What does langa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word langa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use langa in Icelandic.
The word langa in Icelandic means ling, want, desire. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word langa
lingnoun (Any of various marine food fish, of the genus Molva) |
wantverbmasculine Mig langar að fara til í partíið I want to go to the party |
desireverb En svo gerðist það einhvern tíma að þennan volduga anda fór að langa í tilbeiðslu mannanna. At some point, however, this spirit creature began to desire the worship of humans. |
See more examples
Reyndu, til dæmis þegar þið farið saman í langa gönguferð eða slakið á í sameiningu, að finna út hvað er að gerast í huga barnsins. Perhaps during long walks or while relaxing together, get to know what is on his mind. |
Á sjötta áratugnum hættu vottar Jehóva, sem fangelsaðir voru fyrir trú sína í Austur-Þýskalandi undir stjórn kommúnista, á langa einangrunarvist þegar þeir létu hluta Biblíunnar ganga milli fanga til að lesa að næturlagi. During the 1950’s, in what was then Communist East Germany, Jehovah’s Witnesses who were imprisoned because of their faith risked prolonged solitary confinement when they handed small portions of the Bible from one prisoner to another to be read at night. |
Dag einn lagði hann af stað í langa göngu um bæinn. One day he set off on a long walk around the town. |
Hvílík umhyggja af hálfu Jehóva að fullvissa okkur um að við eigum í vændum langa og friðsæla tilveru í paradís framtíðar. How kind of Jehovah to assure us that in the Paradise to come, our own days will be long and peaceful! |
Ef þú hjálpar honum að temja sér að lesa reglulega í Biblíunni á hann eftir að njóta góðs af því um langa framtíð. If you help him to establish and maintain a routine of regular Bible reading, this habit will benefit him long after he is baptized. |
Hún hafði bara bið og var að horfa upp á langa úða af Ivy sveifla í vindi þegar hún sá röndin á skarlatsklæði og heyrði ljómandi chirp, og þar á ofan vegginn, fram fuglaprik Ben She had just paused and was looking up at a long spray of ivy swinging in the wind when she saw a gleam of scarlet and heard a brilliant chirp, and there, on the top of the wall, forward perched Ben |
18 Undirbúðu áhugaverða kynningu: Það er eitt að langa til að koma guðsríkisboðskapnum á framfæri við aðra og annað að hafa sjálfstraust til þess, einkum ef maður er nýr eða hefur ekki farið í boðunarstarfið í langan tíma. 18 Prepare an Appealing Message: It is one thing for someone to want to share the Kingdom message, but it is quite another for him to feel confident about his manner of communicating it, especially if he is new or has not been out in service for a long time. |
Okkur ætti að langa til að nota tímann til að biðja til Guðs, líkt og börn sem þreytast aldrei á að leita til föður síns. As children who never tire of going to their father, we should long to spend time in prayer to God. |
Er þá átt við „komu“ hans eða er átt við langa nærveru? Are they with the sense of his “coming,” or do they indicate an extended presence? |
Eftir svona langa fjarveru er gott að fá þig aftur. After such a long absence, it's good to have you back. |
Nozick lést þann 23. janúar árið 2002 eftir langa baráttu við krabbamein. Nozick died in 2002 after a prolonged struggle with stomach cancer. |
„Son minn [eða dóttir], gleym eigi kenning minni, og hjarta þitt varðveiti boðorð mín,“ hvetur hinn vitri faðir. Hann bendir síðan á launin: „Því að langa lífdaga og farsæl ár og velgengni munu þau veita þér í ríkum mæli.“ — Orðskviðirnir 3:1, 2. “My son [or, daughter], my law do not forget, and my commandments may your heart observe,” urges the wise father, who then points out the rewards, “because length of days and years of life and peace will be added to you.” —Proverbs 3:1, 2. |
Hugsum okkur bókasafnara sem finnur dýrmæta bók eftir langa leit en uppgötvar svo að það vantar nokkrar mikilvægar blaðsíður í hana. Imagine, for instance, a book collector who finds a precious volume after a long search, only to discover that it is missing several vital pages. |
Hann féll ūegar hann bar langa planka í verksmiđjunni. He fell carrying two-by-fours at the mill. |
hefur líka um langa hríð verið málsvari orðs Guðs og upplag þess er núna 15.730.000 eintök á 80 tungumálum. — Samanber Kólossubréfið 1:23. too has long advocated God’s Word, and it now has a circulation of 15,730,000 copies in 80 languages.—Compare Colossians 1:23. |
Hinn óvirka ætti að langa einlæglega til að segja öðrum frá fagnaðarerindinu. The inactive one should have an earnest desire to share the good news with others. |
En í andlegum skilningi hafa margir þeirra lagt langa leið að baki. In a spiritual sense, though, many of them traveled a considerable distance. |
Hann er međ 80 metra langa rafmagnsgirđingu rétt hjá húsinu. He's got 80 yards of electrified fence spitting distance to the house. |
Núðlur eiga sér langa sögu. Globes have a long history. |
Þú yrðir eflaust þakklátur ef einhver gæfi þér fullan poka af perlum, og þig myndi langa til að vita deili á gefandanum til að geta þakkað honum fyrir. If you were ever given a bagful of pearls, would you not be grateful and try to find out who your benefactor is so that you can thank him? |
Hann átti að baki langa og trúfasta þjónustu. What a marvelous record of faithful service he had! |
Salómon fór með langa bæn við vígslu musterisins í Jerúsalem. At the dedication of the temple in Jerusalem, Solomon prayed at length. |
Langa-langa-afi minn Jens Anderson var frá Danmörku. My great-great-grandfather Jens Anderson was from Denmark. |
4 Sigur eftir langa baráttu fyrir dómstólum 4 A Lengthy Legal Struggle Ends in Victory! |
Í gegnum langa sögu hafa margar innblásnar raddir, þar á meðal þær sem þið heyrið á þessari ráðstefnu, ásamt rödd Thomas S. A long history of inspired voices, including those you will hear in this conference and the voice you just heard in the person of President Thomas S. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of langa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.