What does hvetja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hvetja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hvetja in Icelandic.

The word hvetja in Icelandic means inspire, catalyze, encourage. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hvetja

inspire

verb (to infuse into the mind; to communicate to the spirit)

Hitler notar þessa hugaróra til að hvetja fylgismenn sína.
Hitler uses his fantasies to inspire his followers.

catalyze

verb (to bring about the catalysis of a chemical reaction)

encourage

verb

Hvað geta foreldrar gert til að hvetja syni sína og dætur til að vera góðir vinir?
What can parents do to encourage their sons and daughters to be good friends?

See more examples

Þetta fordæmi ætti að hvetja öldunga okkar tíma til að meðhöndla hjörð Guðs mildilega.
How this should move 20th-century elders to treat God’s flock with tenderness!
Hann getur hins vegar spurt aukaspurninga við og við til að hvetja áheyrendur til að svara og örva hugsun þeirra um efnið.
However, the one conducting a meeting may occasionally draw out those in attendance and stimulate their thinking on the subject by means of supplementary questions.
Samkomur hvetja til góðra verka
Meetings Incite to Fine Works
Unglingar í þróunarlöndunum verða líka fyrir sterkum menningar- og efnahagsáhrifum sem hvetja til lauslætis.
Youths in developing lands are likewise exposed to powerful cultural and economic forces that encourage promiscuity.
Ásamt félögum sínum, ,öðrum sauðum‘, hvetja þeir fólk til að gerast þegnar Guðsríkis meðan enn er tími til.
Along with their companions, the “other sheep,” they urge people to turn to God’s Kingdom while there is yet time.
Óeigingjarnan kærleika til Guðs sem myndi hvetja hann til að verða fylgjandi Krists.
Self-sacrificing love for God that would motivate him to become Christ’s follower.
Með því að lesa daglega í Biblíunni á ég auðvelt með að muna eftir boðorðum hennar og meginreglum sem hvetja mig til að sporna gegn þessum þrýstingi.
Reading the Bible every day helps me quickly to recall Bible commands and principles that encourage me to resist these pressures.
Setja ekki annars synd yfir höfðinu á mér því að hvetja mig til reiði:
Put not another sin upon my head By urging me to fury:
Það eru fjögur ný afar góð námskeið em ég myndi hvetja allt ungt fólk til að kynna sér og taka þátt í.4
There are four outstanding new courses that I would encourage every young adult to look into and to attend.4
Jehóva bregður upp líkingu af grjótnámi til að hvetja þá: „Lítið á hellubjargið, sem þér eruð af höggnir, og á brunnholuna, sem þér eruð úr grafnir!
So using the illustration of a quarry, Jehovah encourages them: “Look to the rock from which you were hewn out, and to the hollow of the pit from which you were dug out.
Lærisveinarnir skilja nú að Jesús er að nota myndlíkingu, að hann er að hvetja þá til að vera á verði gegn „kenningu farísea og saddúkea“ sem er spillandi.
So now the disciples understand that Jesus is using a symbolism, that he is warning them to be on guard against “the teaching of the Pharisees and Sadducees,” which teaching has a corrupting effect.
Aðalverkefni þeirra er að næra, hvetja og hressa sauði Guðs.
Their main work is to nourish, encourage, and refresh God’s sheep.
Sumir boðberar eru kannski ekki í aðstöðu til að vera brautryðjendur vegna veikinda eða annarra aðstæðna en það má hvetja þá til að sýna þakklæti sitt með því að gera eins mikið og þeir geta í boðunarstarfinu ásamt öðrum safnaðarmönnum.
Because of physical limitations or other circumstances, some publishers may not be in a position to pioneer, but they can be encouraged to demonstrate their appreciation by doing as much as they can in the ministry along with the rest of the congregation.
Við ættum öllu heldur að einbeita okkur að því að nota Biblíuna til að hvetja og hughreysta.
Rather, our focus should be to provide encouragement and comfort by using the Scriptures to fortify the heart.
Í nóvember 1987, þegar forsætisráðherra Breta hvatti klerkastéttina til að veita siðferðilega forystu, sagði sóknarprestur við ensku þjóðkirkjuna: „Kynhverfir hafa jafnmikinn rétt og allir aðrir til kynlífs; við ættum að sjá hið góða í því og hvetja til tryggðar [meðal kynvilltra].“
In November 1987, when Britain’s prime minister was calling on the clergy to provide moral leadership, the rector of an Anglican church was saying: “Homosexuals have got as much right to sexual expression as everybody else; we should look for the good in it and encourage fidelity [among homosexuals].”
„Í skólanum eru allir að hvetja mann til að vera svolítið uppreisnargjarn,“ segir vottastúlka.
“When you’re in school,” says a young Witness girl, “everyone’s always encouraging you to be a little rebellious.
Ræðumaðurinn lýkur með því að hvetja alla til að ígrunda kynningarorð sín vandlega og æfa þau.
Chairman concludes by encouraging all to analyze and practice their presentations.
8 Í einum söfnuði byrjuðu öldungarnir að hvetja til aðstoðarbrautryðjandastarfs nokkrum mánuðum fyrir minningarhátíðina.
8 In one congregation, the elders began encouraging auxiliary pioneering several months in advance.
En það er ákveðin hætta fólgin í því að hvetja þau til að láta menntun og fjárhagslegt öryggi ganga fyrir hreinni tilbeiðslu.
But there is danger in encouraging them to take up a lifestyle centered on education and financial security instead of true worship.
Jabín, konungur í Kanaanslandi, hafði kúgað Ísraelsmenn í 20 ár þegar Guð lét spákonuna Debóru hvetja Barak dómara til verka.
Canaanite King Jabin had oppressed the Israelites for 20 years when God had the prophetess Deborah motivate Judge Barak to take action.
(Rómverjabréfið 14:3, 4) Enginn sannkristinn maður ætti að hvetja annan til að þagga niður í vel þjálfaðri samvisku. Það væri eins og að hunsa rödd sem gæti flutt lífsnauðsynlegan boðskap.
(Romans 14:3, 4) Certainly no genuine Christian would want to urge anyone to ignore the guidance of a trained conscience, for to do that would be like tuning out a voice that may well convey a lifesaving message.
Meginreglur Biblíunnar hvetja til þess að við höldum líkama okkar og umhverfi hreinu og hreyfum okkur hæfilega mikið.
By keeping our body and surroundings clean and getting some physical exercise for health reasons, we are acting in harmony with Bible principles.
268 53 Að hvetja og styrkja áheyrendur
268 53 Audience Encouraged and Strengthened
(Orðskviðirnir 12:18) Vitrir foreldrar leggja sig fram um að hlusta vel á börnin og hvetja þau þannig til að vera opinská.
(Proverbs 12:18) To encourage children to open up, wise parents endeavor to be good listeners.
(b) Hvernig ætti það að hvetja okkur?
(b) How should this stimulate us?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hvetja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.