What does heldur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word heldur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use heldur in Icelandic.
The word heldur in Icelandic means but, rather, ideally. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word heldur
butconjunction (rather) Við ferðumst ekki til að ferðast, heldur til að hafa ferðast. We do not travel to travel, but to have traveled. |
ratheradverb Finnst þér ekki heldur hlýtt af desember að vera? Don't you think it is rather warm for December? |
ideallyadverb Þegar allt kemur til alls er hin „fullkomna“ fjölskylda ekki heldur laus við vandamál. After all, even the “ideal” family is hardly devoid of problems. |
See more examples
4 Heldur þú í við þá lesáætlun í Biblíunni fyrir hverja viku sem tilgreind er í námsskrá Guðveldisskólans, jafnvel þótt þú hafir mörgu að sinna? 4 Despite your busy schedule, are you keeping up with the suggested weekly Bible reading outlined in the Theocratic Ministry School Schedule? |
(1. Samúelsbók 25:41; 2. Konungabók 3:11) Foreldrar ættu að hvetja börn og unglinga til að vinna fúslega hvaða verk sem er, hvort heldur það er í ríkissalnum eða á stað þar sem haldið er mót. (1 Samuel 25:41; 2 Kings 3:11) Parents, do you encourage your children and teenagers to work cheerfully at any assignment that they are given to do, whether at the Kingdom Hall, at an assembly, or at a convention site? |
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
Þess vegna er kristnum mönnum sagt í Efesusbréfinu 6:12: „Baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum.“ That is why Christians are told at Ephesians 6:12: “We have a wrestling, not against blood and flesh, but against the governments, against the authorities, against the world rulers of this darkness, against the wicked spirit forces in the heavenly places.” |
Ég minni þig á að ef þú heldur að Lowenstein hringi í ríkisstjórann If you go to Lowenstein thinking he' il call the governor |
18 Í þessari mikilfenglegu sýn heldur Jesús á lítilli bókrollu í hendi sér og skipar Jóhannesi að taka hana og eta. 18 Jesus, in this magnificent visionary form, has a little scroll in his hand, and John is instructed to take the scroll and eat it. |
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu. 12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together. |
Gerum okkur þó ljóst að hversu mjög sem við elskum einhvern getum við ekki stjórnað lífi hans, og ekki getum við heldur hindrað að „tími og tilviljun“ mæti ástvinum okkar. Realize, though, that no matter how much we love another person, we cannot control his or her life, nor can we prevent “time and unforeseen occurrence” from befalling those we love. |
Því sagði hann: „Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra minn vilja, heldur vilja þess, er sendi mig.“ Thus he stated: “I have come down from heaven to do, not my will, but the will of him that sent me.” |
Meðan á því stendur eru þeir ekki með hugann við sín eigin vandamál heldur einbeita sér að því sem meira máli skiptir. – Fil. In so doing, they keep their mind off their own problems and keep focused on the more important things. —Phil. |
Auk þess skrifaði Pétur: „Þér eruð frjálsir menn, hafið ekki frelsið fyrir hjúp yfir vonskuna, breytið heldur sem þjónar Guðs.“ In addition, Peter wrote: “Be as free people, and yet holding your freedom, not as a blind for badness, but as slaves of God.” |
Markmiðið var ekki einfaldlega að vera með hugann fullan af upplýsingum heldur að hjálpa öllum í fjölskyldunni að elska Jehóva og orð hans í verki. — 5. Mósebók 11: 18, 19, 22, 23. The objective was not simply to have a head full of facts but to help each family member to live in such a way as to manifest love for Jehovah and his Word. —Deuteronomy 11:18, 19, 22, 23. |
Þeir gerast ekki fyrir af slysni, heldur samkvæmt áætlun Guðs. They are not by accident but by God’s plan. |
Ef samtalið heldur áfram skaltu koma boðskapnum um Guðsríki að. If the conversation continues, bring in the Kingdom message. |
Hugrekki er ekki bara ein af mikilvægustu dyggðunum, heldur líka það sem C. Courage is not just one of the cardinal virtues, but as C. |
Sovétmenn fóru ekki inn í Afghanistan á Eurail- pössum heldur á skriðdrekum The Soviets didn' t come into Afghanistan on a Eurail Pass.They came in T- # tanks |
Jesús sagði: „Ekki mun hver sá, sem við mig segir: ‚Herra, herra,‘ ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. Jesus said: “Not everyone saying to me, ‘Lord, Lord,’ will enter into the kingdom of the heavens, but the one doing the will of my Father who is in the heavens will. |
Páll postuli benti á gildi bænarinnar þegar hann sagði: „Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu ykkar og hugsanir ykkar í Kristi Jesú.“ The apostle Paul drew attention to the value of this provision, saying: “Do not be anxious over anything, but in everything by prayer and supplication along with thanksgiving let your petitions be made known to God; and the peace of God that excels all thought will guard your hearts and your mental powers by means of Christ Jesus.” |
Nei, þetta er ekki heldur ferningstala. No, that's not perfect square, either. |
Og svekkjandi kvöld heldur áfram hjá Lance Sullivan. And a frustrating evening continues for Lance Sullivan. |
Og þeir sem fá þau sérréttindi að bera fram slíka bæn ættu að gæta þess að allir viðstaddir heyri mál þeirra, því að þeir eru ekki að biðja aðeins fyrir sína hönd heldur líka fyrir hönd alls safnaðarins. And those privileged to offer such prayers should give thought to being heard, for they are praying not only in behalf of themselves but also in behalf of the entire congregation. |
En hvorki hún né Jósef báru fyrir sig fátækt heldur gáfu hlýðin af takmörkuðum efnum sínum. — 3. Neither she nor Joseph pleaded poverty. |
Hún virđist hafa logiđ heldur betur ađ ykkur. Wow, looks like she lied to you, big time. |
8 Hinir ‚vondu dagar‘ ellinnar veita ekki umbun þeim sem hugsa ekkert um skapara sinn og skilja ekki dýrlegan tilgang hans, heldur frekar þjáningar. 8 “The calamitous days” of old age are unrewarding —perhaps very distressing— to those who give no thought to their Grand Creator and who have no understanding of his glorious purposes. |
Ekki ūú heldur, nema ūú lofir ađ spila ekki á hörpuna. Neither do you, unless you promise not to play that harp. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of heldur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.