What does leið in Icelandic mean?
What is the meaning of the word leið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leið in Icelandic.
The word leið in Icelandic means road, path, way. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word leið
roadnoun (a way for travel) Sem unglingur ertu hins vegar á góðri leið með að verða fullorðinn. As a youth, however, you are on the road to adulthood. |
pathnoun (a trail for the use of, or worn by, pedestrians) Stundum mun svo virðast sem leið okkar geri meiri kröfur til okkar en við hefðum óskað okkur. At times it will seem that the path requires more than we had wished for. |
waynoun Við neyðumst til að leita að annarri leið út úr þessari stöðu. We're forced to look for another way out of this situation. |
See more examples
Þeir sem þekkja þig og þykir vænt um þig átta sig ef til vill á þeim hvötum sem búa að baki hjá þér. Þeir geta sýnt þér fram á að skólanámið sé góð leið til að þroska með sér þá þrautseigju sem þú þarft á að halda til að þjóna Jehóva af heilum hug. – Sálm. A person who loves you may discern your motives and help you to realize that school can help you to learn not to give up easily, a vital quality if you want to serve Jehovah fully. —Ps. |
Syndir okkar hafa verið fyrirgefnar ‚fyrir sakir nafns Krists‘ því að einungis fyrir hans milligöngu hefur Guð opnað leið til hjálpræðis. Our sins have been forgiven ‘for the sake of Christ’s name,’ for only through him has God made salvation possible. |
Hinn var á leið yfir þegar hann heyrði skothvell. The second was crossing when he heard a shot. |
Ég held að Julius Beaufort hafi skapað nýja tísku með því að láta konuna nota fötin sín um leið og þau komu I think it was Julius Beaufort who started the new fashion...... by making his wife clap her new clothes on her back as soon as they arrived |
En um leið og hinn nýi kemur í ríkissalinn tekur allur söfnuðurinn þátt í að sýna honum fram á sannleikann. But once that new one comes to the Kingdom Hall, the whole congregation helps him or her to recognize the truth. |
Nei, kakan er fyrir að týna hjálminum sínum í vikunni sem leið. No, the gateau is for misplacing his helmet the other week. |
Hinn andlegi kvíði ágerðist eftir því sem leið á kvöldið. My spiritual anxiety continued to grow as the evening wore on. |
12. (a) Hvaða leið til að boða trúna meðal almennings finnst þér skemmtilegust? 12. (a) What features of public witnessing do you enjoy most? |
Clayton Woodworth, Jr., rifjar upp hvernig honum leið þegar hann gekk í skólann árið 1943, en faðir hans var einn þeirra sem voru fangelsaðir á röngum forsendum með bróður Rutherford árið 1918. Clayton Woodworth, Jr., whose father had been unjustly imprisoned with Brother Rutherford and others in 1918, recalled how he felt when he first joined the school in 1943. |
Já, það virðist sem þrír fangar hafi skotið sér leið út Yes, sir, it seems there were these three convicts... shot their way out |
Hann „leið . . . þolinmóðlega á krossi.“ He “endured a torture stake.” |
12:14) Ein leið til að blessa andstæðingana er að biðja fyrir þeim. 12:14) One way to bless opposers is to pray for them. |
Eru viðhorf þín eitthvað á þessa leið? Is that your view? |
2 Sýnum náunganum gæsku: Ein leið til að líkja eftir gæsku Jehóva er að sýna þeim einlæga umhyggju sem eru ekki sömu trúar og við. 2 Toward Unbelievers: One way we can imitate Jehovah’s goodness is by showing sincere concern for those not related to us in the faith. |
Mars, 1888 - ég var að fara úr ferð að sjúklingur ( því ég var nú aftur til borgaralegt starf ), þegar leið mín leiddi mig í gegnum March, 1888 -- I was returning from a journey to a patient ( for I had now returned to civil practice ), when my way led me through |
Áður en langt um leið tóku málin á sig þessa mynd: Fyrrverandi biblíunemendur Daníels þurftu að fá athygli og aðstoð og Sara sá um að veita hana. Soon this pattern developed: Daniel’s former Bible students needed emotional support, and they received it from Sarah. |
Ein leið til að bera okkur sjálf saman við fyrri kynslóðir, er með einum elsta þekkta mælikvarða mannsins — boðorðunum tíu. One way to measure ourselves and compare us to previous generations is by one of the oldest standards known to man—the Ten Commandments. |
Þú ert ekkert leið No, you" re not |
Allensbach-stofnunin segir að margir vonist til þess að „það sé til einhver þriðja leið á milli frjálsa samkeppnishagkerfisins og áætlanahagkerfisins.“ The Allensbach Institute reports that many people hope that “between the alternatives of a free competitive economy and a planned economy, there could be a third way” of managing mankind’s affairs. |
Myndrænar ráðstefnur eru önnu leið sem gerir okkur kleift að ná til kirkjuleiðtoga og meðlima sem búa fjarri höfuðstöðvum kirkjunnar. Videoconferencing is another way that helps us reach out to Church leaders and members who live far away from Church headquarters. |
Ég sagði þér fyrir löngu hvernig mér leið I told you how I felt a long time ago |
Jesús og lærisveinarnir fara sömu leið yfir Olíufjallið til Jerúsalem og áður. Jesus and his disciples take the same route over the Mount of Olives toward Jerusalem. |
Þetta er tvímælalaust góð leið til að nota ímyndunaraflið. That is certainly a good use of imagination. |
Þessa leið Take him. |
(Esterarbók 7:1-6) Og hugsaðu þér að hlusta á Jónas segja frá dögunum þrem í kviði stórfisksins eða heyra hvernig Jóhannesi skírara leið þegar hann skírði Jesú. (Esther 7:1-6) Imagine Jonah telling about his three days in the belly of the big fish or John the Baptizer describing his feelings when he baptized Jesus. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of leið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.