What does hjón in Icelandic mean?
What is the meaning of the word hjón in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hjón in Icelandic.
The word hjón in Icelandic means couple, married couple, husband and wife. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word hjón
couplenoun Ef um hjón er að ræða geta þau svalað ástríðum sínum á unaðslegan og heiðvirðan hátt. If a couple are married, they can satisfy their passions in a delightful and honorable way. |
married couplenoun Sköpun lífs er mikil ábyrgð fyrir gift hjón. The creation of life is a great responsibility for a married couple. |
husband and wifenoun Lögmætur sáttmáli eða samningur milli karls og konu er tengir þau saman sem hjón. A lawful covenant or contract between a man and a woman that makes them husband and wife. |
See more examples
13 Hjón báru óformlega vitni fyrir vinnufélaga. 13 A couple witnessed informally to a coworker. |
Hann vill að hjón séu bundin honum og hvort öðru með þreföldum þræði kærleikans. — Prédikarinn 4:12. He wants you to be bound to Him and to each other by a threefold bond of love. —Ecclesiastes 4:12. |
Gift hjón halda sér að Guði og engu öðru, með því að þjóna og elska hvort annað og með því að halda sáttmálana, í algerri tryggð við hvort annað og við Guð.“ Married couples cleave to God and one another by serving and loving each other and by keeping covenants in complete fidelity to one another and to God.” |
9 Eftir að hafa skoðað málið vel hafa sum hjón gert sér ljóst að þau þurfi ekki bæði að vinna fulla vinnu. 9 Some couples have found after a careful examination that both do not have to work full-time. |
□ Hvað geta hjón gert til að eiga góð tjáskipti hvort við annað? □ How can husbands and wives meet the challenge of communication? |
Mér fannst ég ein og yfirgefin þegar ég sá kristin hjón sýna hvoru öðru ástúð. When I noticed Christian couples displaying affection toward each other, I felt even more rejected. |
FYRIR HJÓN FOR COUPLES |
12:12) Þegar hjón eru sameinuð í tilbeiðslunni á Jehóva getur náið samband þeirra við hann styrkt hjónabandið. 12:12) When husband and wife are united in the worship of Jehovah, their close relationship with God can strengthen the bond they enjoy in marriage. |
Í brautryðjendaskóla á Bahamaeyjum voru nýlega hjón sem áttu tíu ára, skírða dóttur! Why, attending the Pioneer Service School in the Bahamas recently was a ten-year-old baptized girl, the daughter of two full-time ministers! |
Spurningarnar eru margar og sum hjón halda því áfram að greiða árum saman fyrir geymslu fósturvísa. Yes, concerns abound, and as a result, some couples keep paying storage fees for years. |
Kristin hjón, sem velta fyrir sér hvort þau vilji nota lykkjuna, gætu rætt við lækni um hvaða lykkjur séu í boði og um hugsanlega kosti þeirra og áhættur fyrir konuna. A Christian couple considering the use of an IUD might discuss with a qualified medical professional the IUD products available locally as well as possible benefits and risks to the wife. |
Í sumum löndum er algengt að hjón geri sér dagamun á brúðkaupsafmæli sínu. In some lands it is common for husband and wife to take note of the anniversary of their entering the marital state, an arrangement that God originated. |
Þessi hjón hafa líka slökkt á sjónvarpinu ákveðin kvöld og finnst það gefa öllum í fjölskyldunni tækifæri til að einbeita sér að lestri. This couple also finds that having regular nights without television gives the entire family an opportunity to do some quiet reading. |
Ég vil að þú talir til guðsmóður og biðjir hana um leiðbeiningu og fyrirgefningu svo þið getið sigrast á þessu sem hjón Now, I want you to pray...... to our Holy Mother, ask her for guidance and forgiveness...... so that you can get through this as a couple |
10 Hvernig geta hjón sýnt hvort öðru ást sína? 10 How can marriage mates show love for each other? |
Hjón, sem hafa góð tjáskipti sín á milli, geta verið hvort öðru til huggunnar og styrktar. Couples who communicate can be a source of mutual comfort and support. |
10 Já, það er ákaflega mikilvægt að hjón elski Guð og hvort annað og beri gagnkvæma virðingu hvort fyrir öðru. 10 Yes, love of God and of each other and mutual respect are two vital keys to a successful marriage. |
En allt of algengt er að hjón, sem skilja, hafi þegar tekið við þeim áróðri heimsins að menn skuli fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig og sínar eigin þarfir. All too often, though, divorcing couples have already subscribed to the world’s propaganda that their own needs and concerns come first. |
Hjónaband er ekki lengur álitið bindandi — fólk hefur sambúð eða slítur sambúð eins og ekkert sé, hjón skilja af hvaða tilefni sem er eða engu, börnin hrekjast fram og aftur milli foreldranna. Marriage is no longer considered binding —easy come easy go, divorce on any grounds or no grounds, children bounced back and forth between the parents. |
Hjón ræða um fagnaðarboðskap Biblíunnar við móður sem var að sækja son sinn í skóla. A Witness couple share the Bible’s message of good news with a mother who picked up her son from school. |
Hjón nokkur skrifuðu eftir að hafa þjónað á átta stöðum: „Bræðurnir hérna eru frábærir. One couple who have served in eight foreign assignments wrote: “The brothers here are wonderful. |
Og sum hjón uppgötva að ein laun nægja ekki til að sjá fyrir brýnustu nauðsynjum fjölskyldunnar. Other couples discover that one wage is simply not sufficient to cover the basic needs of the family. |
Rétt er að taka fram strax í upphafi að það er hvorki auðvelt fyrir hjón að sættast né skilja. At the outset, it has to be said that neither divorce nor reconciliation is easy. |
(Orðskviðirnir 5: 15-20) Auðvitað ættu hjón að sýna kærleika í öllum þessum myndum. (Proverbs 5:15-20) Of course, all of these should be cultivated by a husband and a wife. |
Til samans mynda hin himnesku hjón ríki Guðs og stjórn þess alla með tölu sem mun lyfta mannkyninu, meðal annars hinum látnu sem hljóta upprisu, til mannlegs fullkomleika. Together these heavenly marriage partners make up the full membership of God’s Kingdom, which will uplift mankind, including the resurrected dead, to human perfection. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of hjón in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.