á áhrifaríkan hátt? And how can we give encouragement that is effective? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of hátt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.