What does kanna in Icelandic mean?
What is the meaning of the word kanna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use kanna in Icelandic.
The word kanna in Icelandic means jug, pitcher, pot. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word kanna
jugnoun (large serving vessel) |
pitchernoun (A wide-mouthed, deep vessel for holding liquids) |
potnoun |
See more examples
Þú gætir byrjað á því að kanna hvaða mál eru töluð á starfssvæðinu. Why not start by noting which foreign languages are commonly spoken in your territory? |
Leyfđu okkur ađ kanna ūetta, stjķri. Give us a minute, chief. |
Við hvetjum þig til að lesa greinina á eftir til að fá svar við því og til að kanna hvaða þýðingu kvöldmáltíð Drottins hefur fyrir þig. To answer that question and to help you find out what meaning the Lord’s Supper has for you, we invite you to read the following article. |
Ég vildi klifra upp háriđ á ūér og kanna ūađ. I'd like to climb your hair, test that out. |
ÞEGAR safnaðaröldungar kanna hvort biblíunemandi geti byrjað að fara í boðunarstarfið spyrja þeir sig hvort orð hans beri með sér að hann trúi að Biblían sé innblásið orð Guðs. WHEN the elders consider whether a Bible student qualifies to participate in the field ministry, they ask themselves, ‘Do the person’s expressions show that he believes that the Bible is the inspired Word of God?’ |
Kannski ættirđu ađ kanna ūína eigin menn. Maybe you should look at your own men. |
Ég kanna lát hennar. I'm looking into her death. |
Markmiðið var að meta hættuna á að chikungunya veiran dreifðist um ESB svæðið og að kanna hvaða áhrif það kynni að hafa á ESB löndin og önnur Evrópulönd. The visit aimed at estimating the risk of establishment and spread of Chikungunya virus transmission in the European Union, and at exploring the potential implications of the outbreak for the EU and other European countries. |
Öldungarnir geta hugsanlega hjálpað foreldrunum að kanna hvaða aðstoð þeir gætu átt rétt á frá hinu opinbera. For instance, the elders may be able to help out by assisting the parents to learn about and benefit from governmental or social programs locally. |
Einn þeirra segir: „Kennslan, sem við höfum fengið, gefur okkur svigrúm til að kanna ýmsar leiðir til að þýða textann en setur okkur jafnframt skynsamleg mörk þannig að við förum ekki með hann eins og við séum höfundar hans. One said: “The training we have received grants us the freedom to explore techniques for handling the original text, but it also sets reasonable boundaries that prevent us from taking over the role of the writer. |
Sem vígðir þjónar Guðs verðum við að líta rannsakandi í eigin barm til að kanna hvort við lifum í samræmi við vígsluheit okkar. As dedicated people, we have to scrutinize ourselves to see whether we are living up to our dedication. |
Við skulum kanna hvernig ensk-ameríska heimsveldið reynir að ógna hinum heilögu. Let us see how the Anglo-American World Power tries to threaten the holy ones. |
Við skulum líta nánar á þá andlegu velsæld, sem við njótum, og kanna hvað hún þýðir fyrir okkur sem einstaklinga. Let us consider some aspects of our spiritual prosperity and see what they mean to us personally. |
Ég kanna máliđ, Jack. Ok, I'll look into it. |
Það er ekki að ástæðulausu sem tímaritið FDA Consumer hvetur: „Í stað þess að fara í megrun vegna þess að ‚allir‘ eru í megrun eða vegna þess að þú ert ekki eins grönn og þig langar til að vera, þá skaltu fyrst kanna hjá lækni eða næringarfræðingi hvort þú sért of þung eða hafir of mikla líkamsfitu miðað við aldur og hæð.“ With good reason, the magazine FDA Consumer recommends: “Instead of dieting because ‘everyone’ is doing it or because you are not as thin as you want to be, first find out from a doctor or nutritionist whether you are carrying too much weight or too much body fat for your age and height.” |
Kannski ættum viđ ađ kanna ūetta. Maybe we should be doing our own analysis. |
15 Ef við ræðum opinskátt við Jehóva um hvatir okkar getur það hjálpað okkur að kanna hvers eðlis þær eru. 15 Honest prayer to Jehovah regarding our motives can help us to discern the truth about them. |
Við skulum líta á nokkur dómsmál til að kanna hvernig þau hafa átt þátt í að „verja fagnaðarerindið og staðfesta það“. – Fil. Let us examine a few court cases to see in what ways they have helped “in the defending and legally establishing of the good news.” —Phil. |
Við skulum kanna hvernig guðspjöllin lýsa umhyggjunni sem bjó að baki orðum og verkum Jesú og íhuga hvernig við getum sýnt umhyggju eins og hann. Let us see how the Gospels reveal the tender compassion behind Jesus’ words and actions and consider how we can show similar compassion. |
Þessi dæmi geta verið okkur hvatning til að líta í eigin barm og skoða hugsunarhátt okkar og breytni. Þau geta hvatt okkur til að kanna hvort við getum farið enn betur eftir leiðbeiningum Guðs sem eru til þess fallnar að vernda okkur. — Jes. These examples may move us to examine our own reasoning and practices and to consider whether we might more fully apply God’s counsel, which is designed to protect us. —Isa. |
Fimm bræður lögðu því af stað til að kanna hvert þessi mjói moldarvegur lægi, en systrunum og börnunum var falið að starfa í þorpinu. So the five brothers went off to see where the little dirt road led, assigning sisters and children to work in the village. |
Þannig rambaði annað innsæisforrit á svarið sem var fyrst skapað til að kanna vissa fleti mannshugans Thus, the answer was stumbled upon by another, an intuitive program...... initially created to investigate certain aspects of the human psyche |
Þar sem breytilegt er eftir læknum hvernig þessar aðferðir eru útfærðar ætti kristinn maður að kanna hvað læknirinn hefur í huga. Because the methods of applying these techniques can vary from physician to physician, a Christian should find out what his doctor has in mind. |
Næsta grein, „Þjónað sem samverkamenn Jehóva,“ hjálpar okkur að kanna hvað í því felst. The succeeding article, “Serving as Jehovah’s Trusting Fellow Workers,” will help us to appreciate what this involves. |
Vertu ķlræddur viđ ađ kanna nũjar víđáttur. Don't be afraid to explore new horizons. Oh. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of kanna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.