What does hluti in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hluti in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hluti in Icelandic.

The word hluti in Icelandic means part, piece, excerpt. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hluti

part

noun (fraction of a whole {{jump|t|fraction of a whole|s)

Heimurinn okkar er bara einn smár hluti alheimsins.
Our world is only one small part of the universe.

piece

noun (part of a larger whole)

Viđ vitum hvađa hluti ūarf ađ vera heill!
Aye, we all know what piece that is!

excerpt

noun (a clip, snippet, passage or extract from a larger work)

See more examples

Spádómurinn um eyðingu Jerúsalem sýnir greinilega að Jehóva er Guð sem ‚boðar þjónum sínum nýja hluti áður en fyrir þeim vottar‘. — Jesaja 42:9.
The prophecy regarding the destruction of Jerusalem clearly portrays Jehovah as a God who ‘causes his people to know new things before they begin to spring up.’ —Isaiah 42:9.
Margir þeirra álíta einnig að þjáningin muni alltaf vera hluti mannlífsins.
And many of them feel that suffering will always be a part of human existence.
Hann gerði Orðið að ‚verkstýru‘ sinni og síðan skapaði hann alla hluti fyrir atbeina þessa elskaða sonar.
He made the Logos his “master worker,” from then on bringing all things into existence through this beloved Son.
Þú setur saman ágætis hluti
You put together a nice compilation
Ūessi hluti lætur sporđinn hreyfast svona.
This part is making the tail kind of go like that.
Þar er haft orðrétt eftir Guði sem situr í hásæti sínu á himni: „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja.“
It quotes God, seated on his heavenly throne, as declaring: “Look! I am making all things new.”
En stór hluti þjóðarinnar var hjúpaður andlegu myrkri löngu fyrr, meðan Jesaja var uppi, og það var kveikja þess að hann hvatti samlanda sína og sagði: „Ættmenn Jakobs, komið, göngum í ljósi [Jehóva].“ — Jesaja 2:5; 5:20.
However, even before that, in Isaiah’s own day, much of the nation was already shrouded in spiritual darkness, a fact that moved him to urge his fellow countrymen: “O men of the house of Jacob, come and let us walk in the light of Jehovah”! —Isaiah 2:5; 5:20.
Mundu að söngur og bæn með bræðrum okkar á safnaðarsamkomum er hluti tilbeiðslu okkar.
Remember that singing and praying with our brothers at congregation meetings is part of our worship.
10 mín.: Hvað þarf ég að vita um samskiptasíður á Netinu? – 1. hluti.
10 min: What Should I Know About Social Networking? —Part 1.
Að annast fátæka og þurfandi, er hluti af þjónustu frelsarans.
Caring for the poor and needy is inherent in the ministry of the Savior.
Þessi hluti sálmsins hefur verið þýddur: „Þú hrífur menn burt í svefni dauðans.“
This portion of the psalm has been rendered: “You sweep men away in the sleep of death.”
5 Í sumum löndum útheimtir þetta að fólk noti kreditkort sparlega og freistist ekki til að taka lán með háum vöxtum til að kaupa óþarfa hluti.
5 In some countries, such budgeting might mean having to resist the urge to borrow at high interest for unnecessary purchases.
Nefndu dæmi um hvernig síðari hluti Jóhannesar 1:1 er orðaður í ýmsum biblíuþýðingum.
How do some other translations of the Bible render the latter part of John 1:1?
Þremur árum síðar urðu Marshalleyjar hluti af Guam-trúboðinu í Míkrónesíu.
Three years later the Marshall Islands became part of the Micronesia Guam Mission.
Mér fannst flott hvernig ūú hélst áfram eins og ūetta væri hluti af sũningunni.
I just liked how you played it off like it was all part of the routine.
6 Þegar Sódómu- og Gómorrubúar sýndu sig gjörspillta stórsyndara með því að misnota þá blessun sem þeir, hluti af mannkyninu, nutu af hendi Jehóva, ákvað hann að þeim skyldi tortímt.
6 When the inhabitants of Sodom and Gomorrah showed themselves to be grossly depraved sinners, by abusing the blessings that they, as part of mankind, were enjoying at Jehovah’s hand, he decreed that the inhabitants should be destroyed.
Hvernig „kristnir menn“ urðu hluti af þessum heimi
How Christendom Became a Part of This World
Verkið hefst í frumukjarnanum þar sem hluti DNA-stigans opnast eins og rennilás.
Work starts in the cell’s nucleus, where a section of the DNA ladder unzips.
* Á hvern hátt er trúboðsverk hluti af áætlun Guðs fyrir börn sín?
* In what ways is missionary work part of God’s plan for His children?
Opinberunarorð Jehóva boða nýja og ókomna hluti, svo sem það að Kýrus vinni Babýlon og Gyðingum verði sleppt.
Jehovah’s revealed word foretells new things that have not yet come to pass, such as Cyrus’ conquest of Babylon and the release of the Jews.
Altaristaflan samanstendur af þremur myndum, sem eitt sinn voru hluti af stærra verki.
Three-page article has four photos of Alda, one recent, with additional images related to the film.
Ég ætti ekki ađ vera ađ ræđa ūessa hluti viđ ūig.
You know, I shouldn't be talking to you about this stuff.
Lyklar opna hluti.
Keys unlock things?
Og augu mín hafa séð mikilfenglega hluti, já, jafnvel of mikilfenglega mennskum manni. Þess vegna var ég beðinn um að færa það ekki í letur.
And mine eyes have beheld great things, yea, even too great for man; therefore I was bidden that I should not write them.
Að halda okkur frá synd og eigingjörnum verkum er aðeins hluti af svarinu.
Desisting from sin and from works of self-justification are just part of the answer.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hluti in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.