What does læknisvottorð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word læknisvottorð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use læknisvottorð in Icelandic.

The word læknisvottorð in Icelandic means medical certificate. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word læknisvottorð

medical certificate

noun

See more examples

(Efesusbréfið 4:28; Kólossubréfið 3:23) Í Evrópulandi nokkru er áætlað að þriðjungur þeirra sem biðja um læknisvottorð fyrir veikindafríi geri það á fölskum forsendum.
(Ephesians 4:28; Colossians 3:23) It is estimated that in one European land, one third of the employees who request a doctor’s letter authorizing sick leave do so fraudulently.
Erlent ökuskírteini. Heilbrigðisyfirlýsing eða eftir atvikum læknisvottorð, sé erlent ökuskírteini ekki gefið út í Færeyjum eða ríki sem er aðili að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.
A statement about good health, or if appropriate a health certificate issued by a doctor, if the foreign license is not issued in the Faroe Islands or in member states of the EEA Agreement.
Beiðninni skulu fylgja gögn sem staðfesta nauðsyn dvalar erlendis, t.d. læknisvottorð eða önnur gögn sem Útlendingastofnun gerir kröfu um.
The request shall be accompanied by documents confirming the need to stay abroad, for example, a medical certificate or other documents as required by the Directorate of Immigration.
Ríkisborgarar ríkja sem ekki eiga aðild að EES verða í flestum tilfellum að leggja fram heilbrigðisyfirlýsingu eða læknisvottorð, eftir því sem við á, og gangast undir hæfnispróf.
Nationals of countries that are not member states of the EEA Agreement will in most cases need to provide a statement about good health or a health certificate issued by a doctor, which ever is appropriate, and undergo a test of qualification.
Komu til Íslands getur einnig verið frestað getir þú sýnt fram á, að þú hafir verið forfallaður sökum veikinda, en þá þarf að framvísa staðfestingu þess efnis (læknisvottorð).
The time limit for the required return to Iceland may also be extended if you are able to show that you were indisposed due to illness, but in that case you need to present an attestation for this (medical certificate).
Það er á ábyrgð farþegans sjálfs að sýna læknisvottorð við innritun eða hvenær sem þess er óskað meðan á ferðinni stendur.
It is the responsibility of the passenger to show her pregnancy certificates at check-in, or whenever requested. More questions & answers
Þeir sem leggja fram erlent læknisvottorð yngra en þriggja mánaða, sem metið er fullnægjandi að mati læknis á Íslandi, þurfa ekki að fara í læknisskoðun hér á landi.
Those who submit a foreign doctor's certificate less than three months old, which is considered satisfactory by an Icelandic doctor, do not need to undergo a medical examination in Iceland.
Ef ökuskírteinið var gefið út í Færeyjum eða EES-ríki er íslenskt ökuskírteini að jafnaði gefið út án þess að umækjandi þurfi að gangast undir hæfnispróf eða leggja fram heilbrigðisyfirlýsingu eða læknisvottorð.
If the driver's license was issued in the Faroe Islands or in one of the EEA countries, the Icelandic license is usually issued without the applicant needing to undergo a test of qualification or submitting a health certificate or a statement about good health.
Frumrit vottorðs um íslenskunámskeið þar sem fram kemur að umsækjandi hafi lokið a.m.k. 150 kennslustundum með 85% tímasókn, stöðupróf hjá viðurkenndum aðila, skrifleg undanþágubeiðni eða læknisvottorð vegna undanþágubeiðni.
Original certificate on an Icelandic-language course, stating that the applicant has completed at least 150 hours with 85% class attendance, a status test organized by an acknowledged party, a written exemption request or a medical certificate regarding an exemption request.
Ef þú ert of seinn vegna læknisskoðana (eins og blóðpróf), ættir þú að geta sýnt læknisvottorð.
If you are late due to medical appointments (such as a blood test), you should be able to show a medical certificate.
Flugliðar um borð þurfa að fá leyfi til að skoða sérstakt læknisvottorð varðandi búnaðinn. Farþegi þarf að hafa á sér skriflega yfirlýsingu frá lækni þar sem fram kemur:
