What does krafa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word krafa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use krafa in Icelandic.
The word krafa in Icelandic means demand, claim, requirement. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word krafa
demandnoun |
claimnoun Hvađa krafa er ūađ? What claim is that? |
requirementnoun Við slíkar aðstæður kemur sérstaklega vel í ljós hversu falleg sú krafa er að vinna af heilum huga. Therein lies the beauty of the requirement that we be whole-souled. |
See more examples
En hún leggur einnig áherslu á að fremsta krafa lögmálsins var sú að þeir sem tilbæðu Jehóva yrðu að elska hann af öllu hjarta, huga, sálu og mætti; næstmikilvægasta boðorðið væri það að þeir skyldu elska náunga sinn eins og sjálfa sig. — 5. Mósebók 5: 32, 33; Markús 12: 28-31. But it also emphasizes that the foremost requirement of the Law was that those who worshiped Jehovah must love him with their whole heart, mind, soul, and strength; and it states that next in importance was the commandment that they love their neighbor as themselves. —Deuteronomy 5:32, 33; Mark 12:28-31. |
Þeir sýna, að krafa lögmálsins er rituð í hjörtum þeirra, með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra, sem ýmist ásaka þá eða afsaka.“ — Rómverjabréfið 2:14, 15. They are the very ones who demonstrate the matter of the law to be written in their hearts, while their conscience is bearing witness with them and, between their own thoughts, they are being accused or even excused.” —Romans 2:14, 15. |
Stjórnarskráin tryggir frelsi til trúariðkana og því fylgir sú krafa að samfélagið umberi þess konar tjón, sem [málshöfðandi] hefur þolað, sem gjald er sé vel þess virði að greiða til að standa vörð um rétt allra þjóðfélagsþegna til skoðanafrelsis í trúmálum.“ The constitutional guarantee of the free exercise of religion requires that society tolerate the type of harms suffered by [her] as a price well worth paying to safeguard the right of religious difference that all citizens enjoy.” |
Þeir sýna, að krafa lögmálsins er rituð í hjörtum þeirra, með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra, sem ýmist ásaka þá eða afsaka.“ They are the very ones who demonstrate the matter of the law to be written in their hearts, while their conscience is bearing witness with them and, between their own thoughts, they are being accused or even excused.” |
Þetta er krafa, ekki valkostur. These activities are not optional. |
Krafa Platóns um vitringaveldi væri gölluð, meðal annars vegna þess að erfitt væri að hafa upp á vitringunum. Gavin is unhappy about the uncleanliness of the Square, particularly as it could attract rats. |
Krafa var gerð upp á 600.000 pesóa bætur sem var hunsuð. The sales led to a verbal order for 6,000 units that fell through. |
7 Önnur krafa voru framlög til Guðs þar sem stærð framlagsins réðst af því viðhorfi sem bjó í hjarta þess Ísraelsmanns sem framlagið gaf. 7 Another requirement was the making of contributions to God in which the amount was determined by the heart attitude of the individual Israelite. |
Sjálfstjórn — krafa til öldunga Self-Control —A Requisite for Elders |
Sífellt ríkari krafa sé gerð um að samskipti og viðskipti... " There is a growing demand for communication and business take place... |
Eitt af boðorðunum, sem Ísrael voru sett, var sú krafa að elska Jehóva og þjóna honum af öllu hjarta, sálu og mætti. Among the commandments given to Israel was the requirement that they love and serve Jehovah with their whole heart, soul, and vital force. |
4 Í fyrsta lagi er nefnd sú krafa „að gjöra rétt.“ 4 To begin with, there is the requirement to “exercise justice.” |
9 Sú sannfæring að það sé krafa Biblíunnar að við sýnum mildi hjálpar okkur að þroska hana. 9 Bible-based conviction that we are required to display mildness will help us to develop this quality. |
Ūađ eru ekki tilmæli heldur krafa. Actually, it's not so much a recommendation as it is a requirement. |
Alvarleg Gregor er sár, sem hann leið í meira en mánuð - þar sem enginn héldu að fjarlægja epli, var það í holdi sínu sem er sýnilegt áminning - virtist af sjálfu sér að hafa minnt á föður að þrátt fyrir núverandi óhamingjusamur og hateful framkoma hans, Gregor var aðili að fjölskyldu, eitthvað sem maður ætti ekki meðhöndla sem óvin, og það var þvert á móti, krafa skylda fjölskyldu að bæla fjárfesta einn og að þola - ekkert annað, bara þola. Gregor's serious wound, from which he suffered for over a month -- since no one ventured to remove the apple, it remained in his flesh as a visible reminder -- seemed by itself to have reminded the father that, in spite of his present unhappy and hateful appearance, Gregor was a member of the family, something one should not treat as an enemy, and that it was, on the contrary, a requirement of family duty to suppress one's aversion and to endure -- nothing else, just endure. |
11 Önnur krafa keisarans í sumum löndum er herskylda. 11 Another demand made by Caesar in some countries is compulsory military service. |
Þeir sýna að krafa lögmálsins er skráð í hjörtum þeirra með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra sem ýmist ásaka þá eða afsaka.“ They are the very ones who demonstrate the matter of the law to be written in their hearts, while their conscience is bearing witness with them, and by their own thoughts they are being accused or even excused.” |
Þjónninn virðist ekki styðja einkvæm bréfanúmer, sem er krafa þess að hægt sé að skilja bréf eftir á þjóninum. Þar sem sumir þjónar auglýsa ekki getu sína gætir þú samt mögulega skilið sótt bréf eftir á þjóninum The server does not seem to support unique message numbers, but this is a requirement for leaving messages on the server. Since some servers do not correctly announce their capabilities you still have the possibility to turn leaving fetched messages on the server on |
(Orðskviðirnir 25:9) Reynslan bendir til að þetta sé sú krafa til öldunga sem hvað oftast er brotið gegn. (Proverbs 25:9) Experience suggests that this may be one of the most widely violated requirements among elders. |
Stuðlar krafa Biblíunnar um að sýna maka sínum tryggð að hamingju í hjónabandi? Does the Bible standard of sticking faithfully to one’s mate contribute to a happy marriage? |
Þjónninn virðist ekki geta sent aðeins bréfhausa, sem er krafa þess að hægt sé að sía bréf á þjóninum. Þar sem sumir þjónar auglýsa ekki getu sína gætir þú samt mögulega skilið síað bréf á þjóninum The server does not seem to support fetching message headers, but this is a requirement for filtering messages on the server. Since some servers do not correctly announce their capabilities you still have the possibility to turn filtering messages on the server on |
Þannig sýna þeir „að krafa lögmálsins er rituð í hjörtum þeirra, með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra, sem ýmist ásaka þá eða afsaka.“ They thus “demonstrate the matter of the law to be written in their hearts, while their conscience is bearing witness with them and, between their own thoughts, they are being accused or even excused.” |
Krafa þeirra breyttist nú í hótun. Their demand now became a challenging threat. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of krafa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.