What does láta in Icelandic mean?

What is the meaning of the word láta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use láta in Icelandic.

The word láta in Icelandic means let, allow, put. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word láta

let

verb

Hann er að láta frægðina stíga sér til höfuðs.
He's letting his fame go to his head.

allow

verb

Eins og ađ láta ūig segja mér ūađ sem ūér er lagalega bannađ ađ segja.
Like allowing you to tell me something you're legally constrained from revealing.

put

verb

Ég er tilbúinn til að láta mér það lynda um senn.
I am prepared to put up with it for the time being.

See more examples

Við sjáum ósköpin öll af börnum sem foreldrar gagnrýna fólskulega og láta fá á tilfinninguna að þau séu lítil og lítils virði.
We see an awful lot of children who are maligned and made to feel they’re small or insignificant by their parents.
20 Orð Jesú í Matteusi 28:19, 20 sýna að þeir sem gerðir hafa verið lærisveinar hans ættu að láta skírast.
20 Jesus’ words at Matthew 28:19, 20 show that it is those who have been made his disciples that should be baptized.
Ūú ūarft ekki ađ láta eins og ūú ūurfir ađ vera hér.
You don't have to pretend like you want to be here.
Í mörgum löndum er ungt fólk stórt hlutfall þeirra sem láta skírast.
In many countries, a large number of those getting baptized are young people.
37 Ætti ég að láta skírast? 304
304 37 Should I Get Baptized?
Gjörðu svo vel að láta mig vera.
Please leave me alone!
Þannig að málið er bara að láta þetta gerast af sjálfu sér.
So, the whole idea is really to let it happen by itself.
Julian vill ekki láta dæma sig.
Julian does not like being judged.
Þeir ákváðu að láta ljósrita smáritið fyrir 100 miðafríska franka, að andvirði um það bil 15 íslenskra króna.
The solution was to pay 100 CFA, which is the equivalent of 15 cents (U.S.), to obtain a photocopy of the tract.
Ég hef engan áhuga á lindinni. Ef ūú ætlar ūangađ máttu láta mig úr hvar sem ūú vilt.
I actually have no interest in the Fountain whatsoever, so, if your heart is set, you may drop me off anywhere you like.
Juliet Þá glugga, láta dag, og láta lífið út.
JULlET Then, window, let day in, and let life out.
Í greininni eru færð rök fyrir því að það sé skynsamlegt að setja sér markmið í þjónustunni við Jehóva snemma á lífsleiðinni og að láta boðunina hafa forgang.
This article gives reasons for setting spiritual goals early in life and for giving priority to the field ministry.
Svo þóknast þér, láttu mig nú vera í friði, og láta hjúkrunarfræðing í nótt sitja upp með þér;
So please you, let me now be left alone, And let the nurse this night sit up with you;
Ég held að Julius Beaufort hafi skapað nýja tísku með því að láta konuna nota fötin sín um leið og þau komu
I think it was Julius Beaufort who started the new fashion...... by making his wife clap her new clothes on her back as soon as they arrived
Stelpur láta eins og ūær fíli ūig ekki ūegar ūær gera ūađ í raun.
Girls act like they're not into you when they really are.
Sumir eru nógu auðtrúa til að leggja trúnað á lygarnar og láta þær koma sér úr jafnvægi.
As a result, some people become disturbed, gullibly believing such lies.
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem.
62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem.
Kristnir menn verða að vígja sig Jehóva og láta skírast til að hljóta blessun hans.
For Christians, dedication and baptism are necessary steps that lead to Jehovah’s blessing.
Fyrirgefiđ, ekki láta mig trufla.
Please, don't let me interrupt.
Þeir sem vilja tákna vígslu sína til Jehóva með niðurdýfingarskírn ættu að láta umsjónarmann í forsæti vita tímanlega.
Those who wish to symbolize their dedication to Jehovah by baptism should inform the presiding overseer as soon as possible.
Viltu láta snyrta á ūér neglurnar?
Would you like to have your nails done?
Þekkingarbókin var skrifuð með það í huga að hún gerði nemandann færan um að svara ‚Spurningunum fyrir þá sem vilja láta skírast‘ sem er að finna í bæklingnum Grundvallarkenningar Biblíunnar og öldungarnir fara yfir með skírnþegum.
The Knowledge book was written with the objective of equipping the person to answer the “Questions for Those Desiring to Be Baptized,” found in the appendix of the Our Ministry book, which the elders will review with him.
Ķ, ekki láta svona.
Oh, come on!
Til dæmis ef þú ert daðurgjarn eða nýtur þess að láta þig dreyma um að eiga ástarævintýri með öðrum en makanum.
For example, you may have a flirtatious manner, or you may enjoy fantasizing about romantic relationships with other people.
Í stað þess að láta Jesú njóta vafans voru þeir fljótir að draga rangar ályktanir og yfirgefa hann.
Rather than give Jesus the benefit of the doubt, they jumped to a wrong conclusion and turned their backs on him.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of láta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.