The passenger must have a written statement, to be kept in that person's possession, signed by a licensed physician that:
* Læknisvottorð
* Medical certificates
Ferðaskjöl, viðskiptaskjöl, samningsgögn, verðbréf, persónuskilríki, vegabréf, sjúkraskjöl, læknisvottorð og önnur viðkvæm gögn
Travel documents, business documents, contracts, bonds, personal ID, passports, medical documents, medical certificates, and other sensitive data/documents
Óski umsækjandi eftir undanþágu frá skilyrði um framfærslu þarf að leggja fram greinargerð með umsókn og gögn til stuðnings beiðni, t.d. læknisvottorð.
An applicant requesting an exemption from the support requirement must submit a statement with his/her application, as well as documents supporting the request, for example, a medical certificate.
b) útgjöld í tengslum við veitingu aðstoðar, t.d. greiðslur til læknis sem gefur út læknisvottorð sem eru nauðsynleg til þess að meta örorkustig eða vinnufærni umsækjanda,
b) Expenditure linked to the award of benefits, such as doctors fees for issuing medical certificates needed to evaluate a claimants degree of invalidity or ability to perform work;
Óski umsækjandi eftir flýtimeðferð skal beiðni um slíkt berast Útlendingastofnun skriflega ásamt gögnum sem rökstyðja beiðnina (s.s. læknisvottorð frá viðeigandi sérfræðilækni vegna alvarlegra veikinda).
A request for accelerated processing must be submitted to the Directorate in writing along with documents justifying the request (i.e. a medical certificate attesting serious illness from an appropriate specialist).
Sé íslenska foreldrið alvarlega veikt og geti ekki sinnt barninu þarf að leggja fram læknisvottorð til stuðnings greinargerðinni.
If the Icelandic parent is seriously ill and unable to care for the child, a medical certificate supporting the report must be submitted.
Læknisvottorð verður að skila innan fimm daga eftir að veikindum lýkur
Doctor's certificates must be handed in within five days after the illness has ended.
Sé íslenska foreldrið alvarlega veikt og geti ekki sinnt barninu þarf að leggja fram læknisvottorð til stuðnings greinargerðinni.
If the Icelandic parent is seriously ill and unable to care for the child a medical certificate must be submitted in support of the statement.
Læknisvottorð þarf að berast afgreiðslu skólans eigi síðar en þremur virkum dögum eftir að próf var haldið, annars telst nemandi hafa fyrirgert rétti sínum til próftöku (prófdagur telst ekki til þessara þriggja virku daga).
A medical certificate must be submitted to the University's reception desk within three working days of the examination date; otherwise, the student will be deemed to have forfeited his or her right to take the examination (the examination date is not counted as one of the three working days).
WOW air áskilur sér rétt til að neita farþegum um flug ef þeir geta ekki sýnt fram á tilskilin læknisvottorð.
WOW air retains the right to refuse passengers who cannot provide the necessary documentation.
Barnshafandi konur sem eru á síðasta mánuði meðgöngu eða hafa áður eignast barn fyrir settan tíma, þurfa að hafa undir höndum læknisvottorð gefið út innan þriggja sólarhringa fyrir brottför.
Expectant mothers must be in possession of a medical certificate issued no earlier than 72 hours prior to departure if they are in their last month of pregnancy or have previously experienced a premature birth.
Heilbrigðisvottorð fæst að undangenginni læknisskoðun á Íslandi eða hafi umsækjendur um atvinnu- og dvalarleyfi fullgilt erlent læknisvottorð, að mati íslensks læknis og vottorðið er yngra en þriggja mánaða, þarf viðkomandi ekki að fara í læknisrannsókn hér á landi.
A health certificate is obtained by undergoing a medical examination in Iceland. If the applicant has a fully valid foreign health certificate, which is less than three months old and approved by an Icelandic doctor, the applicant does not have to undergo a medical examination in Iceland.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of læknisvottorð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.