What does hveiti in Icelandic mean?
What is the meaning of the word hveiti in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hveiti in Icelandic.
The word hveiti in Icelandic means wheat, flour, Wheat. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word hveiti
wheatnoun (grain) Geturðu greint hveiti frá byggi? Can you tell wheat from barley? |
flournoun Svo feit ađ ég varđ ađ rúlla henni í hveiti og leita ađ blauta blettinum. So fat I had to roll her in flour and look for the wet spot. |
Wheat
|
See more examples
Fjölskylda mín var lánsöm því að okkur var leyft að taka mat með — hveiti, maís og baunir. My family was fortunate, since we were allowed to take some food along—flour, corn, and beans. |
Núna er maísinn annað mesta nytjakorn veraldar, eina korntegundin sem er ræktuð meira er hveiti. Nowadays, corn is the second-largest cereal crop in the world, surpassed only by wheat. |
Ýmsar unnar matvörur — sem innihalda mikið af hvítu hveiti, sykri, viðbótarefnum og þvíumlíku — eru algerlega trefjasnauðar. Highly refined and processed foods —loaded with white flour, sugar, chemical additives, and so forth— are totally deficient in fiber. |
Það eru engir aðrir en andasmurðir kristnir menn, hið sanna hveiti sem Jesús talaði um í dæmisögunni um hveitið og illgresið. Why, none other than anointed Christians, the genuine wheat that Jesus referred to in his illustration of the wheat and the weeds! |
Þegar þessir dyggu þegnar sáu hvernig ástatt var fyrir Davíð og mönnum hans færðu þeir þeim ýmsar nauðsynjar eins og dýnur og ábreiður, hveiti, bygg, ristað korn, ertur, linsubaunir, hunang, súrmjólk og fénað. (Lestu 2. Recognizing the plight of David and his men, these three loyal subjects brought much needed supplies, including beds, wheat, barley, roasted grain, broad beans, lentils, honey, butter, and sheep. |
Bygg var álitið lakara en hveiti. Ágústínus ályktaði því sem svo að brauðin hlytu að tákna Mósebækurnar fimm (byggið átti að gefa til kynna að „Gamla testamentið“ væri lakara en „Nýja testamentið“). Since barley was considered to be inferior to wheat, Augustine concluded that the five loaves must represent the five books of Moses (the inferior “barley” representing the supposed inferiority of the “Old Testament”). |
Það er farið að saxast á sykur, hveiti, niðursuðuvörur og annað. We're short on sugar, flour, airtights and everything else. |
Þegar kristnir menn eru sældaðir eins og hveiti When Christians Are Sifted as Wheat |
Hveiti var safnað í forðabúr svo að grípa mætti til þess ef uppskera brást. Wheat was stockpiled to offset poor harvests. |
Hún vinnur líka í bakaríi og fær launin greidd í hveiti. She also works in a bakery, and her salary is paid in flour. |
(Matteus 13: 29, 30) Við getum ekki nú á tímum talið upp með nokkurri vissu alla þá er húsbóndinn leit á sem hveiti. (Matthew 13:29, 30) We cannot today list with any certainty all of those that the Master viewed as wheat. |
Það vex alveg af sjálfu sér og ber hveiti. It grows all by itself and produces grain. |
Tortillan sem þekkt er í dag var fundin upp eftir hveiti var tekið til Nýja heimsins frá Spáni þegar þetta svæði var nýlendan Nýi Spánn. The wheat flour tortilla was an innovation after wheat was brought to the New World from Spain while this region was the colony of New Spain. |
Er siðferðilega rétt að kynda með hveiti? Is it ethical to burn wheat for heating purposes? |
17 Þó, hveiti handa mönnum og maís handa uxum, hafrar handa hestum, rúgur handa fuglum og svínum og handa öllum dýrum merkurinnar og bygg handa öllum nytjadýrum og til mildra drykkja, sem og aðrar korntegundir. 17 Nevertheless, wheat for man, and corn for the ox, and oats for the horse, and rye for the fowls and for swine, and for all beasts of the field, and barley for all useful animals, and for mild drinks, as also other grain. |
Milli þorpanna teygðu korn-, hveiti- og sólblómaakrar sig svo langt sem augað eygði. Between the towns, fields of corn, wheat, and sunflowers stretched all the way to the horizon. |
4 Árið 1919 var tíminn kominn til að aðskilja hið ómengaða kristna hveiti frá illgresinu. 4 In 1919, it was time for the pure Christian wheat to be separated from the weeds. |
9 Og við tókum að yrkja jörðina, já, og sá alls konar frætegundum, maís, hveiti, byggi, neas og seum og alls kyns ávaxtafræjum. Og okkur tók að fjölga og vegna vel í landinu. 9 And we began to till the ground, yea, even with all manner of aseeds, with seeds of corn, and of wheat, and of barley, and with neas, and with sheum, and with seeds of all manner of fruits; and we did begin to multiply and prosper in the land. |
Salt, kjöt, baunir, kaffi... olía, beikon, hveiti. Salt, meat, beans, coffee oil, bacon, flour. |
Til dæmis var hveiti og bygg undirstöðufæða Egypta, Grikkja og Rómverja en hirsi og hrísgrjón hjá Kínverjum, og hveiti, bygg og hirsi hjá Indusmenningunni, en Mayar, Astekar og Inkar neyttu maís. For example, the Egyptians, Greeks, and Romans ate wheat and barley as staple foods; the Chinese, millet and rice; the Indus people, wheat, barley, and millet; the Maya, Aztecs, and Incas, corn. |
Alþjóðaviðskipti með hveiti eru meiri en með afurðir allrar annarrar jarðræktar samanlagt. World trade in wheat is greater than for all other crops combined. |
Bændur á biblíutímanum voru vanir að þreskja hveiti úti á opnu svæði og nýta sér vindinn til að blása burt hisminu. In Bible times, farmers usually beat out grain in an open area to take advantage of the wind, which would blow away the chaff. |
Giljaflækja er ræktuð á undan hveiti á ökrum í Kína. They are then shown clashing on top of the Great Wall of China. |
Þar vigtar hún hveiti, mælir vatn og nær sér svo í önnur hráefni. She measures out flour and water and then reaches for other ingredients. |
Hægt er að baka ósýrt brauð úr heilkornsmjöli (helst hveiti ef hægt er) og svolitlu vatni. Otherwise, unleavened bread can be made with a small amount of whole-grain flour (where possible, wheat) mixed with a little water. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of hveiti in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.